Archive | Tíska RSS feed for this section

Mikilvægar lexíur sem við lærðum af Carrie Bradshaw

Það eru fáar persónur í sjónvarpi sem hafa reynst okkur jafn vel og Carrie Bradshaw. Sex & The City stendur enn sem hálfgerð biblía um ástina, sambönd, vináttu, lífið og síðast en ekki síst, föt og tísku. Hér eru nokkrar af þeim mikilvægustu tískulexíum sem Carrie kenndi okkur. 1. Rétta taskan getur skipt öllu máli. “Balls are to […]

Continue Reading

Zara stórlækkar verð á Íslandi!

Rétt í þessu fengum við þær gleðilegu fréttir að Zara hefur ákveðið að lækka verðin í verslunum sínum á Íslandi verulega! Við erum að tala um 11-25% varanlega lækkun á verðinu, mismunandi eftir vörum. Þetta gerir ríflega 14% lækkun að meðaltali! Við spurðum Ingibjörgu Sverrisdóttur rekstrastjóra Zöru um ástæðu fyrir lækkuninni, Ingibjörg sagði að þetta væri gert til […]

Continue Reading

Typpi á tískupalli

„Typpi á tískupallinum!“ – var hrópað á nýafstaðinni tískuviku. En þetta eru þó ekki fyrstu typpin sem beruð eru á heimavelli hátískunnar. Meadham Krichoff (SS15) skartaði hálfberum fyrirsætum á sínum pöllum en þeir þrömmuðu stoltir í gegnsæjum nærfötum. Einhverra hluta vegna þykir fólki það meira hneyksli að sýna holdið óhindrað en þegar lítil gegnsæ dula hylur […]

Continue Reading

Marsóskir tískuritstjórans

Ég er orðin ótrúlega spennt fyrir vorinu og því sem því fylgir hvað fatnað varðar. Rúskinnsflíkur, pastellitir og fleiri hvítir strigaskór eru dæmi um það sem ég mun bæta við í minn fataskáp á næstu vikum.   1. Fallegur litur og dásamlegt snið. Proenza klikkar aldrei þó þessi sé ekki beint budged-friendly. Proenza Schouler MyTheresa 76.000 […]

Continue Reading

Denim!

Gallaefni og rúskinn verða þau efni sem verða mest áberandi í vor og sumar. Í nýjasta tölublaðinu okkar The Power Issue getur þú séð fullt af fallegum gallaefnis-flíkum ásamt öðrum vortrendum. Nú má veturinn fara að hvíla sig! Smelltu hér til þess að lesa blaðið!

Continue Reading

Dætur Meryl Streep í auglýsingaherferð fyrir & Other Stories

Þær Grace, Louisa og Mamie Gummer, dætur leikkonunnar Meryl Streep, eru stórglæsilegar í nýrri auglýsingaherferð fyrir  & Other Stories. Grace (til vinstri) og Mamie (til hægri) hafa fylgt í fótspor móður sinnar og reynt fyrir sér í leiklistinni. Lousia (í miðjunni) er hins vegar fyrirsæta. Ólíkt mörgum öðrum Hollywood-stjörnum hefur Meryl Streep verið gift í heil 36 […]

Continue Reading

The Power Issue #55

Forsíðufyrirsæta  Sóley Sigurþórs /  Ljósmyndari  Jóhanna Christensen Í The Power Issue fjöllum við um Svikaraheilkennið eða Impostor syndrome sem er sálrænt ástand sem flest allir upplifa við ákveðnar aðstæður einhvern tímann á lífsleiðinni. Konur þó oftar og af meiri þunga en menn. Konur sem hafa átt mikilli velgengni að fagna á vinnumarkaði eru líklegastar til að þjást af svikaraheilkenninu […]

Continue Reading

Mæður og börn á tískusýningu Dolce & Gabbana

Ítalarnir eru þekktir fyrir að elska mömmu sína, flestir ítalskir karlmenn flytja helst ekki að heiman fyrr en þeir nálgast fertugsaldurinn! Í gær sýndi Dolce & Gabbana haustlínu sína í Mílanó og var línan á sama tíma fallegur óður til mæðra um allan heim. Fötin voru falleg og rómantísk, rósir, fallegar setningar um mæður og teikningar eftir börn voru […]

Continue Reading

Heima hjá Juliu Roitfeld

Ofurskvísan Julia Roitfeld er dóttir Carine Roitfeld ritstjóra CR Fashion Book og Global Fashion Director hjá Harper’s Bazaar. Julia hefur alist upp í miðpunkti tískuheimsins og sjálf verið fyrirsæta í stórum herferðum meðal annars hjá Tom Ford, Lancôme, H&M og Mango. Julia starfar einnig sem listrænn stjórnandi, grafískur hönnuður (útskrifaðist úr Parsons) og heldur úti sinni eigin vefsíðu Romy and the bunnies sem fjallar að […]

Continue Reading

Paris, c’est cool, non? #1

Háborgin er á fullu – tískuvikan fer að hefjast! Eftirvænting og stress í einni sæng. Hér má finna mína útgáfu af gátlista eða leiðarvísi og ég hef hugsað mér að gera mitt besta til að fylgja eigin ráðleggingum næstu daga. Flestar ef ekki allar samræður sem ég á í augnablikinu snúa á einhvern hátt að tískuvikunni og undirbúningi […]

Continue Reading

Er Zara ógn við hátískuhúsin?

