Archive | Förðun RSS feed for this section

10 FÖRÐUNAR INSTAGRAM SEM VERT ER AÐ FYLGJAST MEÐ

Instagram er frábært til að fá innblástur eða jafnvel bara dást að sköpunum annara. Það eru ótrúlega margir förðunarfræðingar (af öllu tagi) sem deila myndunum sínum inná instagram og hér eru nokkrir sem okkur finnst að þú ættir að kíkja á: LINDAHALLBERGS Sænski förðunarsnillingurinn Linda Hallberg deilir reglulega fallegum förðunum og skotum úr daglega lífi sínu. […]

Continue Reading

MAC x Bao Bao Wan

Við efumst um að margir viti hver Bao Bao Wan er hérna á Íslandi. En í Kína er hún megastjarna, skartgripahönnuður, socialite og poppdíva, bara allur skalinn. Nýjasta línan hjá MAC er hönnuð af henni fyrir dívur heimsins. Línan inniheldur sterka liti í naglalökkum og varalitum en augnskuggapallettan er náttúrulegri og með metaláferð, það má einnig […]

Continue Reading

Fallegar myndir frá Seoul Fashion Week

Myndir frá París, New York, London og Milanó eru alltaf áberandi í kringum tískuvikurnar og keppast stærstu tímaritin um að vera fyrst með fréttir og myndir af staðnum. Hér í Evrópu fer kannski minna fyrir fréttum af tískuvikum í Asíu en þær eru meira en þess virði að skoða og fylgjast með. MAC cosmetics sá […]

Continue Reading

NUDE AIR

Nýa farðalínan frá Dior er ein sú besta hingað til og það segir sko heilmikið því Dior er eitt allra sterkasta merkið í förðum. 1. Léttur og fljótandi steinefna-serumfarðinn er þunnur sem vatn. Hann smýgur inn í húðina, leiðréttir litarhaftið og gefur húðinni einstakan ljóma. Léttleikinn gerir húðinni kleift að anda og þér líður ekki eins […]

Continue Reading

9 algengir ávanar sem hafa slæm áhrif á húðina

#1 – Þrífur húðina ekki nógu vel Hefur þú einhverntíman furðað þig á því hvers vegna bómullin fyllist af farða þegar þú ert að setja á þig tóner, þó að þú sért nýbúin að þrífa andlitið með tilskildum vörum? Það er vegna þess að langflestum make-up remover vörum tekst ekki að fjarlægja allan farða í […]

Continue Reading

5 helstu förðunartrendin fyrir haustið / London Fashion Week

London Fashion Week AW15 bauð upp á skemmtileg förðunartrend sem koma með haustinu. Hér eru fimm trend sem voru áberandi: Ljómandi húð – Baksviðs snérist allt um skincare, módelin fengu mini húðhreinsun áður en farðinn var settur á, en lituð dagkrem og léttir farðar voru vinsælir. Húðin leit út fyrir að vera með lítinn sem engann farða, ljómandi […]

Continue Reading

Förðunarsnillingurinn Paolo Ballesteros getur breytt sér í hvaða stjörnu sem er

Paolo Ballesteros er sjónvarpsmaður, leikari og förðunarsnillingur. Nýlega hafa birst myndir af honum ansi víða þar sem hann bregður sér í alla kvikinda líki. Allt í lagi, kannski ekki beint kvikinda, heldur bregður hann sér í gervi hinna ýmsu Hollywood-stjarna og það einungis með förðunaburstana að vopni. Jú og fáeinar hárkollur. Kim Kardashian. Kylie Jenner. Dakota Johnson. […]

Continue Reading

Stick it!

DiorShow Khol Mjúkur og þykkur augnblýantur sem er einstaklega þægilegur í notkun. Hann gefur góðan lit og hentar bæði sem eyeliner og augnskuggi. Fullkominn fyrir smokey-förðun! 1. Diorshow Khol, Pearly Silver Dior 3.979 Chubby Chubby Chubby vörurnar frá Clinique hafa slegið í gegn og þarf engan að undra. Lengi vel var bara Chubby Stick varaliturinn í boði en síðan hafa […]

Continue Reading

„Versta sem gerist er að það gengur ekki upp“

Karin Kristjana Hindborg er eigandi vefverslunarinnar www.nola.is sem hún stofnaði í byrjun síðasta árs. Karin hefur lokið B.A.-prófi í uppeldis- og menntunarfræði og sama prófi í sænsku frá Háskóla Íslands. Samhliða skilum á lokaritgerð í háskólanum ákvað hún að láta gamlan draum rætast og læra förðunarfræði. En þá var ekki aftur snúið. Eftir að hafa […]

