Archive | Tíska RSS feed for this section

Inklaw clothing: Sterling leikmaður Liverpool meðal viðskiptavina

Inklaw clothing er íslenskt merki stofnað í október 2013 af vinunum Róberti Ómari Elmarssyni og Guðjóni Geir Geirssyni. Inklaw clothing framleiðir fatnað fyrir dömur og herra og hefur á skömmum tíma náð ótrúlegum vinsældum erlendis. 98% viðskipta vefverslunar Inklaw clothing koma erlendis frá og eru þekktar fótboltastjörnur meðal viðskiptavina merkisins. Við fengum að forvitnast hjá þeim félögum um upphafið […]

Continue Reading

Stíllinn: Olivia Pope

Bandaríska þáttaröðin Scandal hefur notið mikilla vinsælda síðastliðin ár og hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Leikkonan Kerry Washington fer með aðalhlutverk þáttanna, sem hin bráðsnjalla Olivia Pope. Það er auðvelt að heillast af karakternum sem virðist vera með allt á hreinu – líka þegar kemur að klæðnaði. Olivia er oftast klædd í vel sniðna dragt, […]

Continue Reading

White on White

Eitt af þeim mörgu trendum sem verða allsráðandi í sumar eins og áður er white on white. Það kemur svo vel út að para saman hvítum flíkum og ef þú vilt bæta smá lit við dressið þá getur þú hent ljósum jakka yfir axlirnar eða lituðum skóm við. Við tókum saman nokkur white on white […]

Continue Reading

Dressin á Billboard – það besta og versta!

Billboard tónlistarverðlaunin voru haldin í Las Vegas í gærkvöldi og stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn. Það er alltaf gaman að spá og spekúlera í dressum á verðlaunahátíðum sem þessum svo við tókum saman stuttan lista sem sýnir það sem okkur þótti best og verst á rauða dreglinum. Sigurvegari kvöldsins að okkar […]

Continue Reading

Nýjasta samstarf H&M tilkynnt: Balmain x H&M

Billboard tónlistarhátíðin fór fram í Las Vegas í gærkvöldi og var þar að finna allar helstu tónlistarstjörnunar í bransanum í dag. Við hjá NUDE magazine vorum mjög spennt að sjá tískuna frá hátíðinni og urðum við alls ekki ekki fyrir vonbrigðum. Olivier Rousteing, listrænn stjórnandi tískuhússins Balmain, mætti á rauða dregilinn með ofurfyrirsætunum Kendall Jenner […]

Continue Reading

Birkenstock fyrir sumarið

Þar sem sumarið er handan við hornið erum við byrjaðar að hugsa að skóbúnaði sumarsins. Birkenstock sandalarnir hafa eflaust ekki farið framhjá neinum enda hafa þeir verið út um allt síðasta árið. Þeir virka við hvað sem er: kjóla, gallabuxur og joggingbuxur og svo er það algjör bónus hversu þægilegir þeir eru. Okkur langar helst […]

Continue Reading

Street style: Berar axlir í sumar

Bæði bolir og kjólar sem sýna berar axlir er eitt það heitasta í sumar. Þetta snið fer flestum vel og er ótrúlega sumarlegt! Bolir í sniðinu eru t.d fullkomnir við útvíðar buxur.  Þá er bara að bíða eftir sumrinu!  

Continue Reading

Street style: Kögurjakkar

Fallegur kögurjakki úr rúskinni er efst á óskalista hjá okkur fyrir sumarið. Þeir eru klassískir og passa bæði vel við kasjúal lúkk en eru einnig flottir við fína kjóla ef maður vill klæða þá niður. Það fást m.a kögurjakkar í Spúútnik á Laugarveginum og í Kringlunni. Þeir eru vintage og því enginn eins sem gerir […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Sigríður Margrét

Sigríður Margrét Ágústsdóttir er 18 ára Reykjavíkurmær með eftirtektarverðan stíl. Sigríður stundar nám á listabraut við Fjölbrautarskólann í Garðabæ og er Instagrammari vikunnar hjá okkur þessa vikuna. Við erum sérlega hrifnar af einfaldleikanum sem einkennir stíl Sigríðar sem klæðist mest svörtu og hvítu. Við fengum að birta nokkrar myndir af Instagram síðu Sigríðar sem segir […]

Continue Reading

Stíllinn: Solange Knowles

Solange Knowles er systir Beyoncé og hefur eflaust lifað í skugga hennar alla ævi. Þær eru mjög líkar í útliti og báðar söngkonur en eru þó með mjög ólíkan fatasmekk. Beyoncé er kannski popp díva en Solange er svo sannarlega tísku díva! Solange er með mjög litríkan og öðruvísi stíl sem alls ekki allir púlla […]

