Skemmtilegar hugmyndir í eldhúsbæklingi IKEA

Sænska IKEA er í miklu uppáhaldi hjá okkur hjá NUDE magazine eins og líklega flestum Íslendingum. IKEA eldhúsbæklingurinn ætti að vera kominn inn á flest heimili en í honum er að ...

Val Garland fyrir Giambattista Valli

Ítalski hönnuðurinn Giambattista Valli sýndi sumarlínuna sína í París um helgina. Línan sjálf hafði rómantískt yfirbragð, chiffon efni, falleg munstur og pastelliti. Það var hinsvegar förðunin sem okkur langar að deila hér, ...

Fatastíll Kim Kardashian á meðgöngunni

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og eiginmaður hennar rapparinn Kanye West eiga von á sínu öðru barni á næstunni. Frú Kardashian West hefur vakið ...

Nýjustu tölublöðin

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða ...

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

Latest News

10 „chick flicks“ á stelpukvöldið

Það er fátt skemmtilegra en að eiga stelpukvöld með sínum nánustu vinkonum. Andlitsmaskar, ostar, slúður og hvítvínsglas gerir svo gott fyrir sálina!  Við tókum saman okkar uppáhalds „Chick Flicks“ sem eru fullkomnar til að horfa á á stelpukvöldum. Clueless Við fáum ekki nóg af Clueless Titanic Ein besta ástarsaga allra tíma. Erum við ekki allar […]

Continue Reading

Bleika boðið 2015 – Myndir

Bleika boðið var haldið þann 1.október í Listasafni Reykjavíkur með pompi og prakt. Óhætt er að segja að allir hafi skemmt sér konunglega hvort sem það var að næla slaufunni í sig, smakka bleika molann hjá Hafliða (sem kemur í verslanir í næstu viku) eða bráðna niður í gólf yfir krökkunum sem sýndu föt fyrir […]

Continue Reading

Allir í bleika boðið!

Á morgun, fimmtudaginn 1. október klukkan 20:00 verður Bleika boðið haldið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Efnt er til boðsins í tilefni sölu á bleiku slaufunni, sem er í þetta sinn hönnuð af Erlingi Jóhannessyni gullsmiði. „Þessi slaufa er lítið samfélag, samfélag sem stendur með þér, heldur í hönd þína þegar þegar á bjátar.“ Í ár […]

Continue Reading

Stíllinn: Bella Hadid

Bella Hadid er litla systir ofurfyrirsætunnar Gigi Hadid og hafa þær systur verið mjög áberandi uppá síðkastið. Bella hefur fetað í fótspor stóru systir sinnar og fengist við fyrirsætustörf og sátu þær m.a saman fyrir á forsíðu V magazine.  Gigi og Bella eru með ólíkan stíl en yfirvegaður stíll og mikið af svörtu einkennir stíllinn […]

Continue Reading

Tíska: Bestu „Gossip Girl“ lúkkin

Þær eru kannski ekki til í raunveruleikanum en Serena Van Der Woodsen og Blair Waldorf eru löngu orðnar tísku icon hjá konum á öllum aldri. Hvort sem þú fýlar Gossip Girl þættina eða ekki ættu allir að hafa gaman af því að skoða öll fallegu dressin sem þær vinkonur klæðast. Hérna eru nokkur af okkar […]

Continue Reading

Heimilistrend: Persnesk teppi

Persnesk teppi eru klassísk eign og fyrirfinnast á fjölmörgum heimilum. Upp á síðkastið hafa persnesk teppi þó orðið meira ,,töff“ og sjást æ oftar á heimilisbloggum og Instagram. Teppin eru iðulega litrík og heldur betur til þess falinn að hressa upp á heimili þar sem hvítt, grátt og svart er allsráðandi. Við erum hrifnar af þessari endurkomu og […]

Continue Reading

8 tískubloggarar á Snapchat

Forritið Snapchat hefur gert okkur kleift að fylgjast með vinum okkar og daglega lífi þeirra í gegnum snjallsímana okkar. Nýlega byrjuðu fræga fólkið og tískubloggararnir að opna fyrir aðgangana sína og gefa þeir því lesendum sínum tækifæri til að skyggjast betur inn í líf þeirra og kynnast þeim ennþá betur. Við tókum saman nokkra af okkar […]

Continue Reading

Nýtt tölublað NUDE magazine x Smáralind er komið út!

Við kynnum með stolti sjöttu útgáfu af samstarfi NUDE magazine og Smáralindar. Blaðið er flottara en nokkru sinni fyrr og fórum við m.a til London og skutum flottan myndaþátt með einvala liði af snillingum. Einnig vorum við svo heppnar að fá dönsku stórstjörnuna Casper Christensen í einkaviðtal og myndatöku!   SMELLTU HÉR FYRIR DÖMUBLAÐIÐ Blaðið […]

Continue Reading

Rauðar Varir á NYFW

Þegar farið er yfir farðanirnar frá síðastliðinni tískuviku New York,  er augljóst að notast var við rauðan varalit á stórum hluta sýninganna. Ekki síður vekur það athygli að á mörgum sýningunum voru fyrirsæturnar sitt á hvað með rauðan eða nude lit á vörunum. Oft er hönnuð ein förðun fyrir sýningar sem síðan er aðlöguð hverri fyrirsætu eins […]

