Archive | Förðun RSS feed for this section

Val Garland fyrir Giambattista Valli

Ítalski hönnuðurinn Giambattista Valli sýndi sumarlínuna sína í París um helgina. Línan sjálf hafði rómantískt yfirbragð, chiffon efni, falleg munstur og pastelliti. Það var hinsvegar förðunin sem okkur langar að deila hér, en förðunarfræðingurinn Val Garland sá um hana í ár. Lögð var áhersla á fallega og hreina húð, hönnuðurinn sagði sjálfur að hann vildi að fyrirsæturnar litu […]

Continue Reading

Rauðar Varir á NYFW

Þegar farið er yfir farðanirnar frá síðastliðinni tískuviku New York,  er augljóst að notast var við rauðan varalit á stórum hluta sýninganna. Ekki síður vekur það athygli að á mörgum sýningunum voru fyrirsæturnar sitt á hvað með rauðan eða nude lit á vörunum. Oft er hönnuð ein förðun fyrir sýningar sem síðan er aðlöguð hverri fyrirsætu eins […]

Continue Reading

5 bestu „Liquid to Matte“ varalitirnir

Eftir að ég prófaði svokallaða „liquid lipsticks“ hef ég varla notað venjulega varaliti. Þeir lýsa sér þannig að þeir eru eins og gloss en verða svo alveg mattir og haldast á allan daginn án þess að þurfa að bæta á þá. Algjör bylting í snyrtivörum!  Það eru margar gerðir til og eru þeir misgóðir. Ég […]

Continue Reading

September Óskalisti

Við erum örugglega ekki einar um það að safna fallegum skóm og flíkum í körfu á uppáhalds vefverslunum okkar, og láta okkur dreyma um að sendingin birtist óvænt við dyrnar. Nú er September genginn í garð og búðir að fyllast af fallegum og kósý haustvörum sem henta veðurfarinu ágætlega. Okkur finnst allavega haustið fínasta afsökun fyrir að […]

Continue Reading

Farðanirnar á NZFW

Tískuvika Nýja Sjálands fór fram 24 -30 Ágúst. Tískuvikan hefur verið haldin þar síðan árið 2001 og var því fagnað 15 ára afmæli hennar í ár.  MAC cosmetics sá um förðun á hluta af sýningunum og eins og oft áður birtu þau fallegar baksviðs myndir á tumblr síðu sinni. Við tókum saman okkar uppáhalds farðanir til að […]

Continue Reading

Úr hverju eru maskarar?

Sem betur fer er alltaf meiri og meiri vitundarvakning hjá neytendum snyrtivara í sambandi við prófanir á dýrum, rétt er að leiða hugan að því hvort framleiðslan á vörunum sem við kaupum hafi verið siðferðileg. Það er ekki síður mikilvægt að kynna sér hver innihaldsefnin eru er slíkum vörum, sem notuð eru á andlit dagsdaglega. Hér að neðan […]

Continue Reading

Gott ráð við bólum: Salicylic Acid

Því miður er engin töfrauppskrift af húðumhirðu sem gengur upp fyrir alla. En undirstöðu atriðin eru alltaf að passa mataræði, og þrífa húðina vel bæði á morgnana og í lok dags. Síðan eru ýmis ráð til að vinna á einstaka bólum, sem eru sennilega óumflýjanlegar fyrir flesta. Eitt af þeim innihaldsefnum sem gott er að þekkja er Salicylic […]

Continue Reading

Sneak Peek: Kylie Jenner með sína eigin varaliti

Yngsta Kardashian-Jenner systirin Kylie birti heldur betur spennandi fréttir á Instagram síðu sinni í gær.  Kylie hefur lengi verið þekkt fyrir varirnar á sér og margar stelpur gert ýmislegt til þess að ná sínum vörum eins og hennar. Jafnvel þó hún hafi viðurkennt að hún sé með varafyllingar verður að viðurkennast að hún er flink á […]

Continue Reading

Franskar snyrtivörur

Apótek innihalda ýmsa fjársjóði þegar kemur að húðumhirðu og snyrtivörum, en það oft sérstaklega talað um franskar húðvörur sem rjóman af apótekaravörum. Margir bloggarar og sérfræðingar um snyrtivörur mæla ítrekað með frönskum merkjum og ef litið er yfir nokkur slík meðmæli má oft sjá sömu vörurnar nefndar. Við tókum saman lista af okkar uppáhalds frönsku húð/snyrtivörunum. […]

Continue Reading

Tried & tested: BIOEFFECT DAYTIME

Í vor fórum við hjá NUDE magazine á afar fróðlega kynningu á íslensku snyrtivörunum BIOEFFECT. Vörurnar frá BIOEFFECT búa yfir byltingarkenndri formúlu og eru fyrstu húðvörurnar í heiminum sem innihalda frumuvaka sem framleiddir eru í plöntum. Á kynningunni fengum við nokkrar vörur til að prófa og sú vara sem sló mest í gegn hjá okkur er dagkremið BIOEFFECT […]

Continue Reading

Rósroði í húð: Hvernig skal hylja?

Ein af þekktustu förðunarfræðingunum í dag, Lisa Eldridge, er dugleg við að búa til kennslumyndbönd með ráðleggingum fyrir almenn vandamál í sambandi við förðun og húðumhirðu. Rósroði og/eða roði í húð er mjög algengt vandamál bæði hjá konum og körlum, en er þrisvar sinnum algengara hjá konum. Talið er að líklegt að á Íslandi séu […]

Continue Reading

Brúnar varir a la Kylie Jenner

Við viðurkennum fúslega að eyða alltof miklum tíma í að skoða Instagram og Snapchat hjá raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner. Kylie er þekkt fyrir nude litaðar varir en hún er ekki síður flott með dökkbrúnan varalit eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Við mælum með varablýantinum Chestnut og varalitnum Verve frá MAC í verkið. Dökkbrúnt og […]

Continue Reading

Ódýrari Snyrtivörur Sem Við Mælum Með

Það er stundum sem veskið leyfir ekki háar upphæðir í snyrtivörukaup, en þá er gott að vita af ódýrari möguleikum sem eru oft alveg jafn góðir, ef ekki betri en það sem telst til merkjavara. Hér er listi af nokkrum vinsælum „drugstore“ snyrtivörum sem við mælum með. Augu Maybelline Color Tattoo 24H Cream Gel Eyeshadow […]

Continue Reading

Innblástur: Brúnar varir

Brúnn varalitur þarf alls ekki að bara að þýða nude, Kylie Jenner-style varir. Í dag eru mörg vinsæl snyrtivörumerki með alls konar „óhefðbundna“ liti í boði og það er um að gera að prófa sig áfram og breyta til frá þessu klassíska. Brúnir geta verið allt frá grá-tóna brúnum til hlýrri dekkri lita, svo allir ættu […]

Continue Reading

Uppáhalds varalitir stjarnanna

Það er alltaf gaman að bæta nýjum fínum varalit í snyrtitöskuna og maður getur alltaf á sig varalitum bætt! Flestir kannast þó líklega við það að eiga einn varalit í snyrtiveskinu sem þeir nota meira en aðra. Stjörnurnar í Hollywood eru þar enginn undantekning og við tókum saman uppáhalds varaliti hjá nokkrum þekktum stjörnum. Taylor […]

Continue Reading

Bestu förðunarlúkkin frá Billboard verðlaununum

Billboard tónlistarverðlaunin fóru fram í Las Vegas í gærkvöldi. Við fjölluðum um dressin á hátíðinni HÉR en nú er komið að förðuninni! Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á rauða dreglinum og við tókum saman nokkur þau förðunarlúkk sem okkur þóttu skara fram út. Taylor Swift var ótrúlega sæt og lagði áherslu á augnförðunina, brúnt smokey. Iggy Azalea var með ótrúlega fallega […]

Continue Reading

Ferskjulituð augnförðun

Ferskjulitur, eða peach, er ótrúlega vanmetinn litur þegar kemur að förðun. Margir eru skeptískir um að nota appelsínugula tóna á augu eða varir en ef rétti tónninn er valinn getur það haft mjög frískandi og hlý áhrif og er falleg tilbreyting frá dökkum eða smokey augum. Lily-Rose Depp gaf nýlega það fegurðarráð í viðtali að nota kinnalit sem augnskugga […]

Continue Reading

Uppáhalds snyrtivörur Kylie Jenner

Yngsta systirin í Kardashian veldinu, Kylie Jenner, er á allra vörum um þessar mundir. Kylie er alltaf óaðfinnanlega vel til höfð og því skemmtilegt að sjá allar uppáhalds snyrtivörur Kylie teknar saman. Kylie er oftast með nude eða brúna tóna á vörunum, mikinn maskara og dramatísk augnhár.   Einkennandi lúkk fyrir Kylie. Kylie er afar lunkin með […]

Continue Reading

Væntanlegt: H&M Beauty

Risa verslunarkeðjan H&M, sendi út tilkynningu á þriðjudag um að snyrtivörumerki væri væntanlegt frá þeim. H&M beauty, mun samanstanda af yfir 700 vörum þegar það kemur út í haust, bæði förðunar og hárvörur, auk body-care og aukahluta. Fyrirtækið hefur hingað til boðið upp á takmarkað úrval af snyrtivörum á frekar lágu verði, eins og naglalökk, augnskugga […]

Continue Reading

Essie: 5 uppáhalds litirnir okkar

Við fórum á skemmtilega kynningu í Hörpunni síðastliðinn miðvikudag sem haldin var í tilefni þess að Essie naglalökkin margfrægu eru nú loksins fáanleg á Íslandi. Við elskum falleg naglalökk og fögnum því að fá meira úrval á íslenska markaðinn. Essie naglalökkin eru þekkt fyrir endingargóða formúlu og frábært litaúrval svo það ættu allir að finna eitthvað við sitt […]

Continue Reading