Continue Reading

Dýrmætir Töfradropar

Húðin fær gjarnan að finna fyrir því yfir vetrarmánuðina. Bæði er hún veðurbarin í alls kyns veðri og þarf að þola miklar hitabreytingar. Þetta getur þýtt að húðin geri uppreisn og steypist út og/eða þurrkist upp. Þess vegna er nauðsynlegt að huga vel að húðinni og halda henni vel nærðri og í góðu jafnvægi yfir […]

Continue Reading

Bestu förðunar-trend vorsins

Vorið einkennist af náttúrulegri förðun „no makeup makeup“ þar sem maður lítur út fyrir að vera nánast ómáluð…..En flestar okkar þurfum við að hafa svolítið fyrir þessu lúkki ef það á að líta vel út. Léttur farði eða BB krem, góður hyljari, nærandi varasalvi, maskari og augabrúnapúður eru key-vörur. Alexander Wang og Balmain sýndu frísklega bronzaða […]

Continue Reading

Óunnum myndum af Beyoncé lekið á netið

Í síðustu viku fór internetið nánast á hliðina þegar „ófótósjoppaðar“ myndir af Cindy Crawford voru birtar. Nú verður mögulega það sama uppi á tengingnum. Beyoncé, sem við allar þekkjum og margar hverjar elskum, tók þátt í auglýsingaherferð fyrir L´Oreal árið 2013 og nú hefur hinum raunverulegu myndum verið lekið á netið – þessum sem ekkert hefur […]

Continue Reading

Vorhreingerning í 7 skrefum

Snyrtivörurnar þínar geta verið himnaríki fyrir bakteríur og önnur óhreinindi. Flestar erum við sekar um það að þrífa ekki burstana okkar nægilega oft og halda of lengi í gamlar snyrtivörur. Nú er kominn tími á að taka til í snyrtiveskinu, henda og þrífa! 1. Ef þú hefur ekki notað vöruna síðastliðið ár, hentu henni! Fyrsta skrefið í vorhreingerningunni er að […]

Continue Reading

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til að byrja að mála mig hef ég varið ómældum tíma í að prófa mig áfram í því. Ég nýt þess að eiga fleiri varaliti en ég get nokkurntíman réttlætt fyrir sjálfri […]

Continue Reading

Guide to: Mascara

Erfiðlega reynist sumum að velja sér maskara.  Það er ekki gerlegt að prufa þá í búðum, sökum sýkingarhættu, og ekki er hægt að skila þeim ef þeir eru ekki að virka fyrir mann.  Til þess að gera maskara-kaupin skilvirkari þarf að hafa í huga fyrir hvernig augnhár maskarinn er gerður.  Við erum öll með mismunandi […]

Continue Reading

10 franskar konur deila með okkur góðum ráðum!

  1. Ines de la Fressange ,,Ég er frekar löt þegar kemur að snyrtivörum. Ég nota sama rakakremið á morgnana og kvöldin. Engin serum. ekkert fyrir augun, ekkert fyrir eyrun eða inn í eyrun! Ég nota  sama kremið fyrir þetta allt. Ég held að það sé gott að eiga fáar en vandaðar snyrtivörur… Ætli maður […]

Continue Reading

Engillinn Erin Heatherton deilir með okkur leyndarmálum sínum

  Victoria’s Secret engillinn Erin Heatherton veit sitthvað um að halda við glæstu útliti. Vissulega spila genin stóran þátt en hún var beðin um að deila með lesendum hvernig hún fer að því að viðhalda heilbrigðu útliti og hvernig hún undirbýr sig fyrir myndatökur og tískusýningar fyrir undirfatafyrirtækið fræga. Hvernig undirbýrðu þig fyrir myndatöku eða […]

Continue Reading

Uppáhalds förðunarvörurnar mínar – María Guðvarðardóttir

María Guðvarðardóttir er vörumerkjastjóri MAC, Smashbox og St. Tropez á Íslandi. Hún er líka ein af uppáhalds sminkunum okkar og hefur farðað fyrir ótal tískuþætti hjá NUDE magazine. Okkur fannst því tilvalið að spyrja Maríu um uppáhalds snytrivörurnar hennar.Sú vara sem er í uppáhaldi núna hjá mér er Gradual Tan medium dark frá St. Tropez. Það […]

Continue Reading

Baksviðs með Colin Farrell

Colin Farrel er sjóðandi heitur í auglýsingunum fyrir nýjasta herrailm Dolce & Gabbana sem ber nafnið INTENSO. Intenso stendur fyrir nýja kynslóð Dolce & Gabbana manna. Intenso maðurinn er sterkur en um leið er hann fær um að sýna á sér veikar hliðar. Hann er glæsilegur, nútímalegur og lífsglaður. „Colin er fulltrúi alls þess sem […]

Continue Reading

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading