Stíllinn: Gigi Hadid

Hin tvítuga fyrirsæta Gigi Hadid skaust hratt uppá stjörnuhimininn og er nú eitt eftirsóttasta módel í heimi. Gigi er með fjölbreyttan stíl og fer úr því að vera algjör töffari ...

Adidas Superstar með comeback!

Ef einhver hefði sagt okkur fyrir 2-3 árum að Adidas Superstar yrðu aðal skórnir árið 2015 hefðum við líklegast skellt upp úr. Tískan snýst svo sannarlega í hringi og Adidas ...

Nýjar áður óséðar myndir frá brúðkaupi Kimye!

Kim Kardashian og Kanye West fögnuðu eins árs brúðkaupsafmæli nú um helgina, en parið gekk í það heilaga í Flórens á Ítalíu 24. maí í fyrra. Í tilefni brúðkaupsafmælisins birti Frú Kardashian ...

Nýjustu tölublöðin

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða ...

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

Latest News

Innlit: McDreamy setur McDreamy húsið sitt á sölu

Líf leikarans Patrick Dempsey hefur heldur betur tekið stakkaskiptum á dögunum og nú hefur hann sett heimilið sitt í Malibu, Californiu, á sölu. Húsið er hannað af Frank Gehry og er frá árinu 1968. Húsið er ótrúlega fallegt í bóhemískum stíl með stórum rýmum sem kemur sér stundum illa að sögn Dempsey þar sem hann […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Alex Michael Green

Alex Michael Green stundar nám í grafískri hönnun í Tækniskólanum, auk þess vinnur hann í Selected og Jack&Jones. Alex sér einnig um rekstur heimasíðunnar herratrend.is sem opnaði nýlega. Alex elskar körfubolta, kærustuna sína og að upplifa nýja hluti. Hann er með ótrúlega flottan og persónulegan stíl sem minnir okkur á að það eru ekki bara stelpur […]

Continue Reading

Harry Potter hottie – Matthew Lewis á forsíðu Attitude

Það kannast eflaust flestir við kvikmyndirnar um galdrastrákinn Harry Potter. Þeir hinir sömu kannast líklega við Neville Longbottom félaga Harry, sem var þekktur fyrir að vera ferlega seinheppinn og misheppnaður. Leikarinn Matthew Lewis, sem fór með hlutverk Neville, leysti það fullkomnlega af hendi og var afar sannfærandi sem hinn aulalegi en elskulegi Neville. Það er satt sem […]

Continue Reading

Street style: Röndótt í sumar

Röndótt er alltaf klassískt en verður sérstaklega heitt í sumar. Við erum sérstaklega hrifnar af „oversized“ bolum og svokölluðum „palazzo“ buxum í mynstrinu.  Við tókum saman nokkrar fallegar street style myndir: Svartur rúllukragi virkar með með röndóttum buxum Stripes on stripes gert rétt! Ó, vá!

Continue Reading

Innlit: Glæsileg íbúð skreytt hljóðfærum

Það er hægt að gera margt við hljóðfæri annað en að spila á þau. Flest þeirra kosta fúlgur fjár og þá er ekki verra að hafa þau til sýnis. Innlitið að þessu sinni er inn í mjög hlýlega íbúð sem er skreytt með fullt af hljóðfærum, flautu, trommu, fiðlum og fleira. Metal og viðar litirnir […]

Continue Reading

Streetstyle: Basic hvítur t-shirt

Það ættu allir að eiga hvítan klassískan stuttermabol í fataskápnum, helst nokkra. Hvítur stuttermabolur passar við allt og hægt að klæða hann upp og niður, bæði hversdags & spari. Við tókum saman nokkrar myndir sem undirstrika hvað hvítur stuttermabolur er ómissandi – einfaldleikinn er oftast bestur! Hvítur t-shirt og svartur blazer jakki er fullkomið afslappað powerdress. […]

Continue Reading

Svona getur þú gert þig til á fljótlegri hátt!

Það lenda allir í því að þurfa gera sig til með hraði, við finnum ekki föt sem við viljum vera í, við eigum „bad hair day“ og erum með ljótuna. Hér eru nokkur ráð til að gera hlutina örlítið einfaldari! Fjarlægðu allt úr fataskápnum sem þú notar ekki Flíkur sem þú hefur ekki notað í […]

Continue Reading

Innlit: Gult eldhús og himneskar rósettur

Gult eldhús er svo sannarlega til þess fallið að hressa verulega upp á hversdagsleikann! Þessi fallega íbúð og sjúklega flotta eldhús varð á vegi okkar á daglega netrúntinum og við erum ferlega skotnar í þessum gula lit, en guli liturinn er að sækja í sig veðrið þessi misserin. Þrátt fyrir að hvoru tveggja innréttingin og […]

Continue Reading

Fyrirsæta gefur brjóst á forsíðu Elle

Fyrirsætan Nicole Trunfio situr framan á forsíðu áströlsku útgáfu ELLE með son sinn, Zion, á brjósti. Hún segir í viðtali að það hafi ekki verið skipulagt. „Þegar ég sá að myndin þar sem ég var að gefa brjóst var valin á forsíðuna, mynd sem var ekki plönuð og gerðist bara af sjálfu sér, táraðist ég og hugsaði: […]

