Polienne.com – módel sem bloggar

Það er alltaf gaman að rekast á ný og skemmtileg blogg til að bæta í blogghringinn. Paulien Riemes er módel og tískubloggari sem ótrúlega gaman er að fylgjast með. Hún ...

Kate Moss í gegnum árin

Ofurfyrirsætan Kate Moss á skrautlegan en jafnframt farsælan feril að baki. Það eru ekki margar fyrirsætur sem enn fá stór og flott verkefni eftir yfir 20 ár í bransanum, enda er fyrirsætubransinn með ...

Aesop: Aðal tískusápan

Við sem gerum mikið af því að skoða innlit á falleg heimili höfum vafalaust tekið eftir sápunum frá Aesop. Sápurnar prýða fjölmörg baðherbergin og það er óhætt að segja að Aesop sé ...

Nýjustu tölublöðin

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða ...

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

Latest News

14 tískuauglýsingar sem voru bannaðar í Bandaríkjunum

Auglýsingaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna (ASA/Advertising Standards Authority) hafa valdið til að taka í taumana þegar auglýsingar þykja fara yfir velsæmismörk. Þau geta neytt auglýsendur til að taka auglýsingarnar sínar úr umferð ef þær brjóta í bága við lög, ögra velsæmiskennd, ýta undir glæpahegðun, auglýsa sig á fölskum forsendum eða eru of kynferðislegar. Hér er listi yfir fjórtán […]

Continue Reading

Nýtt tölublað – NUDE magazine Smáralind

Í dag Sumardaginn fyrsta færum við ykkur splunkunýtt tölublað af NUDE magazine Smáralind. Þú getur nálgast þitt eintak af blaðinu í Smáralind eða skoðað það rafrænt hér til hliðar. Líkt og venja er fyrir skiptist blaðið í kven- og karlatísku og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi! Tíska, beauty, óskalistar og skemmtileg viðtöl. Smelltu hér til […]

Continue Reading

Stíllinn: Blake Lively

Serena Van Der Woodsen er tískufyrirmynd margra en ekki megum við gleyma að konan á bakið Serenu er líka með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku og stígur sjaldan feilspor í fatavali. Blake er með klassískan stíl en er þó alltaf klædd samkvæmt nýjustu tískustraumum. Blake er sérstaklega þekkt fyrir glæsileg lúkk á rauða […]

Continue Reading

7 stjörnur sem ætluðu sér ekki að verða frægar

Flestar Hollywood stjörnur hafa eitt óratíma og fjár í að skjótast uppá stjörnuhimininn. Aðrar ætluðu sér aðra hluti í lífinu en frægð og frama og voru jafvel uppgvötaðar af einskærri tilviljun.. Jennifer Lawrence Jennifer hafði ekki mikið fyrir frægðinni en í dag á hún farsælan leikferil að baki og hefur m.a unnið Óskarinn. Hún var uppgvötuð […]

Continue Reading

Street style: Strigaskór

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og því ekki úr vegi að huga að strigaskóm fyrir sumarið. Það að klæðast strigaskóm þótti ekkert sérlega smart á árum áður en tímarnir eru svo sannarlega breyttir og strigaskór hafa sjaldan verið jafn mikil tískuvara og einmitt nú. Við tökum fegins hendi á móti öllum tískutrendum þar sem þægindi og smartheit fara […]

Continue Reading

It’s all about Kylie…

Kylie Jenner, yngsta systirin í Kardashian fjölskyldunni er alls staðar um þessar mundir! Kylie þykir mikil tískudrottning og hefur hratt og örugglega haslað sér völl sem tískufyrirmynd. Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gömul er Kylie með flottan persónulegan stíl og því er ekki að neita að hún er algjör töffari. Við tókum saman nokkrar […]

Continue Reading

Photoshop mistök tískubloggarana

Það eru greinilega ekki bara fyrirsætur sem eru fórnarlömb slæmra photoshop mistaka. Nýlega hafa tískubloggararnir orðið að fórnarlömbum slæmra photoshop mistaka og er Instagram síðan „wephotoshoppedwhat“ tileinkuð þeim mistökum. Síðan var opnuð í Nóvember 2014 af nafnlausum aðila og hefur hún notið mikilla vinsælla. Danielle Bernstein Tískubloggarinn Danielle Bernstein heldur úti vinsæla blogginu We Wore What. […]

Continue Reading

86 ára instagrammari landar módelsamningi

Hin 86 ára Baddie Winkle hefur átt erfitt allt sitt líf að eigin sögn. Hún er fædd í Hazard, Kentucky og hefur lifað af fellibyl, sonarmissi og svo missti hún eiginmann sinn einnig ung. Það var barnabarn hennar sem stakk upp á því að stofna instagram aðgang fyrir hana og setja þar inn skemmtilegar myndir […]

Continue Reading

Stíllinn: Amal Alamuddin Clooney

Nafn Amal Alamuddin hefur verið á allra vörum síðan hún hóf samband við leikarann og kvennaljómann George Clooney. Nú upp á síðkastið hefur Amal verið lofuð af tískuheiminum fyrir fallegan persónulegan stíl. Við tókum saman nokkrar myndir af Amal en stíllinn hennar er kvenlegur og klassískur í senn. Það er ákveðin Jackie O stemming yfir þessu dressi […]

Continue Reading

Secret Solstice: Steinunn í dj.flugvél og geimskip: „Ætla að halda tónleika í geimnum einn daginn“

Steinunn Eldflaug Harðardóttir er ein af mörgum íslenskum tónlistarmönnum sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar. Steinunn er konan á bakvið hljómsveitina dj.flugvél og geimskip sem hefur hlotið verðskuldaða athygli í gegnum tíðina fyrir nýjan og ferskan blæ í íslensku tónlistarlífi.  NUDE fékk að spyrja Steinunni að nokkrum laufléttum spurningum. Hvað er […]

Continue Reading

Sumar 70’s look!

Allar þessar Coachella myndir og þetta ágæta veður sem ákvað að kíkja á okkur fær okkur til að þyrsta í sumarið. Vonandi getum við verið örlítið léttklæddari þá en núna. En með nýju sumri koma nýjir tískustraumar og 70’s áhrifin hafa varla farið framhjá neinum og þar ber helst að nefna rúskinn og kögur eða fringe. […]

Continue Reading

Sarah Jessica Parker: 73 hlutir sem þú vissir ekki

Hraðaspurningarnar 73  með Vogue er eitthvað sem alltaf er áhugavert að skoða. Við horfðum á þetta innslag með Söruh Jessicu Parker og brostum út í annað yfir líkindum leikkonunnar við fröken Carrie Bradshaw, sem er hennar frægasta hlutverk úr þáttunum Sex and the City. Sjón er sögu ríkari! Það er eins og Carrie Bradshaw sjálf sitji […]

Continue Reading

Innlit: Hvítt og hlýlegt í Svíaríki

Laugardagsinnlitið er svo sannarlega ekki af verri endanum. Að vanda er heimilið sænskt og myndirnar eru fengnar hjá fasteignasölunni Alvhem. Íbúðin er einstaklega smekkleg, hvítmálaðir veggir, hvítar innréttingar og hvítt viðargólf. Þrátt fyrir að hvíti liturinn sé í aðalhlutverki er haldið í hlýleikann með fallegum smáhlutum og plöntum. Við mælum líka með að taka eftir háum gólflistum og rósettunum […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ída Páls

Ída Pálsdóttir er 22 ára viðskiptafræðinemi í Háskóla Íslands. Með skólanum vinnur hún í Spúútnik á Laugarveginum en það er ein af hennar uppáhalds verslunum. Ída er með fjölbreyttan og skemmtilegan stíl sem er gaman að fylgjast með.     Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? „Alveg útum allt og fer mikið eftir skapi. Ég […]

Continue Reading

Gamlar myndir af þekktustu fyrirsætum heims

Karlie Kloss Malaika Firth Daria Strokous Candice Swanepoel Christy Turlington Burns Suki Waterhouse Lily Aldridge Rosie Huntingdon-Whiteley Chanel Iman Georgia May Jagger Karen Elson Gigi Hadid Kesewa Aboah Miranda Kerr Anja Rubik Doutzen Kroes Barbara Palvin Kate Upton Cara Delevingne Gisele Bündchen Jourdan Dunn

Continue Reading

Rihanna fer nýjar leiðir í glænýju tónlistarmyndbandi

Nýjasta lag Rihönnu, American Oxygen kom út fyrir stuttu. Nú í dag gaf hún svo út myndband við lagið. Myndbandið er ólíkt öllum öðrum myndböndum söngkonunnar og flestum nútíma popptónlistarmyndböndum yfir höfuð. Í myndbandinu má m.a sjá stilkur úr Ferguson mótmælunum, frá jarðarför Martin Luther King, 9/11 hryðjuverkunum og ýmsu efni sem tengist ólöglegum innflytjendum. […]

Continue Reading

Svört heimili

Svartur hefur alltaf verið klassískur litur í fatnaði og á húsgögnum. En hann virðist vera orðin meira og meira vinsæll á inréttingum,veggjum og gólfi og það skiptir ekki máli hvar á heimilinu.  Eins kjánalega og það hljómar þá gefur það heimilinu þvílíkan lit að mála t.d. einn vegg svartan heima hjá sér. Myndir, málverk og […]

Continue Reading

Kendall og Kylie voru skrautlegar á Coachella

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að fyrri hluti Coachella hátíðarinnar fór fram seinastliðna helgi. Það var margt um manninn og lét fræga fólkið sig ekki vanta. Kendall og Kylie Jenner skemmtu sér vel með Justin Bieber, Hailey Baldwin og fleiri vinum. Við erum bara svolítið skotnar í nýja hárinu hennar Kylie!   Kendall […]

Continue Reading

Sumar innblástur: fallegar fléttur

Fléttur eru alltaf klassískar en hafa verið sérstaklega áberandi á tískupöllum þetta misserið. Flétturnar eru í hinum ýmsu útfærslum en fastar fléttur eru mest áberandi. Skemmtilegt og sumarlegt trend. Fyrir þær sem ekki kunna að gera fastar fléttur eru til fjöldin allur af kennslumyndböndum á YouTube. Nokkrar skemmtilegar hugmyndir:   Söngkonan FKA twigs er oft með […]

Continue Reading

Hvernig á að litaraða Iittala Kivi kertastjökunum?

Það er líklega vandfundið það íslenska heimili þar sem ekki má finna hluti frá finnska merkinu Iittala. Kivi stjakarnir frá merkinu hafa notið mikilla vinsælda og margir sem safna þessum fallegu kertastjökum. Það skyldi engan undra um vinsældir Kivi stjakanna, enda eru þeir svakalega flottir og gefa fallega birtu. Þeir sem eru að safna ólíkum litum af Kivi kannast þó eflaust flestir […]

Continue Reading