Archive | Tíska RSS feed for this section

Fallegar myndir frá Seoul Fashion Week

Myndir frá París, New York, London og Milanó eru alltaf áberandi í kringum tískuvikurnar og keppast stærstu tímaritin um að vera fyrst með fréttir og myndir af staðnum. Hér í Evrópu fer kannski minna fyrir fréttum af tískuvikum í Asíu en þær eru meira en þess virði að skoða og fylgjast með. MAC cosmetics sá […]

Continue Reading

Kendall fyrir Calvin Klein

Þá hefur hulunni verið svipt af nýjustu auglýsingaherferð tískurisans Calvin Klein. Það eru súpermódelið Kendall Jenner og Simon Nessman sem sitja fyrir á myndunum teknum af ljósmyndarann Alasdair McLellan. Calvin Klein tóku sniðugt skref í fyrra þegar stjarnan Justin Bieber var andlit herferðarinnar ásamt Lara Stone. Myndirnar fengu gríðarmikla athygli og #mycalvins æðið tröllreið öllu á Instagram. Kendall sem er […]

Continue Reading

Stella McCartney: Umhverfisvænn töffari

Stella McCartney er algjör töffari en hún framleiðir ekki bara fallegar flíkur, heldur eru þær líka umhverfisvænar. Imran Amed, stofnandi og aðalritstjóri Business of Fashion, settist niður með hönnuðinum Stellu McCartney í London síðastliðinn miðvikudag. Imran ræddi við hana um hvernig hún byggði upp fyrsta sjálfbærna hátísku vörumerkið og afhverju tískuiðnaðurinn ætti að læra að leggja […]

Continue Reading

Paris Hilton leikur óþekka Barbídúkku í nýjum myndþætti

Paris Hilton hefur ekki verið neitt sérstaklega áberandi upp á síðkastið. Núna prýðir hún þó forsíðu tímaritsins ODDA og inniheldur ritið meðal annars myndþátt þar sem Paris er í hlutverki óþekkrar Barbídúkku. Hún sést til dæmis slaka á í hægindastól með kviknakinn Ken sér við hlið og leika við hvolpinn sinn umkringd nöktum Barbídúkkum. Frumlegt mjög.   […]

Continue Reading

Bloggari mánaðarins: Þórunn Ívarsdóttir

Þórunn Ívarsdóttir er 25 ára fatahönnuður, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og bloggari á ThorunnIvars.is. Hún stundaði nám í fatahönnun við Fashion Institute of Design and Merchandising í Los Angeles og á meðan hún bjó erlendis fékk hún endalausar spurningar um að deila lífinu sínu í L.A. með fólkinu hér heima. Hún opnaði bloggið á meðan […]

Continue Reading

15 frábær tískublogg sem þú verður að fylgjast með

That’s Chic Rachel Nguyen heldur úti blogginu That’s Chic. Hún er smart, hugmyndarík, skemmtileg persóna og tekur bráðskemmtilegar myndir. THEFASHIONGUITAR Hollenski bloggarinn og tveggja barna móðirin Charlotte Groeneveld-Van Haren elur manninn í New York og deilir myndum af sér og hugmyndum á síðunni sinni. Meðal verkefna á afrekaskrá hennar er gestahönnunargigg hjá Jimmy Choo. Lust […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Viðja Jónasar

Viðja Jónasdóttir er 21 árs Reykjavíkurmær með afar flottan persónulegan stíl sem gaman er að fylgjast með á Instagram. Við hjá NUDE magazine fengum að birta nokkrar myndir frá Viðju sem segist sækja innblástur hvaðanæva af, bindur sig ekki við einn ákveðinn stíl heldur klæðist því sem henni finnst fallegt hverju sinni. Hvernig myndir þú lýsa þínum […]

Continue Reading

STREET STYLE: Olsensystur á ferðinni

Það eru fáir sem klæða sig betur en Mary Kate og Ashley, Olsensystur, sérstaklega þegar kemur að ólíkum stílum því það virðist ekki finnast sú flík sem fer þeim illa! Þær hljóta að vera með gráðu í layering þ.e. að vera í mörgum lögum af fötum. Þær gleyma því heldur ekki að vera vel til […]

Continue Reading

NÝTT tölublað – The Collection Bible

Hefur þér ekki gefist tækifæri til að kynna þér tískuna fyrir sumarið almennilega? Ekkert að óttast, NUDE magazine sér um sína og hefur gert ítarlega samantekt um allt það helsta í sumartískunni. Öll heitustu trendin fyrir sumarið, hvort sem kemur að tísku eða förðun, ALLT á einum stað í THE COLLECTION BIBLE. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA BLAÐIР […]

Continue Reading

Agender: Tíska óháð kyni

Tískuverslunin Selfridges kom af stað herferð núna í mars undir nafninu Agender. Herferðin er byggð í kringum hugmyndina um kynlausa tísku og unisex fatnað sem er yfirhafin hefðbundnar tengingar fatnaðs við sérstakt kyn. Fatnaður og snyrtivörur frá Comme des Garçons, Jeremy Scott, Ann Demeulemeester og fleiri nöfnum sem ákveðið hafa að taka þátt í verkefninu […]

