Archive by Author

Er Zara ógn við hátískuhúsin?

Nýrri kynslóð neytenda fylgja nýjar áherslur. Þannig hefur hugtakið lúxus fengið nýja merkingu, ekki er lengur einblínt á það hversu dýr varan er heldur hvað þú færð fyrir upphæðina sem þú greiðir. Tískumerki á borð við Zöru eru meðvituð um þetta og bjóða upp á flottar flíkur á viðráðanlegu verði fyrir hinn almenna kúnna. Flíkur sem […]

Continue Reading

Óskar-kjól Lupitu Nyong’o stolið af hótelherbergi

Lupita Nyong’o klæddist sérhönnuðum kjól frá Calvin Klein á Óskarsverðlaunahátíðinni síðustu helgi. Kjóllinn sem er þakinn 6.000 perlum kostar hátt í 20 milljónir íslenskar krónur! Eftir hátíðina geymdi Lupita kjólinn á herberginu sínu á The London hótelinu í Los Angeles. Í gær tilkynnti hún svo að kjólnum hefði verið stolið. Það getur varla verið auðvelt að selja þennan fræga kjól á svörtum […]

Continue Reading

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og þekkir tískuheiminn því inn og út. Svava er þekkt fyrir mikinn metnað og auðvitað góðan smekk. Við fengum hjá henni góð tísku-ráð fyrir konur á besta aldri. Gilda einhverjar reglur um klæðaburð kvenna […]

Continue Reading

10 svartir stólar

Við tókum saman nokkra töffaralega stóla fyrir eldhús eða borðstofuborðið og ættu allir að geta fundið einn við sitt hæfi.   1. Vitra vírastóll Penninn húsgögn 174.900, 2. Trendig stóll Ikea 13.950, 3. Alfa stóll Ilva 19.900, 4. Moon stóll Ilva 17.900, 5. Globus stóll Módern 24.900, 6. TON stóll no. 14 Epal 18.700, 7. […]

Continue Reading

Taylor Swift tryllist á dansgólfinu út af Kanye West

Taylor Swift ætlaði alveg að tapa sér á BRIT Awards þegar Kanye West steig á svið. Swift steig trylltan dans en stoppaði inn á milli og starði heilluð á rapparann. Á meðan dillaði Kim sér og smellti fingrunum í takt við tónlista eins og úthverfamamma. Step up your game Kim!  

Continue Reading

Kim Kardashian: Borgar Photoshop-sérfræðingi 13 milljónir á ári

Það er aldrei lognmolla í kringum Kim Kardashian. Erlendir slúðurmiðlar elska að fjalla um hana. Við elskum að hata hana. Nú eða hötum að elska hana. Í síðustu viku kom það í ljós að Kim væri með sérlegan aðstoðarmann, sem  þjónar þeim tilgangi einum að passa upp á að brjóstin á henni séu ávallt í fullkomnu ásigkomulagi. Nýjustu […]

Continue Reading

Andreja Pejic í sinni fyrstu tískusýningu eftir kynleiðréttinguna

Andreja Pejic gekk fyrir Giles á London Fashion Week, þetta er í fyrsta sinn sem Pejic tekur þátt í tískusýningu eftir kynleiðréttinguna sem hún fór í snemma á síðasta ári. Pejic, var í skýjunum eftir sýninguna og tjáði sig á Instagram: „It feels amazing to be making my runway debut for one of my favorite British designers #Giles Thank […]

Continue Reading

Hvaða hitaeiningaríku ávextir innihalda mesta sykurinn?

sykurlausir eru ávextir ekki. Allir ávextir innihalda frúktósa – svonefndan ávaxtasykur – í einhverjum mæli. Ekki allir ávextir eru sætir á bragðið og sumir eru þannig sætari en aðrir. Á vefsíðunni Daily Meal má finna fróðlega grein sem sviptir hulunni af raunverulegu sykurmagni í ávöxtum; frúktósanum sem finna má í ágætum skammti. Hvern grunar þig […]

Continue Reading

Glæsihöll Beyonce og Jay Z

Beyonce og Jay Z hafa ekki enn fundið draumahúsið í Los Angeles og neyddust því til þess að fara á leigumarkaðinn, greyin! Við erum samt ekki að tala um neina reddingu heldur glæsihöll þar sem húsaleigan er tæpar 20 milljónir á mánuði. Húsið er staðsett í Holmby Hills hverfinu í Los Angeles sem er nálægt Bel Air. Það eru 7 […]

Continue Reading

Christina Aquilera leikur Britney Spears

Það er alveg magnað að heyra Christina Aquilera herma eftir Britney Spears. Hún nær henni bara nákvæmlega! Einnig leikur hún Cher og Shakira mjög vel líka. Fleiri skemmtilegar greinar á:

