Stjörnur sem þig hefði aldrei grunað að væru jafnaldrar

Við eldumst misvel. Það þarf nú ekki nema að líta í spegil til þess að átta sig á þeim ósköpum. Það er dálítið spaugilegt að rúlla yfir þennan lista – ...

Við ætlum að gefa miða á Before I Go to Sleep í sambíóunum

Við ætlum að gefa fjórum heppnum lesendum 2 miða á stórmyndina Before I go to Sleep með Colin Firth, Nicole Kidman og Mark Strong í aðalhlutverkum. Hér er um að ræða virkilega spennandi ...

Kim og Kanye stunda kynlíf oft á dag!

Það er ekki nóg að Kim Kardashian ræði ástarlíf sitt ítarlega við slúðurmiðla – nei, Kanye West farinn að gera slíkt hið sama. Í samtali við útvarpstöðina, BBC Radio 1,sagði Kanye frá því ...

Nýjustu tölublöðin

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

#52 The Fall Issue

Forsíðufyrirsæta – Christina Holzum //  Ljósmyndari – Kári Sverris Í þessu tölublaði, ...

Latest News

Heima hjá Juliu Roitfeld

Ofurskvísan Julia Roitfeld er dóttir Carine Roitfeld ritstjóra CR Fashion Book og Global Fashion Director hjá Harper’s Bazaar. Julia hefur alist upp í miðpunkti tískuheimsins og sjálf verið fyrirsæta í stórum herferðum meðal annars hjá Tom Ford, Lancôme, H&M og Mango. Julia starfar einnig sem listrænn stjórnandi, grafískur hönnuður (útskrifaðist úr Parsons) og heldur úti sinni eigin vefsíðu Romy and the bunnies sem fjallar að […]

Continue Reading

Paris, c’est cool, non? #1

Háborgin er á fullu – tískuvikan fer að hefjast! Eftirvænting og stress í einni sæng. Hér má finna mína útgáfu af gátlista eða leiðarvísi og ég hef hugsað mér að gera mitt besta til að fylgja eigin ráðleggingum næstu daga. Flestar ef ekki allar samræður sem ég á í augnablikinu snúa á einhvern hátt að tískuvikunni og undirbúningi […]

Continue Reading

Bohemian Spring

Það mátti sjá mikil áhrif bohemian stílsins á tískupöllum hönnuða fyrir vorið. Afslappað heildarlook, brúnir tónar, gallaefni, kögur og skemmtileg print er meðal þess sem trendið hefur uppá að bjóða en nú er bara að bíða eftir vorinu. Stella McCartney SS15 / Kjóll Zara 7.995 / Sandalar Zara 6.995 Kimono Vero Moda 4.990 / Hálsmen […]

Continue Reading

Er Zara ógn við hátískuhúsin?

Nýrri kynslóð neytenda fylgja nýjar áherslur. Þannig hefur hugtakið lúxus fengið nýja merkingu, ekki er lengur einblínt á það hversu dýr varan er heldur hvað þú færð fyrir upphæðina sem þú greiðir. Tískumerki á borð við Zöru eru meðvituð um þetta og bjóða upp á flottar flíkur á viðráðanlegu verði fyrir hinn almenna kúnna. Flíkur sem […]

Continue Reading

Óskar-kjól Lupitu Nyong’o stolið af hótelherbergi

Lupita Nyong’o klæddist sérhönnuðum kjól frá Calvin Klein á Óskarsverðlaunahátíðinni síðustu helgi. Kjóllinn sem er þakinn 6.000 perlum kostar hátt í 20 milljónir íslenskar krónur! Eftir hátíðina geymdi Lupita kjólinn á herberginu sínu á The London hótelinu í Los Angeles. Í gær tilkynnti hún svo að kjólnum hefði verið stolið. Það getur varla verið auðvelt að selja þennan fræga kjól á svörtum […]

Continue Reading

Frosin margaríta í nesti

Njóttu kvöldsins með fyrirfram tilbúinn kokteil! Kokteilar geta gert gott kvöld enn betra! Það að þurfa að leggja undir sig ókunnugt eldhús í fjölmennu samkvæmi til að geta galdrað fram nokkra kokteila er hinsvegar ekki alltaf óska staðan. Hvernig hljómar sú hugmynd að blanda kokteilinn kvöldinu áður,  setja í fallega krukku sem auðvelt er að […]

Continue Reading

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og þekkir tískuheiminn því inn og út. Svava er þekkt fyrir mikinn metnað og auðvitað góðan smekk. Við fengum hjá henni góð tísku-ráð fyrir konur á besta aldri. Gilda einhverjar reglur um klæðaburð kvenna […]

Continue Reading

Fyrrverandi keppandi í America’s next top model myrt á heimili sínu

Mirjana Puhar, 19 ára stúlka sem tók þátt í 21 seríu af raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, er látin. Hún var myrt ásamt kærasta sínum, Jonathan Cosme Alvarado, og vini þeirra Jusmar Isiah Goonzaga-Garcia á heimili þeirra í borginni Charlotte í Norður-Karólínufylki seinasta þriðjudag. Lögreglan hefur ákært hinn 19 ára gamla Emmanuel Jesus Rangel fyrir morðin, en samkvæmt […]

Continue Reading

10 svartir stólar

Við tókum saman nokkra töffaralega stóla fyrir eldhús eða borðstofuborðið og ættu allir að geta fundið einn við sitt hæfi.   1. Vitra vírastóll Penninn húsgögn 174.900, 2. Trendig stóll Ikea 13.950, 3. Alfa stóll Ilva 19.900, 4. Moon stóll Ilva 17.900, 5. Globus stóll Módern 24.900, 6. TON stóll no. 14 Epal 18.700, 7. […]

Continue Reading

Taylor Swift tryllist á dansgólfinu út af Kanye West

Taylor Swift ætlaði alveg að tapa sér á BRIT Awards þegar Kanye West steig á svið. Swift steig trylltan dans en stoppaði inn á milli og starði heilluð á rapparann. Á meðan dillaði Kim sér og smellti fingrunum í takt við tónlista eins og úthverfamamma. Step up your game Kim!  

