Retró heimili á Grenivík – með hárgreiðslustofu!

Innlitið í dag er heldur betur ekki fundið í Dana eða Svíaveldi heldur úr Höfðagötu 12 á Grenivík. Þangað eru nýlega flutt hárgreiðslukonan Sveinlaug Friðriksdóttir og fjölskylda en þau tóku ...

Stíllinn: Alexa Chung

Alexa Chung er löngu orðið eitt stærsta nafnið í tískuheiminum í dag. Þessi breska „it“ stelpa, fyrirsæta, og rithöfundur vekur athygli hvert sem hún fer.  Stíllinn hennar er minimalískur með ...

Rósroði í húð: Hvernig skal hylja?

Ein af þekktustu förðunarfræðingunum í dag, Lisa Eldridge, er dugleg við að búa til kennslumyndbönd með ráðleggingum fyrir almenn vandamál í sambandi við förðun og húðumhirðu. Rósroði og/eða roði í ...

Nýjustu tölublöðin

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða ...

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

Latest News

Viðtal: Svala Björgvins um Kali Klothing

Svala Björgvins er einstaklega hæfileikarík á mörgum sviðum, hefur hún sungið í hljómsveitinni Steed Lord síðan 2006 og á síðustu árum unnið að sínu eigin fatamerki Kali Klothing.  Svala hefur vakið athygli fyrir persónulegan stíl sinn sem má sjá speglast í merkinu hennar. Við fengum Svölu til að svara nokkrum spurningum varðandi Kali Klothing, innblásturinn bakvið merkið og hvað […]

Continue Reading

Hvað má geyma opna vínflösku lengi?

Sumarið stendur sem hæst og þá er talsvert algengt að fólk opni sér vínflösku og njóti á fallegum sumarkvöldum. Stundum kemur fyrir að flaskan sem byrjað var á klárast ekki og þá vaknar spurningin hversu lengi megi geyma opna flösku. Við rákumst á þessa skemmtilegu mynd á einu af okkar uppáhalds bloggum, FEMME.IS og máttum til með […]

Continue Reading

Karlie Kloss með YouTube síðu!

Hver kannast ekki við það að gleyma sér í að skoða instagram og twitter hjá leikurum og módelum til að fá aðeins smjörþef af lífi þeirra. Það er svo vandræðalega gaman og fræðandi að sjá hvað sumt fólk er að brasa. En nú hefur ofurmódelið Karlie Kloss stofnað YouTube síðu þar sem hún setur inn myndbönd undir […]

Continue Reading

Herraföt í fataskápinn, yes please!

Í tilefni þess að Ruby Rose heillaði okkur upp úr skónum og rúmlega það með nýju stuttmyndinni sinni Break Free tókum við saman nokkrar flíkur sem er tilvalið að næla sér í úr herradeildum heimsins og ekki væri verra að geta aukið aðeins fataúrvalið hjá sér ef maður hefur smekkmann í sínu lífi. Hvað eru strákaföt anyway? […]

Continue Reading

8 óvenjulegir hlutir til að bæta við „The Gallery Wall“

Fallegar myndir hengdar upp saman er alltaf klassíkst og fallegt. En það sem gerir myndavegg alveg sérstakan er að bæta einhverju óvenjulegu við. Við tókum saman átta hluti sem setja punktinn gjörsamlega yfir i-ið.  Keramik! Lífgar mjög upp á og ekki verra að hafa það í þrívídd.   Handþjónn Takk eftir Harry Allen, 12.400 kr. Minja. […]

Continue Reading

Tískubloggari til að fylgjast með!

Julie Sariñana er konan á bak við bloggið geysivinsæla, Sincerely Jules. Við höfum fylgst með blogginu í áraraðir, en Instagram síða Julie er ekki síður skemmtileg. Julie virðist lifa sérlega ljúfu lífi og gerir fátt annað en að ferðast heimshornanna á milli, kaupa fersk blóm og liggja á sólarströnd. Ekki amalegur lífstíll það… París Sincerely Jules […]

Continue Reading

Lily-Rose Depp fyrir Chanel

Það kom nú ekki mörgum á óvart þegar tilkynnt var að nýja andlit Chanel Eyewear væri Lily-Rose Depp. Hin sextán ára Depp, dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis, var valin af sjálfum Karl Lagerfeld sem sagði hana fullkomna fyrir gleraugnalínuna vegna „babydoll“ lúkksins sem hún bæri með sér. Einnig sagði hann hana vera ferskan blæ […]

Continue Reading

Allir í Druslugönguna!

Hin árlega Drusluganga verður haldin í fimmta sinn laugardaginn 25. júlí næstkomandi klukkan 14:00. Druslugangan hefur hratt og örugglega orðið að föstum punkti í íslensku samfélagi þar sem samfélagið rís upp gegn kynferðisofbeldi og stendur með þolendum – gegn gerendum. Druslugangan leggur höfuðáherslu á að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum yfir á gerendur. Gangan verður farin frá Hallgrímskirkju klukkan […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Irena Sveins

Irena Sveinsdóttir er 21 árs stúlka úr Breiðholtinu sem hefur vakið athygli fyrir persónulegan og töffaralegan stíl. Hún vinnur í Spúútnik á Laugarveginum og bloggar ásamt Karin systir sinni undir nafninu Sveinsdætur á Trendnet. Irena er með algjört jakkablæti og dreymir um að eignast Chanel strigaskó.   Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Frekar einfaldur en […]

