Archive | Hár RSS feed for this section

Heilbrigt vetrarhár

Nú þegar veðrabreytingarnar hafa verið miklar upplifa margir vandamál tengd húð og hársverði. Moroccanoil býður upp á tvenns konar meðferðir fyrir hársvörðinn, önnur er fyrir þá sem eru með þurran og flakandi hársvörð og hin fyrir hár sem á það til að verða fitugt. Einnig býður Moroccanoil upp á þrjár mismunandi djúpnæringarmeðferðir sem eru öllu […]

Continue Reading

Hárlos

Hárburstinn er fullur af hárum, hárin eru úti um alla íbúð og niðurfallið í baðinu er stíflað. Þú byrjar að forðast sterk ljós því ef þú stendur undir óheppilegri birtu sérðu hársvörðinn í gegn um hárið. Hárlos er ekkert grín og sérstaklega viðkvæmt hjá konum. Það er erfitt að ímynda sér hvað þetta hefur mikil […]

Continue Reading

Kim Kardashian West með stutt hár

Kim Kardashian var að birta mynd af sér með nýja og stutta klippingu á Instagram. And we like it! Það er gaman að sjá hana án hárlenginganna til tilbreytingar. Fresh!

Continue Reading

Engillinn Erin Heatherton deilir með okkur leyndarmálum sínum

  Victoria’s Secret engillinn Erin Heatherton veit sitthvað um að halda við glæstu útliti. Vissulega spila genin stóran þátt en hún var beðin um að deila með lesendum hvernig hún fer að því að viðhalda heilbrigðu útliti og hvernig hún undirbýr sig fyrir myndatökur og tískusýningar fyrir undirfatafyrirtækið fræga. Hvernig undirbýrðu þig fyrir myndatöku eða […]

Continue Reading

GJAFALEIKUR: Koparlitað sléttujárn frá HH SIMONSEN

Nú er sá tími þar sem fólk fer að komast í hátíðarskap og huga að jólunum og gjöfum til að gleðja þá sem þeim þykir vænst um. Þar sem okkur þykir ótrúlega vænt um okkar yndislegu lesendur langar okkur að taka smá forskot á sæluna og í samstarfi við Bpro Iceland  efna til GJAFALEIKJAR. Bpro Iceland er […]

Continue Reading

Get the Look – Blumarine SS14

Húðin var ljómandi og frískleg hjá Blumarine, kremaður grátóna shimmeraugnskuggi á augunum og náttúrulegur litur á vörunum. Neglurnar voru lakkaðar beige-litaðar.   Innblástur var sóttur í Rock ‘n’ Roll en á Paris Vogue-mátann, ekki kynþokkafullan ítalskan hátt, útskýrði James Pecis sem sá um hárið. Tilfinningin bæði í hári og förðun átti að sýna „attitude“ en […]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði […]

Continue Reading

6 ráð til þess að vernda hárið í sumar!

Þú ert búin að bera á þig sólarvörn, komin í sumardressið og tilbúin fyrir sumarið en gleymdir þó hárinu.  Þó þú finnir ekki jafn mikið fyrir áhrifum sólargeisla á hárið þitt eins og á húðina er hárið að þjást líka. Þú munt þó sjá áhrif sólargeislanna fljótt ef þú verndar ekki hárið fyrir skaðlegum UVA […]

Continue Reading

Glæsileikinn allsráðandi á amfAR Gala í Cannes 2013

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes er ekki lokið fyrr en galakvöld á vegum amfAR, The Foundation for AIDS Research, er haldið. Á kvöldinu mæta stjörnurnar, ásamt góðum gestum, í sínu fínasta pússi og haldið er uppboð þar sem allur ágóði rennur til styrktar alnæmisrannsóknum. Hvíti liturinn var áberandi og hentaði einstaklega vel í þessu fallega umhverfi. […]

Continue Reading

Hár og förðun á Cannes Film Festival 2013

 Alþjóðlega kvikmyndahátiðin í Cannes er nú í fullum gangi. Stjörnurnar mæta á hina ýmsu viðburði í sínu fínasta pússi eða í afslappaðri klæðnaði eftir því sem við á. Gaman er að fylgjast með hári og förðun sem stjörnurnar mæta með á rauða dregilinn og auðvelt er að sækja sér innblástur fyrir sína eigin förðun! Georgia May […]

Continue Reading

MET GALA 2013 – Hár og förðun

  Minka Kelly Þann 6. maí síðastliðinn fór fram einn stærsti tískuviðburður ársins, The Met Gala a.k.a. The Met Ball a.k.a. The Costume Institute Gala. Margir bíða spenntir eftir að sjá kjólana sem svífa niður rauða dregilinn en jafn mikil eftirvænting ríkir eftir að sjá hár og förðun þeirra sem mæta hvert ár.  Á þessum […]