Continue Reading

Innblástur fyrir heimilið á Instagram

Það er alltaf gaman að sækja innblástur í smáforritið Instagram – hvort sem það kemur að tísku eða heimilinu. Instagram síðan Mittlillehjerte varð á vegi okkar fyrir skemmstu en þar er á ferðinni norsk stúlka sem deilir myndum frá sínu gullfallega heimili. Stíllinn á heimilinu er mjög ,,trendy“ inniheldur mikið hvítt og plöntur sem er áberandi í heimilistískunni […]

Continue Reading

Travel Tips: Los Angeles

Los Angeles er algjör draumaborg sem eflaust marga dreymir um að heimsækja. Það sem einkennir borgina eru pálmatré, frægt fólk og sólskin. Borgin býður upp á margt og því er engin hætta á því að þér muni leiðast í ferðinni. Við hjá NUDE magazine tókum saman nokkra hluti sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara þegar […]

Continue Reading

Inklaw clothing: Sterling leikmaður Liverpool meðal viðskiptavina

Inklaw clothing er íslenskt merki stofnað í október 2013 af vinunum Róberti Ómari Elmarssyni og Guðjóni Geir Geirssyni. Inklaw clothing framleiðir fatnað fyrir dömur og herra og hefur á skömmum tíma náð ótrúlegum vinsældum erlendis. 98% viðskipta vefverslunar Inklaw clothing koma erlendis frá og eru þekktar fótboltastjörnur meðal viðskiptavina merkisins. Við fengum að forvitnast hjá þeim félögum um upphafið […]

Continue Reading

Stíllinn: Olivia Pope

Bandaríska þáttaröðin Scandal hefur notið mikilla vinsælda síðastliðin ár og hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Leikkonan Kerry Washington fer með aðalhlutverk þáttanna, sem hin bráðsnjalla Olivia Pope. Það er auðvelt að heillast af karakternum sem virðist vera með allt á hreinu – líka þegar kemur að klæðnaði. Olivia er oftast klædd í vel sniðna dragt, […]

Continue Reading

NÝTT – Nicki Minaj (ft. Beyoncé) – ,,Feeling myself“

Það er óhætt að segja að tónlistarsumarið 2015 sé byrjað. Í gær greindum við frá nýju stjörnu prýddu myndbandi við nýjasta lag söngkonunnar Taylor Swift -HÉR- Það er skammt stórra högga á milli í tónlistarbransanum og í dag fáum við að sjá myndbandið við nýjasta lag Nicki Minaj, unnið í samstarfi við Beyoncé. Myndbandið er tekið upp […]

Continue Reading

Sex góðar fjárfestingar fyrir leigjendur

Flestir leigja íbúð einhverntíma á ævinni og kannast sennilega einhverjir við að það getur verið áhætta að fjárfesta í góðum og flottum hlutum, ef maður þarf svo mögulega að flytja í annað rými eftir ár.  Þannig getur það farið svo að þú kaupir þér eitthvað sem ekki yrði fyrir valinu, fyrir framtíðarheimilið, heldur meira bráðabirgða húsgagn. Stundum fylgja […]

Continue Reading

Bestu förðunarlúkkin frá Billboard verðlaununum

Billboard tónlistarverðlaunin fóru fram í Las Vegas í gærkvöldi. Við fjölluðum um dressin á hátíðinni HÉR en nú er komið að förðuninni! Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á rauða dreglinum og við tókum saman nokkur þau förðunarlúkk sem okkur þóttu skara fram út. Taylor Swift var ótrúlega sæt og lagði áherslu á augnförðunina, brúnt smokey. Iggy Azalea var með ótrúlega fallega […]

Continue Reading

White on White

Eitt af þeim mörgu trendum sem verða allsráðandi í sumar eins og áður er white on white. Það kemur svo vel út að para saman hvítum flíkum og ef þú vilt bæta smá lit við dressið þá getur þú hent ljósum jakka yfir axlirnar eða lituðum skóm við. Við tókum saman nokkur white on white […]

Continue Reading

Frá Gigi Hadid til Cindy Crawford – Allir í nýja myndbandinu hjá Taylor Swift

Taylor Swift er ekki þekkt fyrir að vera vinafá og margir netmiðlar gera út á það hversu margar frægar vinkonur hún á en hún frumsýndi nýtt myndband á Billboard Awards í gærkvöldi. Myndbandið ber nafnið Bad Blood og hafði Taylor verið dugleg að posta á instagram hverjir yrðu í því til þess að gera aðdáendur […]

Continue Reading

Dressin á Billboard – það besta og versta!

Billboard tónlistarverðlaunin voru haldin í Las Vegas í gærkvöldi og stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn. Það er alltaf gaman að spá og spekúlera í dressum á verðlaunahátíðum sem þessum svo við tókum saman stuttan lista sem sýnir það sem okkur þótti best og verst á rauða dreglinum. Sigurvegari kvöldsins að okkar […]

Continue Reading

Nýjasta samstarf H&M tilkynnt: Balmain x H&M

Billboard tónlistarhátíðin fór fram í Las Vegas í gærkvöldi og var þar að finna allar helstu tónlistarstjörnunar í bransanum í dag. Við hjá NUDE magazine vorum mjög spennt að sjá tískuna frá hátíðinni og urðum við alls ekki ekki fyrir vonbrigðum. Olivier Rousteing, listrænn stjórnandi tískuhússins Balmain, mætti á rauða dregilinn með ofurfyrirsætunum Kendall Jenner […]

Continue Reading