Archive by Author

Give-A-Day: 5 uppáhalds hjá Rakel

Þetta langar Rakel í hjá Bestseller í dag: 1-2. Denim on denim er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Þetta dress verður virkilega heppilegt í sumar og hefur einnig mikið notagildi í sitthvoru lagi. Settið fæst hjá Vero Moda 4.990/5.990 3. Maður á aldrei of mikið af einföldum og hvítum skyrtum. Þær nota ég endalaust. Selected 10.900 […]

Continue Reading

Give-A-Day: 5 uppáhalds hjá Ernu Hrund

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi um heim allan. Verkefnið ber nafnið GIVE-A-DAY og gengur út á það að ALLT sem viðskiptavinir BESTSELLER versla í dagverður gefið til góðgerðarmála! Já þú last rétt, ekki allur ágóði eða hluti hagnaður, heldur mun – ÖLL […]

Continue Reading

Give-A-Day: Þetta ætlar markaðsstjóri Bestseller að kaupa sér í dag!

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi um heim allan. Verkefnið ber nafnið GIVE-A-DAY og gengur út á það að ALLT sem viðskiptavinir BESTSELLER versla í dagverður gefið til góðgerðarmála! Já þú last rétt, ekki allur ágóði eða hluti hagnaður, […]

Continue Reading

MAC x Bao Bao Wan

Við efumst um að margir viti hver Bao Bao Wan er hérna á Íslandi. En í Kína er hún megastjarna, skartgripahönnuður, socialite og poppdíva, bara allur skalinn. Nýjasta línan hjá MAC er hönnuð af henni fyrir dívur heimsins. Línan inniheldur sterka liti í naglalökkum og varalitum en augnskuggapallettan er náttúrulegri og með metaláferð, það má einnig […]

Continue Reading

Paris Hilton leikur óþekka Barbídúkku í nýjum myndþætti

Paris Hilton hefur ekki verið neitt sérstaklega áberandi upp á síðkastið. Núna prýðir hún þó forsíðu tímaritsins ODDA og inniheldur ritið meðal annars myndþátt þar sem Paris er í hlutverki óþekkrar Barbídúkku. Hún sést til dæmis slaka á í hægindastól með kviknakinn Ken sér við hlið og leika við hvolpinn sinn umkringd nöktum Barbídúkkum. Frumlegt mjög.   […]

Continue Reading

Kynlíf í sturtu: Kyngimagnað eða hrikalega ofmetið?

Það hljómar voðalega vel. Í huganum er það mögulega sjúklega sexý. En þegar á hólminn er komið er það agalega blautt, sleipt, óþægilegt og nánast lífshættulegt. Rýmið til þess að athafna sig er yfirleitt ekkert. Það fer vatn í augun. Erfitt að standa í lappirnar. Svo þarftu eiginlega að fara í sturtu eftir sturtuatlotin  – það er […]

Continue Reading

8 ástæður fyrir því að þú ert sífellt þreytt

Svefnleysi er ekki það eina sem getur gert þig orkulausa. Litlir hlutir sem þú gerir, eða gerir ekki, geta gert þig alveg úrvinda bæði líkamlega og andlega. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt, en þetta var tekið saman af sérfræðingum fyrir síðuna Health.com Þú sleppir æfingu þegar þú ert þreytt […]

Continue Reading

NUDE AIR

Nýa farðalínan frá Dior er ein sú besta hingað til og það segir sko heilmikið því Dior er eitt allra sterkasta merkið í förðum. 1. Léttur og fljótandi steinefna-serumfarðinn er þunnur sem vatn. Hann smýgur inn í húðina, leiðréttir litarhaftið og gefur húðinni einstakan ljóma. Léttleikinn gerir húðinni kleift að anda og þér líður ekki eins […]

Continue Reading

5 æfingar til þess að fá betri fullnægingu

Einkaþjálfarinn Anna Kaiser sem þjálfar stjörnur á borð við Sarah Jessicu Parker, Sofia Vergara og Shakira hefur sett saman 5 æfingar sem eiga að bæta fullnæginguna hjá konum. Anna sýnir áhorfendum í þessu myndbandi hér fyrir neðan hvernig má framkvæma þessar æfingar. Þessi hressi þjálfari slær um leið á létta strengi en grindarbotnsvöðvarnir eru í […]

Continue Reading

„Hrædd um að þau muni einhvern daginn fletta ofan af mér“

MARÍA LILJA ÞRASTARDÓTTIR hefur látið mikið að sér kveða í fjölmiðlabransanum og starfað fyrir hina ýmsu miðla, stofnað og verið í forsvari fyrir hina árlegu Druslugöngu og stýrt vel heppnaðri kosningabaráttu Samfylkingarinnar síðastliðið vor. Í dag starfar hún sem blaðamaður hjá Stundinni og útvarpsþula hjá Radio Iceland. María Lilja þekkir sjálfsefann full vel og hefur oft þurft að takast […]

Continue Reading

Suit

Vinsældir dragtarinnar hafa aukist síðustu árin og þær hafa sjaldan verið jafn töffaralegar. Við teljum eina slíka bráðnauðsynlega í skápinn. Gættu þess að hafa hana vel sniðna og úr góðu efni svo þér líði vel.