Continue Reading

Kíkt í Snyrtiveskið: Rikka

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Rikka,  útskrifaðist frá Le Cordon Bleu í London árið 2000 og hefur nafn hennar ávallt tengst gómsætum mat síðan. Hún hefur gefið út matreiðslubækur, verið með matreiðsluþætti og nú síðast var hún ein af þremur dómurum í fyrstu þáttaröð Masterchef á Íslandi. Það er fátt sem Rikka getur ekki gert og ekki skemmir […]

Continue Reading

Förðun og hár á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival 2013 (RFF) fór fram um helgina í Hörpu og þótti heppnast einstaklega vel. NUDE Magazine var að sjálfsögðu á staðnum til að fyljast með því sem fram fór. Hér fyrir neðan förum við yfir förðunina og hárið á sýningunum í ár en MAC sá um förðunina fyrir allar sýningarnar. Andersen & Lauth […]

Continue Reading

Kíkt í Snyrtiveskið: Þórunn Antonía

Við hjá NUDE elskum Þórunni Antoníu, hvort sem það er tónlistin hennar sem drífur okkur áfram á hlaupabrettinu, kjarkur hennar að vera í body-suit í myndbandi við lagið sitt ,,Too Late“ eða hressleiki hennar þá er hún falleg jafnt að utan sem innan. Við kíktum til hennar í leit að leyndarmálinu á bakvið frísklegt útlit […]

Continue Reading

Pixie cut style

  Pixie cut hár Chalize Theron vakti mikla athygli á Óskarshátíðinni um síðustu helgi enda fer stutta hárið henni einstaklega vel. Á Óskarnum sjáum við fleiri með mjög stutt hár, til dæmis Halle Berry og Michelle William sem reyndar hafa verið með þennan stíl nokkuð lengi. Anne Hathaway er einnig glæsileg með stutt hár, en […]

Continue Reading

10 Flottustu farðanirnar á New York Fashion Week

Nýafstaðin tískuvika í New York sýndi okkur allt það helsta fyrir haustið. Glæsilegur fatnaður var í aðalhlutverki en mikil spenna ríkti einnig í sambandi við förðun og hárgreiðslur sem hönnuðurnir völdu. Hér fyrir neðan eru 10 bestu farðanirnar og hárgreiðslurnar á NYFW að mati NUDE Magazine.   Carolina Herrera Innblástur: Falleg förðun ásamt hári frá […]

Continue Reading

Kate Moss andlit Kérastase

Kate Moss virðist vera vinsælli sem aldrei fyrr og er án efa skærasta stjarnan í bransanum í dag þrátt fyrir að vanta aðeins eitt ár uppá fertugt. Nýjasta verkefnið hennar er sem andlit nýju Kérastase línunnar Couture Styling Range.  Línan inniheldur 12 vörur sem munu koma á markað í vor og gefur Moss þessari línu […]

Continue Reading

AVEDA kynnir undravöru fyrir þunnt hár!

Pure Abundance Style-Prep er ný og dásamleg hárvara frá Aveda sem þú verður að prufa. Þessi einstaka formúla sem er 95% náttúruleg gefur hárinu létta fyllingu sem helst allan daginn, gefur hárinu 16% meira umfang og hárið virðist vera líflegra þó að það sé ekki ný þvegið. Pure Abudance kemur í veg fyrir að hárið […]

Continue Reading

Bestu vörurnar frá Aveda

Í tilefni þess að Aveda safnaði hvorki meira né minna en 907.767 krónum fyrir hjálparstarf UNICEF á Sahel-svæðinu langaði okkur að fjalla um nokkrar af uppáhalds vörunum okkar frá þeim.   Blue Oil er steitulosandi, losar um spennu og bætir orkubúskap líkamans með einstökum ilmum af frískandi piparmyntu og blárri kamillu sem róar húðina. Olían […]

Continue Reading

Vidal Sassoon 1928 – 2012

Breski hárgreiðslumaður Vidal Sassoon féll frá í gær 84 ára að aldri. Sassoon vann sem hárgreiðslumaður meira og minna alla sína ævi og varð þekktur fyrir að hafa umbylt hártískunni á sjöunda áratugnum. Sassoon var þekktur fyrir að vera með djarfan og stílhreinan stíl. Þær klippingar sem hann setti á kortið vöru svo kallaðar „bob“ klippingar, stuttar […]

Continue Reading