10 outfit hugmyndir

Það kannast eflaust flestir við það að vera hugmyndasnauðir fyrir framan fataskápinn á morgnana – í það minnsta suma daga. Hérna má finna nokkrar skemmtilegar ,,outfit“ hugmyndir teknar af Instagram ...

Fallegar myndir frá Seoul Fashion Week

Myndir frá París, New York, London og Milanó eru alltaf áberandi í kringum tískuvikurnar og keppast stærstu tímaritin um að vera fyrst með fréttir og myndir af staðnum. Hér í ...

73 spurningar með Iggy Azalea

Iggy Azalea er ekki mikið fyrir leyndarmál. Rappsöngkonan sem er 24 ára gömul greinir frá því í apríl tölublaði Vogue að hún hafi gengist undir brjóstaaðgerð á dögunum, eitthvað sem hún hafði hugsað ...

Nýjustu tölublöðin

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða ...

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en ...

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

Latest News

Innlit: Draumaíbúð í Malmö

Það er alltaf gaman að skoða falleg heimili og fá innblástur. Þessi dásamlega íbúð í sænsku borginni Malmö sem birtist á vef fasteignasölunnar Bjurfors fangaði athygli okkar, björt og falleg alveg eins og við viljum hafa það. Mikið af fallegri klassískri hönnun eins og Eames lounge chair og Hans Wegner borðstofustólar setja skemmtilegan svip á íbúðina. Leyfum myndunum […]

Continue Reading

Kendall fyrir Calvin Klein

Þá hefur hulunni verið svipt af nýjustu auglýsingaherferð tískurisans Calvin Klein. Það eru súpermódelið Kendall Jenner og Simon Nessman sem sitja fyrir á myndunum teknum af ljósmyndarann Alasdair McLellan. Calvin Klein tóku sniðugt skref í fyrra þegar stjarnan Justin Bieber var andlit herferðarinnar ásamt Lara Stone. Myndirnar fengu gríðarmikla athygli og #mycalvins æðið tröllreið öllu á Instagram. Kendall sem er […]

Continue Reading

Stella McCartney: Umhverfisvænn töffari

Stella McCartney er algjör töffari en hún framleiðir ekki bara fallegar flíkur, heldur eru þær líka umhverfisvænar. Imran Amed, stofnandi og aðalritstjóri Business of Fashion, settist niður með hönnuðinum Stellu McCartney í London síðastliðinn miðvikudag. Imran ræddi við hana um hvernig hún byggði upp fyrsta sjálfbærna hátísku vörumerkið og afhverju tískuiðnaðurinn ætti að læra að leggja […]

Continue Reading

Paris Hilton leikur óþekka Barbídúkku í nýjum myndþætti

Paris Hilton hefur ekki verið neitt sérstaklega áberandi upp á síðkastið. Núna prýðir hún þó forsíðu tímaritsins ODDA og inniheldur ritið meðal annars myndþátt þar sem Paris er í hlutverki óþekkrar Barbídúkku. Hún sést til dæmis slaka á í hægindastól með kviknakinn Ken sér við hlið og leika við hvolpinn sinn umkringd nöktum Barbídúkkum. Frumlegt mjög.   […]

Continue Reading

Bloggari mánaðarins: Þórunn Ívarsdóttir

Þórunn Ívarsdóttir er 25 ára fatahönnuður, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og bloggari á ThorunnIvars.is. Hún stundaði nám í fatahönnun við Fashion Institute of Design and Merchandising í Los Angeles og á meðan hún bjó erlendis fékk hún endalausar spurningar um að deila lífinu sínu í L.A. með fólkinu hér heima. Hún opnaði bloggið á meðan […]

Continue Reading

15 frábær tískublogg sem þú verður að fylgjast með

That’s Chic Rachel Nguyen heldur úti blogginu That’s Chic. Hún er smart, hugmyndarík, skemmtileg persóna og tekur bráðskemmtilegar myndir. THEFASHIONGUITAR Hollenski bloggarinn og tveggja barna móðirin Charlotte Groeneveld-Van Haren elur manninn í New York og deilir myndum af sér og hugmyndum á síðunni sinni. Meðal verkefna á afrekaskrá hennar er gestahönnunargigg hjá Jimmy Choo. Lust […]

Continue Reading

Kynlíf í sturtu: Kyngimagnað eða hrikalega ofmetið?

Það hljómar voðalega vel. Í huganum er það mögulega sjúklega sexý. En þegar á hólminn er komið er það agalega blautt, sleipt, óþægilegt og nánast lífshættulegt. Rýmið til þess að athafna sig er yfirleitt ekkert. Það fer vatn í augun. Erfitt að standa í lappirnar. Svo þarftu eiginlega að fara í sturtu eftir sturtuatlotin  – það er […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Viðja Jónasar

Viðja Jónasdóttir er 21 árs Reykjavíkurmær með afar flottan persónulegan stíl sem gaman er að fylgjast með á Instagram. Við hjá NUDE magazine fengum að birta nokkrar myndir frá Viðju sem segist sækja innblástur hvaðanæva af, bindur sig ekki við einn ákveðinn stíl heldur klæðist því sem henni finnst fallegt hverju sinni. Hvernig myndir þú lýsa þínum […]

Continue Reading

STREET STYLE: Olsensystur á ferðinni

Það eru fáir sem klæða sig betur en Mary Kate og Ashley, Olsensystur, sérstaklega þegar kemur að ólíkum stílum því það virðist ekki finnast sú flík sem fer þeim illa! Þær hljóta að vera með gráðu í layering þ.e. að vera í mörgum lögum af fötum. Þær gleyma því heldur ekki að vera vel til […]

