Brúðarkjóll Priscillu Chan Zuckerberg

Eins og flestir hafa heyrt þá er Facebook kóngurinn Mark Zuckerberg gengin út. Við hjá NUDE magazine vorum spenntastar að komast að því hvaðan kjóll Priscilla Chan eiginkonu hans væri. Það kom í ljós að þessi fallegi blúndu kjóll var hannaður af Claire Pettibone sem búsett er í Los Angeles. Kjólinn kostaði ekki nema 4.700 dollara en það er talið frekar lítið miðað við það að hún hafi verið að kvænast milljarðarmæringnum Mark Zuckerberg.

 

Tags:

Fáðu fría áskrift af NUDE magazine

Skráðu þig hér og fáðu NUDE magazine frítt mánaðarlega.

No comments yet.

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.