Stíllinn: FKA twigs

FKA twigs er í miklu uppáhaldi hjá okkur, bæði fyrir tónlistina og fyrir persónulegan og öðruvísi stíl. Hún er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir í öllu sem hún gerir ...

Rihanna gróf í nýjasta myndbandi sínu

Lagið Bitch Better Have My Money eftir Rihönnu hefur heldur betur slegið í gegn. Titillinn hefur nú þegar valdið miklum usla og myndbandið sem kom út í gær fengið mikla athygli, ...

Bóhemískur blær inn á heimilið

Bóhemíski stíllinn hefur heldur betur verið að ryðja sér til rúms í tískunni undanfarið. Kögur, henna tattoo og rúskinn verður alltaf meira og meira heillandi en stíllinn er einnig að ...

Nýjustu tölublöðin

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða ...

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

Latest News

Heimsfrægur tískubloggari sækir Ísland heim

Tískubloggarinn Aimee Song, konan á bakvið bloggið vinsæla Song of style, sótti Ísland heim á dögunum og birti myndir af ferðalaginu á Instagram síðu sinni, Auk þess leyfði Aimee fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat. Aimee, sem er innanhúsarkitekt búsett í Los Angeles heimsótti hina ýmsu staði hér á landi og óhætt er […]

Continue Reading

Orange is the New Black leikararnir eru perluvinir

Þættirnir Orange is the New Black eru á allra vörum og er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi í dag. Það er ekki að ástæðulausu enda frábærir þættir sem við getum ekki hætt að horfa á! Ef þú ert ekki nú þegar búin/n að horfa á seríurnar mælum við sterklega með þeim.  Karakterarnir í þáttunum eru […]

Continue Reading

Selena Gomez hermir eftir Taylor Swift

Söngkonunni Selenu Gomez er margt til lista lagt. Í viðtalinu hér að neðan við iHeart radio upplýsir Selena um leynda hæfileika, rappar og hermir eftir söngkonunum Shakiru og Taylor Swift. Það er óhætt að segja að Selena nái Taylor fullkomnlega – enda búin að sjá alla hennar tónleika ,,Love you Tay“ segir Selena. Við elskum þær báðar. Skemmtilegt […]

Continue Reading

50 Bestu veitingastaðir í heimi

The Diners Club® World’s 50 Best Restaurants Academy, hefur birt árlegan lista sinn yfir 50 bestu veitingastaði í heimi. Dómnefndin samanstendur af 1000 sérfræðingum í veitingastöðum (draumastarf að okkar mati).  En til þess að kosningin sé sanngjörn er heiminum er deilt upp í 27 svæði og eru skipaðir dómarar með sérstaka þekkingu á hvert svæði […]

Continue Reading

Forsíður tímarita: Júlí

Það hafa líklega fáar forsíður og forsíðumyndatökur fengið jafn mikla athygli og júlí forsíða bandaríska tímaritsins Vanity Fair, en það er engin önnur en Caitlyn Jenner sem situr fyrir hjá blaðinu að þessu sinni. Það má telja líklegt að slegið verði sölumet með Caitlyn sem covergirl. Það eru þó margar fleiri spennandi forsíður í kortunum fyrir júlí […]

Continue Reading

Stjörnurnar og bleika hárið

Þær verða alltaf færri og færri stjörnurnar í Hollywood sem ekki hafa skartað bleiku hári en það trend hefur verið með þeim lengstu í bransanum. Við sáum það kannski fyrst á frú Kate Moss og Brigitte Bardot en bleikt hár kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1914 í Bandaríkjunum. Þar stóð í blöðunum „If you […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Dóra Júlía

Dóra Júlía Agnarsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær og er Instagrammari vikunnar að þessu sinni hjá NUDE magazine. Dóra Júlía hefur verið búsett í New York þetta sumarið þar sem hún leggur stund á nám í Columbia háskóla. Dóra Júlía er með fjölbreyttan og skemmtilegan stíl og hefur gaman af því að ferðast. Los Angeles er uppáhalds […]

Continue Reading

Fólkið og tískan á Secret Solstice – sunnudagur

Það var mikil spenna fyrir sunnudagskvöldinu og stóðu FKA Twigs og hin danska MØ algjörlega undir væntingum okkar! Ekki má gleyma frábærum tónleikum frá Charles Bradley og The Wailers. Wu-Tang sýndu okkur svo að þeir hafa engu gleymt og lokuðu hátíðinni með glæsibrag.  Við erum rosalega ánægðar með helgina og erum strax farnar að telja […]

Continue Reading

Óvænt uppákoma á tískusýningu Rick Owens

Einu sinni er allt fyrst. Pólitísk mótmæli og tíska hafa ósjaldan haldist í hendur en þetta hlýtur að vera í fyrsta skipti sem beinlínis er hvatt til morðs á þjóðarleiðtoga á tískupallinum (að undanskildu morðinu á Mugatu, þjóðarhöfðingja Malasíu í kvikmyndinni Zoolander en sem betur fer var það skáldskapur). Fyrirsætan Jera gekk pallinn þar sem […]

Continue Reading

Förðunarfræðingur Kim Kardashian gerir allt vitlaust!

