Archive | Tíska RSS feed for this section

Heimsfrægur tískubloggari sækir Ísland heim

Tískubloggarinn Aimee Song, konan á bakvið bloggið vinsæla Song of style, sótti Ísland heim á dögunum og birti myndir af ferðalaginu á Instagram síðu sinni, Auk þess leyfði Aimee fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat. Aimee, sem er innanhúsarkitekt búsett í Los Angeles heimsótti hina ýmsu staði hér á landi og óhætt er […]

Continue Reading

Forsíður tímarita: Júlí

Það hafa líklega fáar forsíður og forsíðumyndatökur fengið jafn mikla athygli og júlí forsíða bandaríska tímaritsins Vanity Fair, en það er engin önnur en Caitlyn Jenner sem situr fyrir hjá blaðinu að þessu sinni. Það má telja líklegt að slegið verði sölumet með Caitlyn sem covergirl. Það eru þó margar fleiri spennandi forsíður í kortunum fyrir júlí […]

Continue Reading

Stjörnurnar og bleika hárið

Þær verða alltaf færri og færri stjörnurnar í Hollywood sem ekki hafa skartað bleiku hári en það trend hefur verið með þeim lengstu í bransanum. Við sáum það kannski fyrst á frú Kate Moss og Brigitte Bardot en bleikt hár kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1914 í Bandaríkjunum. Þar stóð í blöðunum „If you […]

Continue Reading

Fólkið og tískan á Secret Solstice – sunnudagur

Það var mikil spenna fyrir sunnudagskvöldinu og stóðu FKA Twigs og hin danska MØ algjörlega undir væntingum okkar! Ekki má gleyma frábærum tónleikum frá Charles Bradley og The Wailers. Wu-Tang sýndu okkur svo að þeir hafa engu gleymt og lokuðu hátíðinni með glæsibrag.  Við erum rosalega ánægðar með helgina og erum strax farnar að telja […]

Continue Reading

Chrissy Teigen opnar fataskápinn!

Módelið og matgæðingurinn Chrissy Teigen opnaði heimilið sitt nú á dögunum fyrir fólkinu hjá The Coveteur og deildi sínum uppáhalds flíkum og fylgihlutum sem og góðum ráðum um módelbransann.              Ég elska mat og ég skrifa niður í notes í símanum mínum allt sem ég er sjúk í þann daginn. […]

Continue Reading

Stíllinn: Angelica Blick

Angelica Blick er nafn sem flest allir tískuunnendur ættu að vera með á hreinu. Angelica er sænskur tískubloggari og er hún með ótrúlega fallegann og fjölbreyttan stíl. Hún hefur verið að blogga í mörg ár og hefur meðal annars fengið tækifæri til að hanna sína eigin línu fyrir Bik Bok. Við hjá NUDE magazine tókum […]

Continue Reading

Kourtney Kardashian glæsileg í Stella McCartney

Kourtney Kardashian lítur betur út en nokkru sinni fyrr þessa dagana. Kourtney eignaðist sitt þriðja barn, Reign Ashton í desember, en fyrir áttu Kourtney og kærasti hennar Scott Disick börnin Mason og Penelope. Við hjá NUDE magazine erum sérstaklega ánægðar með dressið sem Kourtney klæddist þennan daginn, en samfestingurinn, sólgleraugun og skórnir hitta beint í mark […]

Continue Reading

Fólkið og tískan á Secret Solstice – laugardagur

Fólk var ekki alveg jafn hresst á laugardeginum eftir átök föstudagsins en stemmingin magnaðist með kvöldinu og úr varð frábært kvöld! Busta Rhymes mætti klukkutíma of seint, við hlustuðum á nokkur lög en fórum svo yfir á Gimli sviðið þar sem FM Belfast hélt uppi svakalegu stuði í kvöldsólinni. Við röltum á milli sviða og sáum nokkur önnur bönd en enduðum kvöldið […]

Continue Reading

Innblástur: Brúnar varir

Brúnn varalitur þarf alls ekki að bara að þýða nude, Kylie Jenner-style varir. Í dag eru mörg vinsæl snyrtivörumerki með alls konar „óhefðbundna“ liti í boði og það er um að gera að prófa sig áfram og breyta til frá þessu klassíska. Brúnir geta verið allt frá grá-tóna brúnum til hlýrri dekkri lita, svo allir ættu […]

Continue Reading

Fólkið og tískan á Secret Solstice – föstudagur

Nú er stærsta helgi ársins að baki og við erum strax byrjaðar að telja niður dagana í næstu! Veðurguðirnir voru aldeilis góðir við tónleikagesti og stemmingin var frábær. Gus Gus og Kelis stóðu uppúr á föstudagskvöldinu og við skemmtum okkur konunglega!  Við vorum á svæðinu og tókum myndir af fólkinu:   Menn voru mishressir Arnar […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ingileif Friðriks

