Archive | Förðun RSS feed for this section

Innblástur: Brúnar varir

Brúnn varalitur þarf alls ekki að bara að þýða nude, Kylie Jenner-style varir. Í dag eru mörg vinsæl snyrtivörumerki með alls konar „óhefðbundna“ liti í boði og það er um að gera að prófa sig áfram og breyta til frá þessu klassíska. Brúnir geta verið allt frá grá-tóna brúnum til hlýrri dekkri lita, svo allir ættu […]

Continue Reading

Uppáhalds varalitir stjarnanna

Það er alltaf gaman að bæta nýjum fínum varalit í snyrtitöskuna og maður getur alltaf á sig varalitum bætt! Flestir kannast þó líklega við það að eiga einn varalit í snyrtiveskinu sem þeir nota meira en aðra. Stjörnurnar í Hollywood eru þar enginn undantekning og við tókum saman uppáhalds varaliti hjá nokkrum þekktum stjörnum. Taylor […]

Continue Reading

Bestu förðunarlúkkin frá Billboard verðlaununum

Billboard tónlistarverðlaunin fóru fram í Las Vegas í gærkvöldi. Við fjölluðum um dressin á hátíðinni HÉR en nú er komið að förðuninni! Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á rauða dreglinum og við tókum saman nokkur þau förðunarlúkk sem okkur þóttu skara fram út. Taylor Swift var ótrúlega sæt og lagði áherslu á augnförðunina, brúnt smokey. Iggy Azalea var með ótrúlega fallega […]

Continue Reading

Ferskjulituð augnförðun

Ferskjulitur, eða peach, er ótrúlega vanmetinn litur þegar kemur að förðun. Margir eru skeptískir um að nota appelsínugula tóna á augu eða varir en ef rétti tónninn er valinn getur það haft mjög frískandi og hlý áhrif og er falleg tilbreyting frá dökkum eða smokey augum. Lily-Rose Depp gaf nýlega það fegurðarráð í viðtali að nota kinnalit sem augnskugga […]

Continue Reading

Uppáhalds snyrtivörur Kylie Jenner

Yngsta systirin í Kardashian veldinu, Kylie Jenner, er á allra vörum um þessar mundir. Kylie er alltaf óaðfinnanlega vel til höfð og því skemmtilegt að sjá allar uppáhalds snyrtivörur Kylie teknar saman. Kylie er oftast með nude eða brúna tóna á vörunum, mikinn maskara og dramatísk augnhár.   Einkennandi lúkk fyrir Kylie. Kylie er afar lunkin með […]

Continue Reading

Væntanlegt: H&M Beauty

Risa verslunarkeðjan H&M, sendi út tilkynningu á þriðjudag um að snyrtivörumerki væri væntanlegt frá þeim. H&M beauty, mun samanstanda af yfir 700 vörum þegar það kemur út í haust, bæði förðunar og hárvörur, auk body-care og aukahluta. Fyrirtækið hefur hingað til boðið upp á takmarkað úrval af snyrtivörum á frekar lágu verði, eins og naglalökk, augnskugga […]

Continue Reading

Essie: 5 uppáhalds litirnir okkar

Við fórum á skemmtilega kynningu í Hörpunni síðastliðinn miðvikudag sem haldin var í tilefni þess að Essie naglalökkin margfrægu eru nú loksins fáanleg á Íslandi. Við elskum falleg naglalökk og fögnum því að fá meira úrval á íslenska markaðinn. Essie naglalökkin eru þekkt fyrir endingargóða formúlu og frábært litaúrval svo það ættu allir að finna eitthvað við sitt […]

Continue Reading

Farðanirnar á Met 2015

Á Met Gala 2015 sem fór fram í gærkvöldi var þemað Kína, tileinkað sýningunni China: Through the looking glass. Gestir klæddu sig eftir því eins og gert er á hverju ári, en það var augljóst að farðanirnar voru einnig innblásnar af landinu því litir sem eru táknrænir í Kínverskri menningu, eins og rauður og jade grænn, réðu […]

Continue Reading

Essie loksins fáanlegt á Íslandi!

Nú getum við svo sannarlega puntað á okkur neglurnar í sumar þar sem eitt allra vinsælasta naglalakkamerkið í heiminum í dag, Essie, verður nú loksins fáanlegt á Íslandi. Merkið er þekkt fyrir mikil gæði þegar kemur að formúlu og endingu naglalakkana – góður kostur, enda fátt jafn pirrandi og naglalakk sem flagnar strax af. Essie býður upp á afar […]

Continue Reading

Snyrtitaskan „On The Go“ – Hvað á að hafa með sér?