Continue Reading

NÝTT tölublað – The Collection Bible

Hefur þér ekki gefist tækifæri til að kynna þér tískuna fyrir sumarið almennilega? Ekkert að óttast, NUDE magazine sér um sína og hefur gert ítarlega samantekt um allt það helsta í sumartískunni. Öll heitustu trendin fyrir sumarið, hvort sem kemur að tísku eða förðun, ALLT á einum stað í THE COLLECTION BIBLE. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA BLAÐIР […]

Continue Reading

8 ástæður fyrir því að þú ert sífellt þreytt

Svefnleysi er ekki það eina sem getur gert þig orkulausa. Litlir hlutir sem þú gerir, eða gerir ekki, geta gert þig alveg úrvinda bæði líkamlega og andlega. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt, en þetta var tekið saman af sérfræðingum fyrir síðuna Health.com Þú sleppir æfingu þegar þú ert þreytt […]

Continue Reading

Agender: Tíska óháð kyni

Tískuverslunin Selfridges kom af stað herferð núna í mars undir nafninu Agender. Herferðin er byggð í kringum hugmyndina um kynlausa tísku og unisex fatnað sem er yfirhafin hefðbundnar tengingar fatnaðs við sérstakt kyn. Fatnaður og snyrtivörur frá Comme des Garçons, Jeremy Scott, Ann Demeulemeester og fleiri nöfnum sem ákveðið hafa að taka þátt í verkefninu […]

Continue Reading

Hugmyndir fyrir heimaskrifstofuna

Það þarf að huga að mörgu þegar maður ætlar að hafa skrifstofu/læriaðstöðu heima hjá sér. Skipulag er þar efst á lista en það þarf líka að vera þægilegt og mann á helst að langa að setjast niður og vinna. Oftar en ekki endar maður á eldhúsborðinu með bækur og blöð út um allt. Þess vegna […]

Continue Reading

Justin Bieber og Kendall Jenner í Vogue

Nýjasti myndaþáttur ljósmyndarans Mario Testino fyrir apríl útgáfu bandaríska Vogue mun vafalaust vekja mikla athygli. Það er enginn annar en poppstjarnan Justin Bieber sem situr fyrir í myndaþættinum ásamt þeim Kendall Jenner, Gigi Hadid, Cody Simpson og Ansel Elgort. Bieber og Kendall flott á sundlaugarbakkanum. Þetta gullfallega bikiní er úr smiðju Michael Kors. Myndaþátturinn er innblásin […]

Continue Reading

NUDE AIR

Nýa farðalínan frá Dior er ein sú besta hingað til og það segir sko heilmikið því Dior er eitt allra sterkasta merkið í förðum. 1. Léttur og fljótandi steinefna-serumfarðinn er þunnur sem vatn. Hann smýgur inn í húðina, leiðréttir litarhaftið og gefur húðinni einstakan ljóma. Léttleikinn gerir húðinni kleift að anda og þér líður ekki eins […]

Continue Reading

5 æfingar til þess að fá betri fullnægingu

Einkaþjálfarinn Anna Kaiser sem þjálfar stjörnur á borð við Sarah Jessicu Parker, Sofia Vergara og Shakira hefur sett saman 5 æfingar sem eiga að bæta fullnæginguna hjá konum. Anna sýnir áhorfendum í þessu myndbandi hér fyrir neðan hvernig má framkvæma þessar æfingar. Þessi hressi þjálfari slær um leið á létta strengi en grindarbotnsvöðvarnir eru í […]

Continue Reading

Moss by Elísabet Gunnars: Viðtal & Myndir

Tískubloggarinn, viðskiptafræðingurinn og nú síðast fatahönnuðurinn Elísabet Gunnars frumsýndi á föstudaginn sína fyrstu fatalínu Moss by Elísabet Gunnars. Línan er samstarfsverkefni Elísabetar og NTC og inniheldur 11 flíkur sem eiga það sameiginlegt að vera afar klassískar og það sem Elísabet telur vera skyldueign í hvern fataskáp. NUDE fékk að spyrja Elísabetu nokkurra spurninga varðandi línunna.  Elísabet […]

Continue Reading

„Hrædd um að þau muni einhvern daginn fletta ofan af mér“

MARÍA LILJA ÞRASTARDÓTTIR hefur látið mikið að sér kveða í fjölmiðlabransanum og starfað fyrir hina ýmsu miðla, stofnað og verið í forsvari fyrir hina árlegu Druslugöngu og stýrt vel heppnaðri kosningabaráttu Samfylkingarinnar síðastliðið vor. Í dag starfar hún sem blaðamaður hjá Stundinni og útvarpsþula hjá Radio Iceland. María Lilja þekkir sjálfsefann full vel og hefur oft þurft að takast […]

Continue Reading

Suit

Vinsældir dragtarinnar hafa aukist síðustu árin og þær hafa sjaldan verið jafn töffaralegar. Við teljum eina slíka bráðnauðsynlega í skápinn. Gættu þess að hafa hana vel sniðna og úr góðu efni svo þér líði vel.

Continue Reading

10 dýrustu Óskarsverðlauna kjólarnir

Það komist í fréttirnar þegar Calvin Klein kjólnum sem leikkonan Lupita Nyong’o klæddist á Óskarsverðlaunahátíðinni 2015 var stolið nú á dögunum. Kjóllinn var verðmetinn á 97.000 pund og tjónið því afar mikið en honum var sem betur fer skilað aftur. Við tókum saman 10 dýrustu Óskarsverðlauna kjólana í sögunni. Kjóllinn, sem er eins og áður sagði úr […]

Continue Reading