Archive | Tíska RSS feed for this section

Polienne.com – módel sem bloggar

Það er alltaf gaman að rekast á ný og skemmtileg blogg til að bæta í blogghringinn. Paulien Riemes er módel og tískubloggari sem ótrúlega gaman er að fylgjast með. Hún er búsett í Antwerpen í Belgíu auk þess sem hún er dugleg að ferðast vegna vinnu sinnar. Paulien er með einfaldan og ,,effortless“ stíl sem við kunnum […]

Continue Reading

Kate Moss í gegnum árin

Ofurfyrirsætan Kate Moss á skrautlegan en jafnframt farsælan feril að baki. Það eru ekki margar fyrirsætur sem enn fá stór og flott verkefni eftir yfir 20 ár í bransanum, enda er fyrirsætubransinn með þráhyggju fyrir æskunni. Nýlega sat hún fyrir í herferð fyrir Burberry ásamt Cara Delevingne og sannaði að hún hefur engu gleymt.  Ekki má gleyma hversu […]

Continue Reading

Stíllinn: Blake Lively

Serena Van Der Woodsen er tískufyrirmynd margra en ekki megum við gleyma að konan á bakið Serenu er líka með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku og stígur sjaldan feilspor í fatavali. Blake er með klassískan stíl en er þó alltaf klædd samkvæmt nýjustu tískustraumum. Blake er sérstaklega þekkt fyrir glæsileg lúkk á rauða […]

Continue Reading

Street style: Strigaskór

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og því ekki úr vegi að huga að strigaskóm fyrir sumarið. Það að klæðast strigaskóm þótti ekkert sérlega smart á árum áður en tímarnir eru svo sannarlega breyttir og strigaskór hafa sjaldan verið jafn mikil tískuvara og einmitt nú. Við tökum fegins hendi á móti öllum tískutrendum þar sem þægindi og smartheit fara […]

Continue Reading

It’s all about Kylie…

Kylie Jenner, yngsta systirin í Kardashian fjölskyldunni er alls staðar um þessar mundir! Kylie þykir mikil tískudrottning og hefur hratt og örugglega haslað sér völl sem tískufyrirmynd. Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gömul er Kylie með flottan persónulegan stíl og því er ekki að neita að hún er algjör töffari. Við tókum saman nokkrar […]

Continue Reading

Stíllinn: Amal Alamuddin Clooney

Nafn Amal Alamuddin hefur verið á allra vörum síðan hún hóf samband við leikarann og kvennaljómann George Clooney. Nú upp á síðkastið hefur Amal verið lofuð af tískuheiminum fyrir fallegan persónulegan stíl. Við tókum saman nokkrar myndir af Amal en stíllinn hennar er kvenlegur og klassískur í senn. Það er ákveðin Jackie O stemming yfir þessu dressi […]

Continue Reading

Sumar 70’s look!

Allar þessar Coachella myndir og þetta ágæta veður sem ákvað að kíkja á okkur fær okkur til að þyrsta í sumarið. Vonandi getum við verið örlítið léttklæddari þá en núna. En með nýju sumri koma nýjir tískustraumar og 70’s áhrifin hafa varla farið framhjá neinum og þar ber helst að nefna rúskinn og kögur eða fringe. […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ída Páls

Ída Pálsdóttir er 22 ára viðskiptafræðinemi í Háskóla Íslands. Með skólanum vinnur hún í Spúútnik á Laugarveginum en það er ein af hennar uppáhalds verslunum. Ída er með fjölbreyttan og skemmtilegan stíl sem er gaman að fylgjast með.     Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? „Alveg útum allt og fer mikið eftir skapi. Ég […]

Continue Reading

Kendall og Kylie voru skrautlegar á Coachella

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að fyrri hluti Coachella hátíðarinnar fór fram seinastliðna helgi. Það var margt um manninn og lét fræga fólkið sig ekki vanta. Kendall og Kylie Jenner skemmtu sér vel með Justin Bieber, Hailey Baldwin og fleiri vinum. Við erum bara svolítið skotnar í nýja hárinu hennar Kylie!   Kendall […]

Continue Reading

10 Skandinavísk tískublogg

Lisa Olsson Lisa Olsson er einungis tvítug en þrátt fyrir ungan aldur er hún einn vinsælasti bloggarinn í Svíþjóð. Bloggið hennar er stútfullt af fallegum myndum sem veita innblástur. Bloggið hennar: http://imnext.se/lisaplace/ Kenza Zouiten Kenza Zouiten er nafn sem varla þarf að kynna. Hún er 23 ára og býr í Svíþjóð. Ásamt því að vera […]

Continue Reading

Tískan á Coachella 2015 – Part 1

Fyrri hluti Coachella hátíðarinnar fór fram í Kaliforníu um helgina. Eins og á mörgum öðrum tónlistarhátíðum er tískan helmingurinn af gamaninu og frá fyrsta degi keppast bæði hátíðargestir og tímarit við að taka myndir af fallegum og frumlegum fatnaði/förðunum. Við völdum nokkur falleg og fjölbreytt look frá fyrri hluta hátíðarinnar.  