Continue Reading

Heimilistrend: Monstera Deliciosa

Grænar plöntur hafa orðið talsvert áberandi á heimilum undanfarið og sérstaklega höfum við rekið augun í plöntuna Monstera Deliciosa, eða rifblöðku. Plantan er afskaplega falleg og mikil heimilisprýði. Við rákumst á frábæra grein á síðunni Í boði náttúrunnar þar sem með greinargóðum hætti er fjallað um hvernig skuli hugsa um þessa fallegu plöntu sem kemur upphaflega frá regnskógum Mexíkó… […]

Continue Reading

Tísku Icon: Debbie Harry

Drottningin Debbie Harry varð sjötug á dögunum. Harry, sem er þekktust fyrir að vera söngkona í hljómsveitinni Blondie hefur einnig gefið frá sér solo efni, auk þess að hafa komið fram í yfir 50 titlum af bíómyndum/sjónvarpsþáttum. Debbie Harry er einn sá mesti töffari sem uppi hefur verið, og hefur hún verið söm við sjálfa […]

Continue Reading

Kim Kardashian ómáluð í Vogue ES

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er nýjasta forsíðustúlka spænska Vogue. Það hefur vakið athygli að Kim situr fyrir á myndunum án farða og ekki eins ögrandi klædd og hún á að sér að vera. Myndatakan er náttúruleg og látlaus og hefur Kim látið hafa eftir sér að myndatakan sé hennar uppáhalds hingað til. Ef menntaskóla spænskan er […]

Continue Reading

Brúnar varir a la Kylie Jenner

Við viðurkennum fúslega að eyða alltof miklum tíma í að skoða Instagram og Snapchat hjá raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner. Kylie er þekkt fyrir nude litaðar varir en hún er ekki síður flott með dökkbrúnan varalit eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Við mælum með varablýantinum Chestnut og varalitnum Verve frá MAC í verkið. Dökkbrúnt og […]

Continue Reading

Interior: Hvað skal gera við ganginn?

Flest heimili hafa gang. Langan eða stuttan eða hvernig sem hann er þá getur hann oft valdið höfuðverk. Hvað á maður að hafa í rými sem enginn staldrar þannig lagað við í? Sem betur fer er tæknin orðin svo góð að maður getur skellt sér inn á þó nokkur heimili í tölvunni og drukkið í […]

Continue Reading

The classic blue shirt…

Sumar flíkur eru þannig að þær fara aldrei úr tísku og eru alltaf flottar. Falleg vel sniðin ljósblá skyrta er ein af þessum flíkum og er tímalaus nauðsyn í hvern fataskáp að okkar mati. Aðsniðin eða víð, stutt eða síð – möguleikarnir eru endalausir. Skyrtan má gjarnan vera svolítið herraleg og því vandaðra efni því betra… […]

Continue Reading

3 frægar systur prýða herferð Balmain

Balmain opinberaði sýnishorn úr haustherferð sinni með þremur af frægustu systrum heims í forgrunni. Systradúó þessi voru Kylie og Kendall Jenner, Gigi og Bella Hadid og Joan og Erika Smalls. Línan einkennist af litríkum glamúr. Myndirnar tók Mario Sorrenti. Í fjölmiðlum hefur verið bent á að Kylie sé óvenju tignarleg á myndunum og að hún […]

Continue Reading

Börn fræga fólksins á Instagram – MYNDIR

Instagram er eitt vinsælasta app í heimi og er fólk á öllum aldri sem notar það. Fræga fólkið notar samfélagsmiðlana mikið til að afla sér vinsælda og deila myndum af sínu daglega lífi, það gera börnin þeirra líka! Við tókum saman nokkrar myndir af instagram hjá börnum fræga fólksins. Ava er lifandi eftirmynd móður sinnar, Reese […]

Continue Reading

Ódýrari Snyrtivörur Sem Við Mælum Með

Það er stundum sem veskið leyfir ekki háar upphæðir í snyrtivörukaup, en þá er gott að vita af ódýrari möguleikum sem eru oft alveg jafn góðir, ef ekki betri en það sem telst til merkjavara. Hér er listi af nokkrum vinsælum „drugstore“ snyrtivörum sem við mælum með. Augu Maybelline Color Tattoo 24H Cream Gel Eyeshadow […]

Continue Reading

Stíllinn: Chiara Ferragni

Hin ítalska Chiara Ferragni stofnaði bloggið sitt The Blonde Salad árið 2009 og varð strax einn vinsælasti bloggari í heimi. Í dag er hún með yfir 4 milljón fylgjendur á Instagram, hún hefur gefið út bók, hannað fatalínu og hefur m.a unnið með Max Mara, Chanel, Christian Dior, Guess og fleiri stórum hönnuðum. Hún varð einnig […]

Continue Reading

Hver er Ruby Rose?

Ástralska leikkonan, plötusnúðurinn og fyrirsætan Ruby Rose vakti gríðarlega athygli nýlega, þegar þriðja sería af Orange Is The New Black var frumsýnd, þar sem hún fer með hlutverk Stellu Carlin. Eitt af því sem vekur mesta athygli aðdáenda er þetta androgynous útlit sem hin 29 ára Ruby skartar, hún tengir sjálfa sig ekki endanlega við […]

Continue Reading