Archive | Heilsa RSS feed for this section

Gott ráð við bólum: Salicylic Acid

Því miður er engin töfrauppskrift af húðumhirðu sem gengur upp fyrir alla. En undirstöðu atriðin eru alltaf að passa mataræði, og þrífa húðina vel bæði á morgnana og í lok dags. Síðan eru ýmis ráð til að vinna á einstaka bólum, sem eru sennilega óumflýjanlegar fyrir flesta. Eitt af þeim innihaldsefnum sem gott er að þekkja er Salicylic […]

Continue Reading

Franskar snyrtivörur

Apótek innihalda ýmsa fjársjóði þegar kemur að húðumhirðu og snyrtivörum, en það oft sérstaklega talað um franskar húðvörur sem rjóman af apótekaravörum. Margir bloggarar og sérfræðingar um snyrtivörur mæla ítrekað með frönskum merkjum og ef litið er yfir nokkur slík meðmæli má oft sjá sömu vörurnar nefndar. Við tókum saman lista af okkar uppáhalds frönsku húð/snyrtivörunum. […]

Continue Reading

8 frábær ráð frá Cindy Crawford

Ef það er einhver sem maður ætti að þiggja ráð hjá þá er það frú Cindy Crawford. Crawford hefur lifað og hrærst í bransanun lengur en flestir eða í samtals 25 ár. Í dag starfar hún enn sem módel en er einnig mikil athafnarkona og tveggja barna móðir. Hún segir lykilinn að góðu lífi felast í […]

Continue Reading

Kynlíf í sturtu: Kyngimagnað eða hrikalega ofmetið?

Það hljómar voðalega vel. Í huganum er það mögulega sjúklega sexý. En þegar á hólminn er komið er það agalega blautt, sleipt, óþægilegt og nánast lífshættulegt. Rýmið til þess að athafna sig er yfirleitt ekkert. Það fer vatn í augun. Erfitt að standa í lappirnar. Svo þarftu eiginlega að fara í sturtu eftir sturtuatlotin  – það er […]

Continue Reading

8 ástæður fyrir því að þú ert sífellt þreytt

Svefnleysi er ekki það eina sem getur gert þig orkulausa. Litlir hlutir sem þú gerir, eða gerir ekki, geta gert þig alveg úrvinda bæði líkamlega og andlega. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt, en þetta var tekið saman af sérfræðingum fyrir síðuna Health.com Þú sleppir æfingu þegar þú ert þreytt […]

Continue Reading

5 æfingar til þess að fá betri fullnægingu

Einkaþjálfarinn Anna Kaiser sem þjálfar stjörnur á borð við Sarah Jessicu Parker, Sofia Vergara og Shakira hefur sett saman 5 æfingar sem eiga að bæta fullnæginguna hjá konum. Anna sýnir áhorfendum í þessu myndbandi hér fyrir neðan hvernig má framkvæma þessar æfingar. Þessi hressi þjálfari slær um leið á létta strengi en grindarbotnsvöðvarnir eru í […]

Continue Reading

9 algengir ávanar sem hafa slæm áhrif á húðina

#1 – Þrífur húðina ekki nógu vel Hefur þú einhverntíman furðað þig á því hvers vegna bómullin fyllist af farða þegar þú ert að setja á þig tóner, þó að þú sért nýbúin að þrífa andlitið með tilskildum vörum? Það er vegna þess að langflestum make-up remover vörum tekst ekki að fjarlægja allan farða í […]

Continue Reading

Þjáist þú af svikaraheilkenni?

Hefur þér liðið eins og allir haldi að þú sért klárari en þú ert í raun og veru? Ertu í góðri stöðu í vinnunni en skilur ekki hvernig þú komst svona langt? Ertu sannfærð um að yfirmenn og samstarfsfélagar ofmeti hæfileika þína og gáfur? Trúirðu að hver sem er gæti gert það sem þú gerir […]

Continue Reading

Hvaða hitaeiningaríku ávextir innihalda mesta sykurinn?

sykurlausir eru ávextir ekki. Allir ávextir innihalda frúktósa – svonefndan ávaxtasykur – í einhverjum mæli. Ekki allir ávextir eru sætir á bragðið og sumir eru þannig sætari en aðrir. Á vefsíðunni Daily Meal má finna fróðlega grein sem sviptir hulunni af raunverulegu sykurmagni í ávöxtum; frúktósanum sem finna má í ágætum skammti. Hvern grunar þig […]

Continue Reading

Hárlos

Hárburstinn er fullur af hárum, hárin eru úti um alla íbúð og niðurfallið í baðinu er stíflað. Þú byrjar að forðast sterk ljós því ef þú stendur undir óheppilegri birtu sérðu hársvörðinn í gegn um hárið. Hárlos er ekkert grín og sérstaklega viðkvæmt hjá konum. Það er erfitt að ímynda sér hvað þetta hefur mikil […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku 2014 og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fóru fram í Los Angeles í lok júlí í fyrra og vann þar silfur. […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Ertu að spá í fitusog?