Continue Reading

Justin Bieber og Kendall Jenner í Vogue

Nýjasti myndaþáttur ljósmyndarans Mario Testino fyrir apríl útgáfu bandaríska Vogue mun vafalaust vekja mikla athygli. Það er enginn annar en poppstjarnan Justin Bieber sem situr fyrir í myndaþættinum ásamt þeim Kendall Jenner, Gigi Hadid, Cody Simpson og Ansel Elgort. Bieber og Kendall flott á sundlaugarbakkanum. Þetta gullfallega bikiní er úr smiðju Michael Kors. Myndaþátturinn er innblásin […]

Continue Reading

Suit

Vinsældir dragtarinnar hafa aukist síðustu árin og þær hafa sjaldan verið jafn töffaralegar. Við teljum eina slíka bráðnauðsynlega í skápinn. Gættu þess að hafa hana vel sniðna og úr góðu efni svo þér líði vel.

Continue Reading

10 dýrustu Óskarsverðlauna kjólarnir

Það komist í fréttirnar þegar Calvin Klein kjólnum sem leikkonan Lupita Nyong’o klæddist á Óskarsverðlaunahátíðinni 2015 var stolið nú á dögunum. Kjóllinn var verðmetinn á 97.000 pund og tjónið því afar mikið en honum var sem betur fer skilað aftur. Við tókum saman 10 dýrustu Óskarsverðlauna kjólana í sögunni. Kjóllinn, sem er eins og áður sagði úr […]

Continue Reading

Tískubloggari á forsíðu Vogue!

Það var aðeins tímaspursmál þar til tískutímaritin myndu finna upp á að notfæra sér fádæma vinsældir tískublogga og setja tískubloggara á forsíðu tímarita sinna. Það var spænska Vogue sem reið á vaðið en ítalska bloggskvísan Chiara Ferragni situr fyrir á apríl forsíðu tímaritsins. Chiara sem er án nokkurs vafa eitt stærsta nafnið í bloggbransanum tilkynnti um […]

Continue Reading

Kíkt í fataskápinn hjá Bobbi Brown

The Coveteur birti á dögunum stórskemmtilegt innlit í fataskáp og snyrtibuddu förðunarfræðingsins Bobbi Brown. Bobbi er eins og nafnið gefur til kynna heilinn á bakvið snyrtivörumerkið Bobbi Brown sem hefur átt góðu gengi að fagna í gegnum tíðina. Auk þess hefur Bobbi gefið út átta bækur tengdar förðun & fegurð og er mikils metin í förðunarbransanum. […]

Continue Reading

Instagram Vikunnar – Dagbjört Kristín

NUDE hefur sérstaklega gaman af Instagram síðum hjá smekklegum íslenskum konum. Við fengum Dagbjörtu Kristínu, nema í Ljósmyndaskólanum til að  svara nokkrum laufléttum spurningum um tískuna og lífið:  Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Stílhreinn, kvenlegur og þægilegur held ég bara. Uppáhalds búðir? Zara, Topshop, Spúútnik, Urban Outfitters o.fl. Annars þykir mér vænst um að […]

Continue Reading

Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið

Kate Middleton setti vefverslunina ASOS á hliðina síðastliðinn miðvikudag. Kate, sem ávallt er glæsileg til fara, sést oftar en ekki skarta flíkum sem almúginn hefur vel efni á – líkt og átti sér stað núna um miðbik vikunnar. Kate sást opinberlega í kjól úr ofangreindri vefverslun og það var eins og við manninn mælt – kjóllinn seldist […]

Continue Reading

Madonna kynþokkafull í nýju myndbandi

Poppdrottningin Madonna gaf í febrúar út nýtt myndband við lag sitt Living for love. Söngkonan virðist hafa sótt innblástur í spænsku hringleikahúsin og nautabana við gerð myndbandsins. Það sem helst vakti athygli okkar voru dressin sem Madonna klæðist í myndbandinu – sjón er sögu ríkari. Blúnda, flauel, satín, og áberandi details – allt saman öskrar glamúr! Fyrsta […]

Continue Reading

Stíllinn: Claire Underwood

Þáttaröðin House of Cards hefur svo sannarlega verið milli tannanna á fólki undanfarið. Þættirnir koma úr smiðju Netflix og fjalla um klækjastjórnmál þar sem einskis er svifist í valdabaráttunni. Það sem helst hefur þó vakið athygli okkar er óaðfinnanlegur fatastíll forsetafrúnnar, Claire Underwood. Frú Underwood slær ekki feilnótu þegar kemur að klæðaburði og er einfaldleikinn ráðandi í fatastílnum. Claire […]

Continue Reading

E Y L A N D @ RFF2015

EYLAND Síðasta sýning RFF var svo sannarlega ekki síst, að okkar mati var hún eiginlega bara lang best! Við erum að tala um EYLAND. Sýningin byrjaði á ljúfum tónum Elínar Ey sem söng lagið ‘Because The Night’. Flíkurnar voru hver annari flottari, klæðilegar og eigulegar. Dökkblá rússkinsdragt sem og brúnar rússkinsflíkur eru meðal þess sem okkur […]

Continue Reading