Archive | Heilsa RSS feed for this section

Hvaða hitaeiningaríku ávextir innihalda mesta sykurinn?

sykurlausir eru ávextir ekki. Allir ávextir innihalda frúktósa – svonefndan ávaxtasykur – í einhverjum mæli. Ekki allir ávextir eru sætir á bragðið og sumir eru þannig sætari en aðrir. Á vefsíðunni Daily Meal má finna fróðlega grein sem sviptir hulunni af raunverulegu sykurmagni í ávöxtum; frúktósanum sem finna má í ágætum skammti. Hvern grunar þig […]

Continue Reading

Hárlos

Hárburstinn er fullur af hárum, hárin eru úti um alla íbúð og niðurfallið í baðinu er stíflað. Þú byrjar að forðast sterk ljós því ef þú stendur undir óheppilegri birtu sérðu hársvörðinn í gegn um hárið. Hárlos er ekkert grín og sérstaklega viðkvæmt hjá konum. Það er erfitt að ímynda sér hvað þetta hefur mikil […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku 2014 og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fóru fram í Los Angeles í lok júlí í fyrra og vann þar silfur. […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Ertu að spá í fitusog?

Fitusog er algeng aðgerð Þó aðeins séu nokkrir áratugir frá því að fitusog kom til sögunnar hefur það skipað veglegan sess í röðum aðgerða hjá lýtalæknum og hefur verið ein algengasta aðgerð lýtalækna í mörg ár. Í dag virðist ekkert lát vera á þessari þróun. Það er mjög misjafnt hvernig holdafar okkar er og ráða […]

Continue Reading

Challenge Accepted Hilrag!

30-DAY MINIMALISM CHALLENGE Við sáum þetta hjá Hilrag áðan og ætlum að taka áskoruninni. Þetta verður erfitt en ábyggilega þess virði. Það hafa allir gott af að taka aðeins til í lífinu. Ef við lifum fyrsta daginn af þá komumst við í gegn um restina!   Hilrag á Trendnet

Continue Reading

Vorhreingerning í 7 skrefum

Snyrtivörurnar þínar geta verið himnaríki fyrir bakteríur og önnur óhreinindi. Flestar erum við sekar um það að þrífa ekki burstana okkar nægilega oft og halda of lengi í gamlar snyrtivörur. Nú er kominn tími á að taka til í snyrtiveskinu, henda og þrífa! 1. Ef þú hefur ekki notað vöruna síðastliðið ár, hentu henni! Fyrsta skrefið í vorhreingerningunni er að […]

Continue Reading

SUPERFOOD

Superfood eða ofurfæða er matur sem inniheldur mun meira af góðum næringarefnum en annar. Við tókum saman 15 ofurfæður sem eru hvað vinsælastar þessa stundina og geta skipt sköpum fyrir heilbrigðari líðan. Chia-fræ er til dæmis hægt að nota í graut á morgnana eða út í hristinga. Þau innihalda mikið magn af omega, átta sinnum meira en lax og […]

Continue Reading

Svör við viðkvæmum og jafnvel vandræðalegum kynlífsspurningum

Við getum verið sammála um að kynlíf er spennandi, fallegt og hressandi. En stundum getur það verið vandræðalegt og jafnvel ruglandi. Eins og við vitum gerast af og til hlutir í kynlífi sem of vandræðalegt er að ræða við nokkurn mann. Jafnvel of vandræðalegt til þess að deila með nánustu vinkonum. Fyrir utan að í […]

Continue Reading

10 franskar konur deila með okkur góðum ráðum!

  1. Ines de la Fressange ,,Ég er frekar löt þegar kemur að snyrtivörum. Ég nota sama rakakremið á morgnana og kvöldin. Engin serum. ekkert fyrir augun, ekkert fyrir eyrun eða inn í eyrun! Ég nota  sama kremið fyrir þetta allt. Ég held að það sé gott að eiga fáar en vandaðar snyrtivörur… Ætli maður […]

Continue Reading

Clean Gut – Tvær vikur á matarpökkum

Ég varð þess aðnjótandi að fá að prófa matarpakka frá Happ. Mér hafði nýlega verið ráðlagt að taka út alla mjólk, sykur og glútein vegna endalausra veikinda. Eftir að hafa skoðað innihaldið í pökkunum sem Happ býður upp á valdi ég einn sem heitir Clean Gut. Hann er laus við glútein, sykur og mjólkurvörur og uppistaðan eru […]