Ingileif Friðriksdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær og er Instagrammari vikunnar hjá NUDE magazine að þessu sinni. Ingileif býr í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Maríu Rut Kristinsdóttur og syninum Þorgeiri og er heimili þeirra einstaklega fallegt. Ingileif starfar sem blaðamaður hjá mbl.is og hyggur á laganám í haust. Við fengum að birta nokkrar myndir af Instagram síðu […]

Continue Reading

Secret Solstice outfit innblástur

Stærsti viðburður ársins hefst á morgun og er spenningurinn í hámarki! Það er enn hægt að næla sér í miða [HÉR] á Secret Solstice.  Við erum orðnar mjög spenntar að sjá alla frábæru tónlistarmennina sem spila á hátíðinni en við erum ekki síður spenntar að sjá klæðnaðinn hjá tónleikagestum. Við verðum á staðnum og tökum […]

Continue Reading

Street style: Bomber jakkar

Svokallaðir Bomber jakkar eru mjög heitir um þessar mundir, bæði á karlmenn og konur. Það er alltaf skemmtilegt þegar tískan er þægileg og það eru bomber jakkar svo sannarlega! Svartir, navy og khaki eru mest áberandi í jökkunum en þó er hann til í margskonar útfærslum. Jakkana má m.a finna í Topshop og vintage týpur […]

Continue Reading

Stíllinn: Miranda Kerr

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er alltaf óaðfinnanleg í klæðaburði. Hún er með klassískan og kvenlegan stíl og notar mikið svart, hvítt og denim. Hún er algjör snillingur í að nota fylgihluti og notar þá óspart. Miranda er í miklu uppáhaldi hjá okkur!   Fylgihlutir on point. PRADA Falleg litasamsetning

Continue Reading

Street style: Oversized leðurjakkar

Leðurjakkar eru klassískir og munu sennilega aldrei fara úr tísku. Það koma þó alltaf trend í leðurjökkum og það heitasta um þessar mundir eru „oversized“ jakkar. Þeir passa við allt og rokka hið venjulegasta dress upp!   Rihanna töffaraleg eins og alltaf

Continue Reading

Stíllinn: Elin Kling

Dyggir lesendur tískublogga kannast eflaust flestir við nafn Elinar Kling. Elin var einn fyrsti sænski tískubloggarinn til að ,,meikaða“ í bloggheimum og bloggið hennar hefur átt fádæma vinsældum að fagna um heim allan. Elin er yfirmáta smart og slær ekki feilnótu þegar kemur að klæðaburði – hún klikkar aldrei! Við tókum saman nokkrar myndir sem endurspegla […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Heba Fjalars

Heba Fjalarsdóttir er 21 árs stúlka úr Vesturbænum. Hún var að klára sitt fyrsta ár í viðskiptafræði í HR og vinnur hjá lyfjafyrirtækinu Alvogen í sumar. Hennar helstu áhugamál eru matur, tíska, hundar, heilsusamlegur lífstíll og hreyfing. Heba er með fallegan stíl og deilir hún skemmtilegum myndum af sínu daglega lífi á instagram. Við fengum […]

Continue Reading

Okkar maður á CFDA awards, The Fat Jew!

Inn á milli glamúrs og glimmers á CFDA awards í gærkvöldi var að finna mann sem við elskum öll, sérstaklega hér á Nude, instagrammarann The Fat Jew eða Josh Ostrovsky. Vopnaður „White Girl“ rósavíni, Karen Walker sólgleraugum og Louis Vuitton tösku.  Aðspurður afhverju hann væri með „White Girl“ vín sagði hann að við þyrftum ekki […]

Continue Reading

Bestu lúkkin frá CFDA fashion awards

Í gærkvöldi á Lincoln Center fóru fram CFDA (Council of Fashion Designers of America) fashion awards, en þar eru veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í tískuheiminum. Rihanna var eftirminnilega heiðruð í fyrra á hátíðinni en senuþjófarnir í ár voru að þessu sinni systurnar Asheley og Mary Kate Olsen sem hlutu verðlaun fyrir hönnuði ársins fyrir […]

Continue Reading

Street style: Gallajakki í sumar

Gallaefni er virkilega áberandi í sumartískunni í ár og gallajakkar þar á meðal. Flottur gallajakki kemur að góðum notum á sumrin, en sumarlegri jakka er erfitt að finna. Gallajakkar koma í ýmsum gerðum og litum, þröngir og oversized. Þannig ættu allir að geta fundið sér gallajakka við hæfi og sportað í sumar. Við erum hrifnastar af bláum, […]

Continue Reading