Continue Reading

Steldu stílnum: Olivia Palermo

Olivia Palermo hefur starfað í tískubransanum í fjölda ára og hefur m.a annars verið í raunveraleikaþættinu The City, unnið fyrir Diane von Furstenberg og hjá tímaritinu Elle, verið fyrirsæta, hannað skartgripalínu auk þess er hún með sitt eigið blogg þar sem hún skrifar um ferðalög sín og tískutengda hluti. Það er varla til mynd af […]

Continue Reading

Leðurjakki 101

Upphaflega var leðurjakkinn brúnn bomber jakki sem aðeins meðlimir bandaríska hersins klæddust en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. Nú er leðurjakkinn nánast skyldueign fyrir bæði kyn!  Það er fátt betri fjárfesting en góður leðurjakki í dag því hann á alltaf við, verslunarferð, tjúttið, skólann, vinnuna, kjól, sweatpants, þegar það er svalt og þegar […]

Continue Reading

Essie: 5 uppáhalds litirnir okkar

Við fórum á skemmtilega kynningu í Hörpunni síðastliðinn miðvikudag sem haldin var í tilefni þess að Essie naglalökkin margfrægu eru nú loksins fáanleg á Íslandi. Við elskum falleg naglalökk og fögnum því að fá meira úrval á íslenska markaðinn. Essie naglalökkin eru þekkt fyrir endingargóða formúlu og frábært litaúrval svo það ættu allir að finna eitthvað við sitt […]

Continue Reading

Bloggari mánaðarins: Gyða Dröfn

Gyða Dröfn er 23 ára Akureyringur en er búsett í Reykjavík þar sem hún stundar háskólanám. Hún heldur úti blogginu gydadrofn.com og fagnaði nú á dögunum 1. árs afmæli þess. Á blogginu skrifar hún um allt sem vekur áhuga hennar t.d. heilsu, förðun, tísku og einnig er hún dugleg að deila uppskriftum með lesendum sínum. […]

Continue Reading

Fashion Kids, litlir krakkar rokka tískuna á instagram

Instagram síðan FashionKids birtir aðsendar myndir af mjög svo stylish krökkum sem eiga eflaust eftir að gera það gott á street style myndum í framtíðinni því þau eru gjörsamlega með þetta í vasanum, eða kannski foreldrarnir… Engu að síður er mjög gaman að skoða myndirnar af þessum krúttum og fá innnblástur bæði fyrir litla krakka og […]

Continue Reading

Streetstyle: Adidas Stan Smith

Stan Smith skórnir frá Adidas hafa verið virkilega áberandi síðastliðin misseri. Ekkert lát virðist ætla verða á vinsældum Stan Smith, en þeir eru bókstaflega alls staðar um þessar mundir! Við erum mjög hrifnar af þessum klassísku og sumarlegu skóm og spáum þeim miklum vinsældum hér á landi í sumar. Við tókum saman myndir af fjölbreyttum og skemmtilegum dressum […]

Continue Reading

Fólkið og kjólarnir á Met Gala – það besta og versta

Hið árlega Met Gala var haldið hátíðlegt í gærkvöldi. Galakvöldið er einn af stærstu rauða dregils viðburðum ársins og hefur Anna Wintour ristjóri Vogue séð um viðburðinn síðan 1995.  Það ríkir alltaf spenna yfir þema kvöldsins en þau hafa verið ýmisleg í gegnum árin. Þemað þetta árið var „China: Looking Through the Glass“. Fyrri þemu hafa […]

Continue Reading

Karl Lagerfeld sýnir Chanel í Suður Kóreu

Herra Karl Lagerfeld og merkið hans Chanel hertóku á dögunum höfuðborg Suður Kóreu, Seoul, en það er einn af áfangastöðunum á sýningarferðalagi hans um heiminn. Sýningin vakti mikla lukku og samsvaraði mjög austurlenskri K-pop götutísku með mikilli litadýrð. Stjörnur frá öllum heimshornum gerðu sér ferð til Suður Kóreu þar á meðal Gisele Bundchen, Kirsten Stewart […]

Continue Reading

10 frábærar bækur fyrir tísku unnendur

Eitt það skemmtilegasta sem við gerum er að glugga í fallegar tískubækur. Bæði til að fá innblástur og fræðast um sögu tískunnar.  Við tókum saman nokkrar flottar tískubækur sem færu vel í bókahillunum okkar. Hair: Guido  Guido er einn frægasti hárgreiðslumaður tískubransans og er hann helst þekktur fyrir avant-garde hárgreiðslur bæði á tískupöllum og í […]

Continue Reading

Essie loksins fáanlegt á Íslandi!

Nú getum við svo sannarlega puntað á okkur neglurnar í sumar þar sem eitt allra vinsælasta naglalakkamerkið í heiminum í dag, Essie, verður nú loksins fáanlegt á Íslandi. Merkið er þekkt fyrir mikil gæði þegar kemur að formúlu og endingu naglalakkana – góður kostur, enda fátt jafn pirrandi og naglalakk sem flagnar strax af. Essie býður upp á afar […]

Continue Reading