Continue Reading

Engillinn Erin Heatherton deilir með okkur leyndarmálum sínum

  Victoria’s Secret engillinn Erin Heatherton veit sitthvað um að halda við glæstu útliti. Vissulega spila genin stóran þátt en hún var beðin um að deila með lesendum hvernig hún fer að því að viðhalda heilbrigðu útliti og hvernig hún undirbýr sig fyrir myndatökur og tískusýningar fyrir undirfatafyrirtækið fræga. Hvernig undirbýrðu þig fyrir myndatöku eða […]

Continue Reading

10 Ráð til heilbrigðari lífsstíls

Flest viljum við vera í góðu formi og lifa heilbrigðu og löngu lífi en að komast á þá braut getur reynst mörgum erfitt. Margir ætla sér stórvægilegar breytingar á stuttum tíma og þegar sú tilraun mistekst vantar allan hvata til þess að halda áfram. Á þessum lista eru góð ráð sem allir ættu að geta tileinkað sér […]

Continue Reading

Ágústa Eva: Bardagaíþróttin er mikil gjöf

Ágústa Eva Erlendsdóttir nam leiklist við  leiklistarskólann í París árið 2010 og hefur komið að hinum ýmsu verkefnum tengdum leiklistinni. Hún hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum Mýrinni, Borgríki og Borgríki II. Þá höfum við séð hana í ófáum hlutverkum á fjölum leikhúsanna en þessa dagana er hún í hlutverki hinnar stórskemmtilegu Línu Langsokks. Ágústa Eva […]

Continue Reading

8 algeng mistök sem konur gera sem bitna á heilsunni

Við erum margar að reyna að lifa heilsusamlegu lífi, æfum reglulega, borðum heilsusamlegan mat og fleira. Það eru samt nokkur atriði sem margar konur klikka á og eru mjög algeng.  Hér eru þau: 1. Drekka ekki nóg vatn Margar konur segja að það sé erfitt að drekka 8 glös af vatni daglega. Það eru samt […]

Continue Reading

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er furðu létt að komast í það munstur að sofa lítið og oft er svefn settur aftast á listann þegar mikið er að gera. Að missa […]

Continue Reading

#50 The Fit Issue

Forsíðumódel :  Gabrielle Wrede @ Click Models / Ljósmyndari : Eygló Gísla Við færum ykkur hér með eitt stærsta blað ársins sem er þar að auki 50. útgáfa NUDE magazine. Í blaðinu er að finna heilan helling af efni tengdu heilsu. Við tókum viðtal við heimsmeistarann Annie Mist og fengum að fylgjast með degi hjá […]

Continue Reading

Elísabet Margeirsdóttir: Hleyp til að öðlast hugarró

Elísabet Margeirsdóttir lauk meistaragráðu í næringarfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hún heldur úti vefsíðunni Beta Næring þar sem hún gefur ráð um heilsusamlegt mataræði og lífsstíl. Við þekkjum hana þó eflaust flest af skjánum þar sem hún segir veðurfréttir á Stöð 2. Elísabet er mikill hlaupagarpur og hefur náð svo langt að komast inn […]

Continue Reading

Hvernig velurðu réttu hlaupaskóna?

Nú hafa margir sett sér það áramótaheit að vera duglegri að hreyfa sig. Það er ekkert nema frábært enda hreyfing af hinu góða fyrir bæði líkama og sál. Við verðum þó að passa uppá líkamann okkar og vera í réttum búnaði þegar kemur að æfingum og það á líka við um hlaupin. Fyrst og fremst […]

Continue Reading

Heilsuráð fyrirsætunnar

Hérna eru góð ráð hvað varðar heilsu og matarræði frá nokkrum farsælusu fyrirsætum heims. Töfrablandan virðist vera að leggja áherslu á hollan mat, mikla vantsdrykkju ásamt nægum svefni og góðri hreyfingu. Einföld ráð fyrir þá sem vilja tileinka sér betri lífsstíl .. og mögulega líta betur út fyrir vikið. ROSIE HUNTINGTON-WHITELEY „Ég er ekki mikið […]

Continue Reading