Við þekkjum það allar að vera að fara eitthvert beint eftir vinnu, í ræktina fyrir vinnu eða langt fram á kvöld þar sem við viljum hafa snyrtivörur með til að fríska upp á útlitið, en nennum ómöuglega að taka alla snyrtitöskuna með! Ég hef tekið saman vörur sem eru hentugar til að hafa með sér, […]

Continue Reading

Förðunarleyndarmál Kim Kardashian

  Kim Kardashian er þekkt fyrir sína gallalausu förðun en hún hefur nú sagt frá sínum topp trixum og uppáhalds vörum sem hún notar. Berðu alltaf á þig sólarvörn Kim segist aldrei fara neitt án sólarvarnar og að bera á sig sólarvörn sé hennar besta ráðlegging þegar kemur að útliti. En hún segist meðvitari um […]

Continue Reading

Aesop: Aðal tískusápan

Við sem gerum mikið af því að skoða innlit á falleg heimili höfum vafalaust tekið eftir sápunum frá Aesop. Sápurnar prýða fjölmörg baðherbergin og það er óhætt að segja að Aesop sé aðal tískusápan þessa stundina! Nú hrista eflaust einhverjir höfuðið, en það er tíska í snyrtivörum eins og öðru og þessar sápur eru einstaklega smart. Vörurnar frá […]

Continue Reading

10 FÖRÐUNAR INSTAGRAM SEM VERT ER AÐ FYLGJAST MEÐ

Instagram er frábært til að fá innblástur eða jafnvel bara dást að sköpunum annara. Það eru ótrúlega margir förðunarfræðingar (af öllu tagi) sem deila myndunum sínum inná instagram og hér eru nokkrir sem okkur finnst að þú ættir að kíkja á: LINDAHALLBERGS Sænski förðunarsnillingurinn Linda Hallberg deilir reglulega fallegum förðunum og skotum úr daglega lífi sínu. […]

Continue Reading

MAC x Bao Bao Wan

Við efumst um að margir viti hver Bao Bao Wan er hérna á Íslandi. En í Kína er hún megastjarna, skartgripahönnuður, socialite og poppdíva, bara allur skalinn. Nýjasta línan hjá MAC er hönnuð af henni fyrir dívur heimsins. Línan inniheldur sterka liti í naglalökkum og varalitum en augnskuggapallettan er náttúrulegri og með metaláferð, það má einnig […]

Continue Reading

Fallegar myndir frá Seoul Fashion Week

Myndir frá París, New York, London og Milanó eru alltaf áberandi í kringum tískuvikurnar og keppast stærstu tímaritin um að vera fyrst með fréttir og myndir af staðnum. Hér í Evrópu fer kannski minna fyrir fréttum af tískuvikum í Asíu en þær eru meira en þess virði að skoða og fylgjast með. MAC cosmetics sá […]

Continue Reading

NUDE AIR

Nýa farðalínan frá Dior er ein sú besta hingað til og það segir sko heilmikið því Dior er eitt allra sterkasta merkið í förðum. 1. Léttur og fljótandi steinefna-serumfarðinn er þunnur sem vatn. Hann smýgur inn í húðina, leiðréttir litarhaftið og gefur húðinni einstakan ljóma. Léttleikinn gerir húðinni kleift að anda og þér líður ekki eins […]

Continue Reading

9 algengir ávanar sem hafa slæm áhrif á húðina

#1 – Þrífur húðina ekki nógu vel Hefur þú einhverntíman furðað þig á því hvers vegna bómullin fyllist af farða þegar þú ert að setja á þig tóner, þó að þú sért nýbúin að þrífa andlitið með tilskildum vörum? Það er vegna þess að langflestum make-up remover vörum tekst ekki að fjarlægja allan farða í […]

Continue Reading

5 helstu förðunartrendin fyrir haustið / London Fashion Week

London Fashion Week AW15 bauð upp á skemmtileg förðunartrend sem koma með haustinu. Hér eru fimm trend sem voru áberandi: Ljómandi húð – Baksviðs snérist allt um skincare, módelin fengu mini húðhreinsun áður en farðinn var settur á, en lituð dagkrem og léttir farðar voru vinsælir. Húðin leit út fyrir að vera með lítinn sem engann farða, ljómandi […]

Continue Reading

Förðunarsnillingurinn Paolo Ballesteros getur breytt sér í hvaða stjörnu sem er

Paolo Ballesteros er sjónvarpsmaður, leikari og förðunarsnillingur. Nýlega hafa birst myndir af honum ansi víða þar sem hann bregður sér í alla kvikinda líki. Allt í lagi, kannski ekki beint kvikinda, heldur bregður hann sér í gervi hinna ýmsu Hollywood-stjarna og það einungis með förðunaburstana að vopni. Jú og fáeinar hárkollur. Kim Kardashian. Kylie Jenner. Dakota Johnson. […]

Continue Reading

Stick it!

DiorShow Khol Mjúkur og þykkur augnblýantur sem er einstaklega þægilegur í notkun. Hann gefur góðan lit og hentar bæði sem eyeliner og augnskuggi. Fullkominn fyrir smokey-förðun! 1. Diorshow Khol, Pearly Silver Dior 3.979 Chubby Chubby Chubby vörurnar frá Clinique hafa slegið í gegn og þarf engan að undra. Lengi vel var bara Chubby Stick varaliturinn í boði en síðan hafa […]

Continue Reading