Fitusog er algeng aðgerð Þó aðeins séu nokkrir áratugir frá því að fitusog kom til sögunnar hefur það skipað veglegan sess í röðum aðgerða hjá lýtalæknum og hefur verið ein algengasta aðgerð lýtalækna í mörg ár. Í dag virðist ekkert lát vera á þessari þróun. Það er mjög misjafnt hvernig holdafar okkar er og ráða […]

Continue Reading

Challenge Accepted Hilrag!

30-DAY MINIMALISM CHALLENGE Við sáum þetta hjá Hilrag áðan og ætlum að taka áskoruninni. Þetta verður erfitt en ábyggilega þess virði. Það hafa allir gott af að taka aðeins til í lífinu. Ef við lifum fyrsta daginn af þá komumst við í gegn um restina!   Hilrag á Trendnet

Continue Reading

Vorhreingerning í 7 skrefum

Snyrtivörurnar þínar geta verið himnaríki fyrir bakteríur og önnur óhreinindi. Flestar erum við sekar um það að þrífa ekki burstana okkar nægilega oft og halda of lengi í gamlar snyrtivörur. Nú er kominn tími á að taka til í snyrtiveskinu, henda og þrífa! 1. Ef þú hefur ekki notað vöruna síðastliðið ár, hentu henni! Fyrsta skrefið í vorhreingerningunni er að […]

Continue Reading

SUPERFOOD

Superfood eða ofurfæða er matur sem inniheldur mun meira af góðum næringarefnum en annar. Við tókum saman 15 ofurfæður sem eru hvað vinsælastar þessa stundina og geta skipt sköpum fyrir heilbrigðari líðan. Chia-fræ er til dæmis hægt að nota í graut á morgnana eða út í hristinga. Þau innihalda mikið magn af omega, átta sinnum meira en lax og […]

Continue Reading

Svör við viðkvæmum og jafnvel vandræðalegum kynlífsspurningum

Við getum verið sammála um að kynlíf er spennandi, fallegt og hressandi. En stundum getur það verið vandræðalegt og jafnvel ruglandi. Eins og við vitum gerast af og til hlutir í kynlífi sem of vandræðalegt er að ræða við nokkurn mann. Jafnvel of vandræðalegt til þess að deila með nánustu vinkonum. Fyrir utan að í […]

Continue Reading

10 franskar konur deila með okkur góðum ráðum!

  1. Ines de la Fressange ,,Ég er frekar löt þegar kemur að snyrtivörum. Ég nota sama rakakremið á morgnana og kvöldin. Engin serum. ekkert fyrir augun, ekkert fyrir eyrun eða inn í eyrun! Ég nota  sama kremið fyrir þetta allt. Ég held að það sé gott að eiga fáar en vandaðar snyrtivörur… Ætli maður […]

Continue Reading

Clean Gut – Tvær vikur á matarpökkum

Ég varð þess aðnjótandi að fá að prófa matarpakka frá Happ. Mér hafði nýlega verið ráðlagt að taka út alla mjólk, sykur og glútein vegna endalausra veikinda. Eftir að hafa skoðað innihaldið í pökkunum sem Happ býður upp á valdi ég einn sem heitir Clean Gut. Hann er laus við glútein, sykur og mjólkurvörur og uppistaðan eru […]

Continue Reading

Engillinn Erin Heatherton deilir með okkur leyndarmálum sínum

  Victoria’s Secret engillinn Erin Heatherton veit sitthvað um að halda við glæstu útliti. Vissulega spila genin stóran þátt en hún var beðin um að deila með lesendum hvernig hún fer að því að viðhalda heilbrigðu útliti og hvernig hún undirbýr sig fyrir myndatökur og tískusýningar fyrir undirfatafyrirtækið fræga. Hvernig undirbýrðu þig fyrir myndatöku eða […]

Continue Reading