Continue Reading

Áður óséð atriði úr Sex and the City

Þáttarröðin endaði kannski árið 2004 en við erum margar hverjar ennþá að horfa. Ég ætla að minnsta kosti að játa mig seka. Gífurlega seka. Ég horfi ítrekað á einn vel valinn þátt. Eða tvo. Að minnsta kosti einu sinni í viku. Ég horfi líka reglulega á bíómyndirnar. Einu sinni í mánuði mögulega. Stundum tvisvar. Nýlega […]

Continue Reading

Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið

Kate Middleton setti vefverslunina ASOS á hliðina síðastliðinn miðvikudag. Kate, sem ávallt er glæsileg til fara, sést oftar en ekki skarta flíkum sem almúginn hefur vel efni á – líkt og átti sér stað núna um miðbik vikunnar. Kate sást opinberlega í kjól úr ofangreindri vefverslun og það var eins og við manninn mælt – kjóllinn seldist […]

Continue Reading

10 frægar konur án Photoshop

Máttur Photoshop er mikill eins og sést á þessum myndum og sýnir og sannar að stjörnurnar eru ekki fullkomnari en við hinar! Rétt lýsing og smá Photoshop getur gert kraftaverk. Alicia Keyes Cameron Diaz Laruen Conrad Jennifer Love Hewit Kate Moss Tamara Ecclestone Kesha Misha Barton Nicky Hilton Tara Reid Konur ættu vita að það […]

Continue Reading

„En í alvöru talað … hvað hefurðu sofið hjá mörgum?“

Aldrei upplifað þá freistingu að spyrja makann hversu marga elskhuga eða ástkonur viðkomandi hafði komist í kynni við áður en þið tókuð saman? Jafnvel borið spurninguna upp? Ertu jafnvel ein/n þeirra sem lætur þetta allt sig litlu varða? Finnst þér spurningin jafnvel ömurleg í eðli sínu? Hvers vegna skiptir fjöldi elskhuga eða ástkvenna máli? Erum […]

Continue Reading

Nýtt ofurpar?

Leikkonan Kate Hudson og Chris Martin, söngvari Coldplay, áttu ljúfa stund á ströndinni á Malibu um helgina. Börnin þeirra voru með í för og léku þau sér í sandinum á meðan parið sólaði sig. Hin 35 ára gamla Kate sprangaði sælleg um á bikíní, vafin gullkeðjum. Stórsöngvaranum virtist ekki leiðast. Fleiri skemmtilegar á:

Continue Reading

Sigga Maija stjórnar Instagram síðunni okkar í allan dag

Sigga Maija verður með Instagram takeover hjá NUDE magazine í allan dag! Fylgstu með Instagram-síðunni okkar og kíktu um leið á bak við tjöldin hjá Siggu Maiju teyminu sem er á fullu enda er sýningin þeirra í kvöld! Þetta er alveg að gerast! instagram.com/nudemagazine

Continue Reading

Förðunarsnillingurinn Paolo Ballesteros getur breytt sér í hvaða stjörnu sem er

Paolo Ballesteros er sjónvarpsmaður, leikari og förðunarsnillingur. Nýlega hafa birst myndir af honum ansi víða þar sem hann bregður sér í alla kvikinda líki. Allt í lagi, kannski ekki beint kvikinda, heldur bregður hann sér í gervi hinna ýmsu Hollywood-stjarna og það einungis með förðunaburstana að vopni. Jú og fáeinar hárkollur. Kim Kardashian. Kylie Jenner. Dakota Johnson. […]

Continue Reading

10 skammvinn hjónabönd í Hollywood

Þau eru mörg hver ansi skamvinn, hjónaböndin í Hollywood. Kannski tekur það á að vera sífellt undir vökulum augum almennings og fjölmiðla. Ég veit það ekki. Hef ekki prófað. Ég hef að vísu oft óskað mér eiginmanns úr borg kvikmynda, frægðar og frama. Einhvern frægan og forríkan, að sjálfsögðu. Bradley Cooper, Leo DiCaprio, Gordon Ramsay […]

Continue Reading

Eyland stjórnar Instagram síðunni okkar í allan dag

Eyland verður með Instagram takeover hjá NUDE magazine í allan dag! Fylgstu með Instagram-síðunni okkar og kíktu um leið á bak við tjöldin hjá Eyland teyminu sem er á síðustu metrunum að klára allt fyrir RFF. instagram.com/nudemagazine

Continue Reading