Continue Reading

Stíllinn: Zoë Isabella Kravitz

Zoe Isabella Kravitz er dóttir rokkarans Lenny Kravitz og leikkonunnar Lisu Bonet. Hún á því ekki langt að sækja hæfileikana og má segja að hún hafi fæðst með töffaragen. Hún starfar sem módel, söngkona og leikkona rétt eins og foreldrarnir. Hún hefur m.a leikið í X-Men: First Class, X-Men: Days of Future Past og After Earth […]

Continue Reading

Guðdómlega fallegir brúðarkjólar

Nú fer brúðkaups árstíminn senn að ganga í garð og verðandi brúðir farnar að huga að kjólum fyrir stóra daginn. Úrvalið er endalaust og því um að gera að fletta í gegnum fallegar myndir til að fá innblástur. Við hjá NUDE gerum það, jafnvel þó við séum ekki að fara gifta okkur.  Berar axlir eru fallegar […]

Continue Reading

10 Rachel Green flíkur sem við myndum klárlega klæðast í dag!

Fyrir 10 árum horfðum við á Friends til að hlægja en í dag horfum við líka á það til að fá tískuinnblástur! Eftir að næntís straumarnir  fóru að gera vart við sig í tískunni í dag er upplagt að skella einum Friends á og fylgjast með Rachel því bestu bitana er klárlega að finna í hennar […]

Continue Reading

Give-A-Day: Þetta keypti Jóhanna sér

Ég fór í Smáralind í dag bæði til þess að taka þátt í smá verkefni tengdu Give-A-Day og líka til þess að versla og leggja þannig málefninu lið og það var ekki erfitt! Verslanirnar eru fullar af nýjum vörum og ég stóð mig mjög vel í að versla þó ég segi sjálf frá! Það er mikil […]

Continue Reading

Give-A-Day: 5 uppáhalds hjá Rakel

Þetta langar Rakel í hjá Bestseller í dag: 1-2. Denim on denim er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Þetta dress verður virkilega heppilegt í sumar og hefur einnig mikið notagildi í sitthvoru lagi. Settið fæst hjá Vero Moda 4.990/5.990 3. Maður á aldrei of mikið af einföldum og hvítum skyrtum. Þær nota ég endalaust. Selected 10.900 […]

Continue Reading

Give-A-Day: 5 uppáhalds hjá Ernu Hrund

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi um heim allan. Verkefnið ber nafnið GIVE-A-DAY og gengur út á það að ALLT sem viðskiptavinir BESTSELLER versla í dagverður gefið til góðgerðarmála! Já þú last rétt, ekki allur ágóði eða hluti hagnaður, heldur mun – ÖLL […]

Continue Reading

Give-A-Day: Þetta ætlar markaðsstjóri Bestseller að kaupa sér í dag!

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi um heim allan. Verkefnið ber nafnið GIVE-A-DAY og gengur út á það að ALLT sem viðskiptavinir BESTSELLER versla í dagverður gefið til góðgerðarmála! Já þú last rétt, ekki allur ágóði eða hluti hagnaður, […]

Continue Reading

Dóttir Johnny Depp módelast fyrir Chanel

Dóttir leikarans Johnny Depp og fyrrverandi kærustu hans Vanessa Paradis vann aldeilis í genalottóinu. Hún er nú orðin 15 ára gömul og strax orðin fyrirsæta. Hún byrjar á toppnum og var fyrirsæta á sýningu Chanel sem haldin var nú á dögunum í New York. Við hjá NUDE höfum á tilfinningunni að Lily-Rose Melody Depp verði […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Kolbrún Björk

Instagrammari vikunnar að þessu sinni er hin 24 ára gamla Kolbrún Björk Baldvinsdóttir. Kolbrún hefur verið búsett í Kóngsins Kaupmannahöfn undanfarin ár þar sem hún starfaði sem flugfreyja hjá Primera Air á milli þess sem hún ferðaðist heimshornanna á milli. Við fengum að birta nokkrar myndir frá Kolbrúnu sem setur einfaldleika og þægindi í fyrsta sæti þegar […]

Continue Reading