Continue Reading

Uppáhalds Emmy dressin

Emmy verðlaunahátíðin var haldin í 67. skiptið í gærkveldi en þar komu saman helstu stjörnur úr sjónvarpsþáttum heimsins í sínu fínasta pússi. Þáttaröðin Game of Thrones sigraði kvöldið með tólf verðlaun og Jon Hamm vann loksnins fyrir hlutverk sitt í Mad Men eftir að hafa verið tilnefndur þrettán sinnum til Emmy verðlauna og þar af […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ingibjörg Sigfúsdóttir

Ingibjörg Sigfúsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær sem stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykavík. Ingibjörg er með afar flottan stíl og vakti athygli okkar á Instagram þar sem hún deilir skemmtilegum myndum af lífi sínu. Tískuáhuginn er Ingibjörgu í blóð borinn en systir hennar er tískubloggarinn og fatahönnuðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Við fengum að birta nokkrar myndir […]

Continue Reading

Style tips frá New York tískuvikunni

Tískuvikan í New York hefur varla farið framhjá neinum og eflaust óskalistinn yfir flíkur orðin frekar langur. En nú er mál að staldra við og tékka hvort að það sé ekki eitthvað á listanum sem hangir nú þegar inni í fataskáp eða grafið einhversstaðar ofan í kassa því við vitum nú öll að tískan fer […]

Continue Reading

Topp 10 úr nýrri línu Ellen DeGeneres

Hvað getur Ellen DeGeneres ekki? Hún getur allavega ekki hannað ljót föt. Nýja línan hennar ber nafnið ED en Portia eiginkona Ellenar kallar hana víst það. (Aw)  Línan samanstendur af nánst öllu því sem þarf í fataskápinn frá derhúfum til jakkafata og lagt er mikið upp úr góðum og þægilegum efnum. Áhersla er greinilega lögð […]

Continue Reading

Kósý Street Style: New York tískuvikan

Sem betur fer er beauty ekki alltaf pain. Þvert á móti sést mjög vel á manneskju sem líður vel í fötunum sínum. En þægileg föt eru líka flott föt! (Whaat) Það sanna myndirnar hér að neðan sem eru teknar af Alexöndru Gavillet. Hver myndi ekki velja notaleg föt þegar dagurinn fer í að þramma á […]

Continue Reading

Það besta af netverslunum fyrir herrana

Nýlega tókum við saman það flottasta af netverslunum fyrir dömurnar, sjá HÉR. Það má ekki gleyma herrunum enda herratískan ekki síðri en dömutískan.  Herra haust tískan lofar mjög góðu. Við erum sérstaklega hrifnar af rússkinn bomber jökkum og kósý peysum.   Adidas x Stan Smith – nakedcph.com Rússkinn bomber jakkar koma sterkir inn í haust […]

Continue Reading

Innblástur fyrir mánudag

Mánudagar eru misvinsælir, mörgum finnst tilhugsunin um komandi vinnuviku yfirþyrmandi en aðrir taka henni fagnandi. Báðar týpurnar geta sennilega verið sammála um að metnaðurinn fyrir því að velja saman fullkomið outfit er oft ekki mikill á mánudagsmorgnum, allavega ekki jafn mikill og á laugardagskvöldum.Ein lausn á því er að fara auðveldu leiðina, styðjast við basic […]

Continue Reading

Stíllinn: Rachel Zoe

Stjörnustílistinn og fatahönnuðurinn Rachel Zoe stígur sjaldan feilspor þegar kemur að tísku. Rachel er þekkt fyrir stór sólgeraugu, útvíðar buxur og stóra pelsa. Hún er sannkölluð drottning útvíðra buxna og engin rokkar þær betur en hún! Synir hennar tveir sjást oft með henni, þeir algjörar dúllur og auðvitað alltaf flottir í tauinu eins og mamman. […]

Continue Reading

5 bestu „Liquid to Matte“ varalitirnir

Eftir að ég prófaði svokallaða „liquid lipsticks“ hef ég varla notað venjulega varaliti. Þeir lýsa sér þannig að þeir eru eins og gloss en verða svo alveg mattir og haldast á allan daginn án þess að þurfa að bæta á þá. Algjör bylting í snyrtivörum!  Það eru margar gerðir til og eru þeir misgóðir. Ég […]

Continue Reading

Justin Timberlake deilir myndum af nýfæddum syni sínum

Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel eignuðust nýlega son sem hefur fengið nafnið Silas.  Justin er himinlifandi yfir nýja hlutverkinu og sagði þetta í viðtali við Jimmy Fallon nú á dögunum:  „It’s the most insanely amazing, most beautiful thing that can ever happen to you,“ Hérna má sjá mynd af feðgunum: Hversu krúttlegir feðgar? Justin sýndi […]

Continue Reading

Camilla Pihl x Bianco AW2015

Camilla Pihl er norskur tískubloggari sem hefur unnið til ýmissa verðlauna og er því augljóslega góð á sínu sviði. Bloggið hennar fékk verðlaun fyrir besta bloggið af Costume Awards árið 2015. Hún hefur einnig verið að hanna bæði skartgripi og skó og er ekkert verri á því sviði. Þann 10. september næstkomandi kemur út þriðja […]

Continue Reading