Archive | Fréttir RSS feed for this section

Sneak Peek: Kylie Jenner með sína eigin varaliti

Yngsta Kardashian-Jenner systirin Kylie birti heldur betur spennandi fréttir á Instagram síðu sinni í gær.  Kylie hefur lengi verið þekkt fyrir varirnar á sér og margar stelpur gert ýmislegt til þess að ná sínum vörum eins og hennar. Jafnvel þó hún hafi viðurkennt að hún sé með varafyllingar verður að viðurkennast að hún er flink á […]

Continue Reading

Lily-Rose Depp fyrir Chanel

Það kom nú ekki mörgum á óvart þegar tilkynnt var að nýja andlit Chanel Eyewear væri Lily-Rose Depp. Hin sextán ára Depp, dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis, var valin af sjálfum Karl Lagerfeld sem sagði hana fullkomna fyrir gleraugnalínuna vegna „babydoll“ lúkksins sem hún bæri með sér. Einnig sagði hann hana vera ferskan blæ […]

Continue Reading

Okkar maður á CFDA awards, The Fat Jew!

Inn á milli glamúrs og glimmers á CFDA awards í gærkvöldi var að finna mann sem við elskum öll, sérstaklega hér á Nude, instagrammarann The Fat Jew eða Josh Ostrovsky. Vopnaður „White Girl“ rósavíni, Karen Walker sólgleraugum og Louis Vuitton tösku.  Aðspurður afhverju hann væri með „White Girl“ vín sagði hann að við þyrftum ekki […]

Continue Reading

KENDALL+KYLIE x Topshop á Íslandi

Topshop eru dugleg að fara í spennandi samstörf við bæði hönnuði og „Style-icon“. Frægast er samstarf þeirra við Kate Moss en hún hefur hannað nokkrar línu fyrir merkið. Topshop ákvað að yngja upp í þetta skipti og fengu Jenner systurnar Kendall og Kylie með sér í lið. Þær hafa báðar verið mjög áberandi í fjölmiðlum […]

Continue Reading

Inklaw clothing: Sterling leikmaður Liverpool meðal viðskiptavina

Inklaw clothing er íslenskt merki stofnað í október 2013 af vinunum Róberti Ómari Elmarssyni og Guðjóni Geir Geirssyni. Inklaw clothing framleiðir fatnað fyrir dömur og herra og hefur á skömmum tíma náð ótrúlegum vinsældum erlendis. 98% viðskipta vefverslunar Inklaw clothing koma erlendis frá og eru þekktar fótboltastjörnur meðal viðskiptavina merkisins. Við fengum að forvitnast hjá þeim félögum um upphafið […]

Continue Reading

Væntanlegt: H&M Beauty

Risa verslunarkeðjan H&M, sendi út tilkynningu á þriðjudag um að snyrtivörumerki væri væntanlegt frá þeim. H&M beauty, mun samanstanda af yfir 700 vörum þegar það kemur út í haust, bæði förðunar og hárvörur, auk body-care og aukahluta. Fyrirtækið hefur hingað til boðið upp á takmarkað úrval af snyrtivörum á frekar lágu verði, eins og naglalökk, augnskugga […]

Continue Reading

Karl Lagerfeld sýnir Chanel í Suður Kóreu

Herra Karl Lagerfeld og merkið hans Chanel hertóku á dögunum höfuðborg Suður Kóreu, Seoul, en það er einn af áfangastöðunum á sýningarferðalagi hans um heiminn. Sýningin vakti mikla lukku og samsvaraði mjög austurlenskri K-pop götutísku með mikilli litadýrð. Stjörnur frá öllum heimshornum gerðu sér ferð til Suður Kóreu þar á meðal Gisele Bundchen, Kirsten Stewart […]

Continue Reading

Rvk Hair klippir til styrktar kvenna með brjóstakrabbamein

Laugardaginn 2.maí fagnar hárgreiðslustofan Rvk Hair eins árs afmæli sínu. Að því tilefni mun allur ágóði klippinga þann daginn renna í styrktarsjóð kvenna sem greinst hafa með brjóstakrabbamein. Starfsfólk Rvk Hair  Klippt verður frá 11-16 og verður „Walk in“ stemming þar sem ekki er hægt að panta tíma fyrirfram. Klippingin verður á 4500 kr. en það má auðvitað […]

Continue Reading

Coachella bannar selfie sticks

Það eru sennilega fáir staðir vinsælli fyrir myndatökur heldur en tónleikahátíðir. En gestir Coachella hátíðarinnar í Kaliforníu þurfa að sætta sig við að taka sjálfsmyndir á „gamla“ mátan þar sem hátíðin hefur sett bann á selfie sticks. Coachella hátíðin er ekki sú eina sem hefur sett þetta bann en Lollapalooza sem haldin er í Chigago hefur […]