Continue Reading

Kim Kardashian: Borgar Photoshop-sérfræðingi 13 milljónir á ári

Það er aldrei lognmolla í kringum Kim Kardashian. Erlendir slúðurmiðlar elska að fjalla um hana. Við elskum að hata hana. Nú eða hötum að elska hana. Í síðustu viku kom það í ljós að Kim væri með sérlegan aðstoðarmann, sem  þjónar þeim tilgangi einum að passa upp á að brjóstin á henni séu ávallt í fullkomnu ásigkomulagi. Nýjustu […]

Continue Reading

Götutíska @ London Fashion Week

Það var mikið um vel klæddar tískudívur á götum London síðustu daga á tískuvikunni þar. 70’s áhrifin leyna sér ekki en það er eitt stærsta trend vorsins. Adidas Superstar og Stan Smith létu sig að sjálfsögðu ekki vanta myndir : Victor Jones fyrir Costume

Continue Reading

Andreja Pejic í sinni fyrstu tískusýningu eftir kynleiðréttinguna

Andreja Pejic gekk fyrir Giles á London Fashion Week, þetta er í fyrsta sinn sem Pejic tekur þátt í tískusýningu eftir kynleiðréttinguna sem hún fór í snemma á síðasta ári. Pejic, var í skýjunum eftir sýninguna og tjáði sig á Instagram: „It feels amazing to be making my runway debut for one of my favorite British designers #Giles Thank […]

Continue Reading

Hvaða hitaeiningaríku ávextir innihalda mesta sykurinn?

sykurlausir eru ávextir ekki. Allir ávextir innihalda frúktósa – svonefndan ávaxtasykur – í einhverjum mæli. Ekki allir ávextir eru sætir á bragðið og sumir eru þannig sætari en aðrir. Á vefsíðunni Daily Meal má finna fróðlega grein sem sviptir hulunni af raunverulegu sykurmagni í ávöxtum; frúktósanum sem finna má í ágætum skammti. Hvern grunar þig […]

Continue Reading

Hárlos

Hárburstinn er fullur af hárum, hárin eru úti um alla íbúð og niðurfallið í baðinu er stíflað. Þú byrjar að forðast sterk ljós því ef þú stendur undir óheppilegri birtu sérðu hársvörðinn í gegn um hárið. Hárlos er ekkert grín og sérstaklega viðkvæmt hjá konum. Það er erfitt að ímynda sér hvað þetta hefur mikil […]

Continue Reading

Glæsihöll Beyonce og Jay Z

Beyonce og Jay Z hafa ekki enn fundið draumahúsið í Los Angeles og neyddust því til þess að fara á leigumarkaðinn, greyin! Við erum samt ekki að tala um neina reddingu heldur glæsihöll þar sem húsaleigan er tæpar 20 milljónir á mánuði. Húsið er staðsett í Holmby Hills hverfinu í Los Angeles sem er nálægt Bel Air. Það eru 7 […]

Continue Reading

Christina Aquilera leikur Britney Spears

Það er alveg magnað að heyra Christina Aquilera herma eftir Britney Spears. Hún nær henni bara nákvæmlega! Einnig leikur hún Cher og Shakira mjög vel líka. Fleiri skemmtilegar greinar á:

Continue Reading

„Að klæða konur er list“

Eftir mörg ár í tískubransanum, meðal annars sem innkaupastjóri hjá Sævari Karli, uppfyllti Inga Gottskálksdóttir langþráðan draum um að reka eigin fataverslun og opnaði Gottu á Laugavegi 7 í byrjun síðasta árs. Verslunin er glæsileg í alla staði og þar má finna vörur frá lúxusmerkjum á borð við Alexander Wang, Kenzo, Rag & Bone og […]

Continue Reading

Ótrúlega skemmtilegar myndir frá Óskarsverðlaunahátíðinni

Þau virðast öll vera ferlega miklir félagar, þessar stjörnur. Ég vildi að ég væri vinkona þeirra. Eða allavega vinkona Jennifer Aniston. Og kannski kærasta Bradley Cooper. Chrissy Teigen og John Legend á Instagram: “Tight security”. Þessi hjón virðast alltaf skemmta sér! Jared Leto á Instagram:“Boo! #oscars2015” Jennifer Lopez á Instagram: “Photo bombed by my favorite couple […]

Continue Reading

5 óskir – Arna Ævarsdóttir

Arna Ævarsdóttir er sölustjóri gjafavöru hjá Epal og er því umkringd fallegum hlutum alla daga. Hún er mjög hrifin af skandinavíska stílnum, vill vera með ljóst parket, ljós viðarhúsgögn og nokkra hluti sem setja punktinn yfir i-ið.   1.  Grasshopper gólflampanum hef ég haft augastað á nokkuð lengi. Þetta er tímalaus og flott hönnun Gretu Grossmann […]

Continue Reading