Continue Reading

Ótrúlega skemmtilegar myndir frá Óskarsverðlaunahátíðinni

Þau virðast öll vera ferlega miklir félagar, þessar stjörnur. Ég vildi að ég væri vinkona þeirra. Eða allavega vinkona Jennifer Aniston. Og kannski kærasta Bradley Cooper. Chrissy Teigen og John Legend á Instagram: “Tight security”. Þessi hjón virðast alltaf skemmta sér! Jared Leto á Instagram:“Boo! #oscars2015” Jennifer Lopez á Instagram: “Photo bombed by my favorite couple […]

Continue Reading

5 óskir – Arna Ævarsdóttir

Arna Ævarsdóttir er sölustjóri gjafavöru hjá Epal og er því umkringd fallegum hlutum alla daga. Hún er mjög hrifin af skandinavíska stílnum, vill vera með ljóst parket, ljós viðarhúsgögn og nokkra hluti sem setja punktinn yfir i-ið.   1.  Grasshopper gólflampanum hef ég haft augastað á nokkuð lengi. Þetta er tímalaus og flott hönnun Gretu Grossmann […]

Continue Reading

Dýrmætir Töfradropar

Húðin fær gjarnan að finna fyrir því yfir vetrarmánuðina. Bæði er hún veðurbarin í alls kyns veðri og þarf að þola miklar hitabreytingar. Þetta getur þýtt að húðin geri uppreisn og steypist út og/eða þurrkist upp. Þess vegna er nauðsynlegt að huga vel að húðinni og halda henni vel nærðri og í góðu jafnvægi yfir […]

Continue Reading

Slepptu bara nærbuxunum í gær

Þegar Óskarshátíðin er búin taka eftirpartíin við og flestar konurnar skipta um föt. Bæði til þess að vekja aftur eftirtekt ljósmyndaranna (=meira umtal) og til þess að fara í partí-vænni kjóla sem þær geta hreyft sig í. Oft á tíðum mun djarfari. Nokkrar tóku þetta skrefinu lengra í gær og slepptu bara nærbuxunum! Irina Shayk dömpaði Ronaldo nýlega vegna orðróms […]

Continue Reading

Fegurð frá Zöru

Við tökum okkur smá pásu frá Óskars-glamúrnum til þess að sýna ykkur fegurð sem við hinar dauðlegu eigum í alvörunni möguleika á að klæðast, það er komin ný lookbook hjá Zöru! Vorlínan inniheldur fullkomna blöndu af 70’s, rokki og stílhreinum flíkum. We want it all!

Continue Reading

Bestu og verstu kjólarnir á Óskarnum

Við elskum að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn. Það var ekki mikið um tískuslys í nótt en það voru þó nokkrir kjólar sem voru ekki alveg að gera sig. En byrjum á því besta:   Það hefði aðeins mátt endurskoða þessa að okkar mati:   Allt of grænt, minnir okkur á Poison Ivy. […]

Continue Reading

Patricia Arquette stal senunni!

Patricia Arquette fékk Óskarinn fyrir bestu leikkonuna í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni Boyhood. Hún byrjaði á því að þakka samstarfsfélögum og fjölskyldu sinni eins og venjan er en svo breyttist tónninn og hún nýtti tækifærið til þess að halda öfluga ræðu um réttindi kvenna, án efa eftirminnilegasta þakkarræðan í gær. Áfram Patricia Arquette! To every woman […]

Continue Reading

Dóttir Demi Moore og Bruce Willis loðin undir höndum á listasýningu

Hin 23 ára gamla Scout Willis, sem er dóttir fyrrum leikaraparsins Demi Moore og Bruce Willis, var ein af fyrstu stjörnunum sem tók þátt í að vekja athygli á #FreeTheNipple hreyfingunni með því að ganga um götur New York, ber að ofan. Scout er ötull stuðningsmaður hreyfingarinnar en hún gekk upphaflega um götur New York […]

Continue Reading

Marta María selur glæsilegu íbúðina sína

Smartlandsdrottningin Marta María er að selja glæsiíbúð sína á Njálsgötunni. Íbúðin er 90 fermetrar og með þremur góðum svefnherbergjum. Eldhúsið er sérlega fallegt en það hefur einmitt verið notað sem „sett“ fyrir ljósmyndirnar í matreiðslubók Mörtu Maríu og fyrir matreiðsluþættina hennar á mbl.is. Hvítu marmaraborðplöturnar eiga eflaust eftir að heilla marga Pinterest-fíklana. Okkur finnst svartlökkuðu hurðirnar setja […]

Continue Reading

Ljótasta lúkkið á tískuvikunni í New York

Við erum að vinna í því að velja uppáhalds lúkkin okkar frá tískuvikunni í New York en þetta er hands down það ljótasta sem við sáum í síðustu viku. Kanye dressaði konuna sína upp í þessa múnderingu fyrir Adidas sýninguna. Maður veltir fyrir sér hvort honum þyki kannski bara ekkert vænt um hana. Stígvélin eru samt […]

Continue Reading