Continue Reading

Kendall fyrir Calvin Klein

Þá hefur hulunni verið svipt af nýjustu auglýsingaherferð tískurisans Calvin Klein. Það eru súpermódelið Kendall Jenner og Simon Nessman sem sitja fyrir á myndunum teknum af ljósmyndarann Alasdair McLellan. Calvin Klein tóku sniðugt skref í fyrra þegar stjarnan Justin Bieber var andlit herferðarinnar ásamt Lara Stone. Myndirnar fengu gríðarmikla athygli og #mycalvins æðið tröllreið öllu á Instagram. Kendall sem er […]

Continue Reading

Monica Lewinsky endurheimtir líf sitt

Monica Lewinsky varð árið 1998 aðeins 22 ára gömul þekkt um allan heim fyrir það að vera drusla. Drusla sem svaf hjá þáverandi forsteta Bandaríkjanna, Bill Clinton. Þau voru saman í framhjáhaldinu en hún sat uppi með alla skömmina, mannorð hennar var ónýtt og um tíma varð móðir hennar að vera hjá henni öllum stundum því hún […]

Continue Reading

Tískubloggari á forsíðu Vogue!

Það var aðeins tímaspursmál þar til tískutímaritin myndu finna upp á að notfæra sér fádæma vinsældir tískublogga og setja tískubloggara á forsíðu tímarita sinna. Það var spænska Vogue sem reið á vaðið en ítalska bloggskvísan Chiara Ferragni situr fyrir á apríl forsíðu tímaritsins. Chiara sem er án nokkurs vafa eitt stærsta nafnið í bloggbransanum tilkynnti um […]

Continue Reading

Kim Kardashian er með alveg ljóst hár

Kim Kardashian stal athyglinni (eins og svo oft áður) þegar hún mætti á Balmain sýninguna í París fyrr í dag með alveg ljóst hár! Hárliturinn er aðeins út í gult, hún mætti kannski fjárfesta í fjólubláu sjampói. Hvað finnst ykkur um breytinguna?

Continue Reading

Zara stórlækkar verð á Íslandi!

Rétt í þessu fengum við þær gleðilegu fréttir að Zara hefur ákveðið að lækka verðin í verslunum sínum á Íslandi verulega! Við erum að tala um 11-25% varanlega lækkun á verðinu, mismunandi eftir vörum. Þetta gerir ríflega 14% lækkun að meðaltali! Við spurðum Ingibjörgu Sverrisdóttur rekstrastjóra Zöru um ástæðu fyrir lækkuninni, Ingibjörg sagði að þetta væri gert til […]

Continue Reading

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða Impostor syndrome sem er sálrænt ástand sem flest allir upplifa við ákveðnar aðstæður einhvern tímann á lífsleiðinni. Konur þó oftar og af meiri þunga en menn. Konur sem hafa átt mikilli velgengni að fagna á vinnumarkaði eru líklegastar til að þjást af svikaraheilkenninu […]

Continue Reading

Fyrrverandi keppandi í America’s next top model myrt á heimili sínu

Mirjana Puhar, 19 ára stúlka sem tók þátt í 21 seríu af raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, er látin. Hún var myrt ásamt kærasta sínum, Jonathan Cosme Alvarado, og vini þeirra Jusmar Isiah Goonzaga-Garcia á heimili þeirra í borginni Charlotte í Norður-Karólínufylki seinasta þriðjudag. Lögreglan hefur ákært hinn 19 ára gamla Emmanuel Jesus Rangel fyrir morðin, en samkvæmt […]

Continue Reading

Andreja Pejic í sinni fyrstu tískusýningu eftir kynleiðréttinguna

Andreja Pejic gekk fyrir Giles á London Fashion Week, þetta er í fyrsta sinn sem Pejic tekur þátt í tískusýningu eftir kynleiðréttinguna sem hún fór í snemma á síðasta ári. Pejic, var í skýjunum eftir sýninguna og tjáði sig á Instagram: „It feels amazing to be making my runway debut for one of my favorite British designers #Giles Thank […]

Continue Reading

Dóttir Demi Moore og Bruce Willis loðin undir höndum á listasýningu

Hin 23 ára gamla Scout Willis, sem er dóttir fyrrum leikaraparsins Demi Moore og Bruce Willis, var ein af fyrstu stjörnunum sem tók þátt í að vekja athygli á #FreeTheNipple hreyfingunni með því að ganga um götur New York, ber að ofan. Scout er ötull stuðningsmaður hreyfingarinnar en hún gekk upphaflega um götur New York […]

Continue Reading

5 óskir – Sigurborg Selma

Sigurborg Selma Karlsdóttir skrifar um hönnun og tísku í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og er því vön að taka viðtöl við fólk um stíl þess en nú var kominn tími til að snúa dæminu við og forvitnast um uppáhalds hlutina hennar. 1. Svartir blómapottar frá Postulínu. Þessir væru fullkomnir fyrir allar pottaplönturnar mínar. 2. Mig hefur lengi langað […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku 2014 og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fóru fram í Los Angeles í lok júlí í fyrra og vann þar silfur. […]

Continue Reading