Mario Dedivanovic er líklega þekktastur fyrir að vera förðunarfræðingur raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian, en Mario sá til að mynda um förðun Kim á brúðkaupsdegi hennar auk þess sem hann farðaði hana á nýrri forsíðu brasilíska Vogue. Nú hefur Mario ratað í fjölmiðla vegna umdeildrar myndar sem hann birti á Instagram síðu sinni. Myndin sýnir unga stúlku […]

Continue Reading

Chrissy Teigen opnar fataskápinn!

Módelið og matgæðingurinn Chrissy Teigen opnaði heimilið sitt nú á dögunum fyrir fólkinu hjá The Coveteur og deildi sínum uppáhalds flíkum og fylgihlutum sem og góðum ráðum um módelbransann.              Ég elska mat og ég skrifa niður í notes í símanum mínum allt sem ég er sjúk í þann daginn. […]

Continue Reading

Stíllinn: Angelica Blick

Angelica Blick er nafn sem flest allir tískuunnendur ættu að vera með á hreinu. Angelica er sænskur tískubloggari og er hún með ótrúlega fallegann og fjölbreyttan stíl. Hún hefur verið að blogga í mörg ár og hefur meðal annars fengið tækifæri til að hanna sína eigin línu fyrir Bik Bok. Við hjá NUDE magazine tókum […]

Continue Reading

Kourtney Kardashian glæsileg í Stella McCartney

Kourtney Kardashian lítur betur út en nokkru sinni fyrr þessa dagana. Kourtney eignaðist sitt þriðja barn, Reign Ashton í desember, en fyrir áttu Kourtney og kærasti hennar Scott Disick börnin Mason og Penelope. Við hjá NUDE magazine erum sérstaklega ánægðar með dressið sem Kourtney klæddist þennan daginn, en samfestingurinn, sólgleraugun og skórnir hitta beint í mark […]

Continue Reading

Fólkið og tískan á Secret Solstice – laugardagur

Fólk var ekki alveg jafn hresst á laugardeginum eftir átök föstudagsins en stemmingin magnaðist með kvöldinu og úr varð frábært kvöld! Busta Rhymes mætti klukkutíma of seint, við hlustuðum á nokkur lög en fórum svo yfir á Gimli sviðið þar sem FM Belfast hélt uppi svakalegu stuði í kvöldsólinni. Við röltum á milli sviða og sáum nokkur önnur bönd en enduðum kvöldið […]

Continue Reading

Innblástur: Brúnar varir

Brúnn varalitur þarf alls ekki að bara að þýða nude, Kylie Jenner-style varir. Í dag eru mörg vinsæl snyrtivörumerki með alls konar „óhefðbundna“ liti í boði og það er um að gera að prófa sig áfram og breyta til frá þessu klassíska. Brúnir geta verið allt frá grá-tóna brúnum til hlýrri dekkri lita, svo allir ættu […]

Continue Reading

Fólkið og tískan á Secret Solstice – föstudagur

Nú er stærsta helgi ársins að baki og við erum strax byrjaðar að telja niður dagana í næstu! Veðurguðirnir voru aldeilis góðir við tónleikagesti og stemmingin var frábær. Gus Gus og Kelis stóðu uppúr á föstudagskvöldinu og við skemmtum okkur konunglega!  Við vorum á svæðinu og tókum myndir af fólkinu:   Menn voru mishressir Arnar […]

Continue Reading

Innblástur fyrir heimilið á Instagram

Eins og áður hefur komið fram er smáforritið Instagram í miklu uppáhaldi hjá okkur hjá NUDE magazine. Þangað er alltaf hægt að sækja innblástur hvort sem viðkemur tísku eða heimilinu. Instagram prófíll hinnar norsku Ingrid Pall er nýjasta uppáhaldið okkar en hún birtir myndir af heimilinu sínu sem er skólabókardæmi um skandinavíska stílinn. Flottar bækur og […]

Continue Reading

20 handhægar lausnir við algengum vandamálum

Oft þarf maður að segja skilið við flíkur sem eru manni kærar vegna útlitsgalla sem erfitt er að laga og enn oftar kemur það fyrir að maður getur ekki klæðst því sem maður vildi þann daginn vegna lyktar, bletta annarskonar vesens. Það getur verið mjög svekkjandi. En nú má þurrka tárin því við hjá NUDE duttum niður […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ingileif Friðriks

Ingileif Friðriksdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær og er Instagrammari vikunnar hjá NUDE magazine að þessu sinni. Ingileif býr í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Maríu Rut Kristinsdóttur og syninum Þorgeiri og er heimili þeirra einstaklega fallegt. Ingileif starfar sem blaðamaður hjá mbl.is og hyggur á laganám í haust. Við fengum að birta nokkrar myndir af Instagram síðu […]

Continue Reading

Secret Solstice outfit innblástur

Stærsti viðburður ársins hefst á morgun og er spenningurinn í hámarki! Það er enn hægt að næla sér í miða [HÉR] á Secret Solstice.  Við erum orðnar mjög spenntar að sjá alla frábæru tónlistarmennina sem spila á hátíðinni en við erum ekki síður spenntar að sjá klæðnaðinn hjá tónleikagestum. Við verðum á staðnum og tökum […]

Continue Reading