Nýrri kynslóð neytenda fylgja nýjar áherslur. Þannig hefur hugtakið lúxus fengið nýja merkingu, ekki er lengur einblínt á það hversu dýr varan er heldur hvað þú færð fyrir upphæðina sem þú greiðir. Tískumerki á borð við Zöru eru meðvituð um þetta og bjóða upp á flottar flíkur á viðráðanlegu verði fyrir hinn almenna kúnna. Flíkur sem […]

Continue Reading

Óskar-kjól Lupitu Nyong’o stolið af hótelherbergi

Lupita Nyong’o klæddist sérhönnuðum kjól frá Calvin Klein á Óskarsverðlaunahátíðinni síðustu helgi. Kjóllinn sem er þakinn 6.000 perlum kostar hátt í 20 milljónir íslenskar krónur! Eftir hátíðina geymdi Lupita kjólinn á herberginu sínu á The London hótelinu í Los Angeles. Í gær tilkynnti hún svo að kjólnum hefði verið stolið. Það getur varla verið auðvelt að selja þennan fræga kjól á svörtum […]

Continue Reading

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og þekkir tískuheiminn því inn og út. Svava er þekkt fyrir mikinn metnað og auðvitað góðan smekk. Við fengum hjá henni góð tísku-ráð fyrir konur á besta aldri. Gilda einhverjar reglur um klæðaburð kvenna […]

Continue Reading

Andreja Pejic í sinni fyrstu tískusýningu eftir kynleiðréttinguna

Andreja Pejic gekk fyrir Giles á London Fashion Week, þetta er í fyrsta sinn sem Pejic tekur þátt í tískusýningu eftir kynleiðréttinguna sem hún fór í snemma á síðasta ári. Pejic, var í skýjunum eftir sýninguna og tjáði sig á Instagram: „It feels amazing to be making my runway debut for one of my favorite British designers #Giles Thank […]

Continue Reading

„Að klæða konur er list“

Eftir mörg ár í tískubransanum, meðal annars sem innkaupastjóri hjá Sævari Karli, uppfyllti Inga Gottskálksdóttir langþráðan draum um að reka eigin fataverslun og opnaði Gottu á Laugavegi 7 í byrjun síðasta árs. Verslunin er glæsileg í alla staði og þar má finna vörur frá lúxusmerkjum á borð við Alexander Wang, Kenzo, Rag & Bone og […]

Continue Reading

Slepptu bara nærbuxunum í gær

Þegar Óskarshátíðin er búin taka eftirpartíin við og flestar konurnar skipta um föt. Bæði til þess að vekja aftur eftirtekt ljósmyndaranna (=meira umtal) og til þess að fara í partí-vænni kjóla sem þær geta hreyft sig í. Oft á tíðum mun djarfari. Nokkrar tóku þetta skrefinu lengra í gær og slepptu bara nærbuxunum! Irina Shayk dömpaði Ronaldo nýlega vegna orðróms […]

Continue Reading

Fegurð frá Zöru

Við tökum okkur smá pásu frá Óskars-glamúrnum til þess að sýna ykkur fegurð sem við hinar dauðlegu eigum í alvörunni möguleika á að klæðast, það er komin ný lookbook hjá Zöru! Vorlínan inniheldur fullkomna blöndu af 70’s, rokki og stílhreinum flíkum. We want it all!

Continue Reading

Bestu og verstu kjólarnir á Óskarnum

Við elskum að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn. Það var ekki mikið um tískuslys í nótt en það voru þó nokkrir kjólar sem voru ekki alveg að gera sig. En byrjum á því besta:   Það hefði aðeins mátt endurskoða þessa að okkar mati:   Allt of grænt, minnir okkur á Poison Ivy. […]

Continue Reading

Ljótasta lúkkið á tískuvikunni í New York

Við erum að vinna í því að velja uppáhalds lúkkin okkar frá tískuvikunni í New York en þetta er hands down það ljótasta sem við sáum í síðustu viku. Kanye dressaði konuna sína upp í þessa múnderingu fyrir Adidas sýninguna. Maður veltir fyrir sér hvort honum þyki kannski bara ekkert vænt um hana. Stígvélin eru samt […]

Continue Reading

Ooh la la, c’est magnifique!

Carine Roitfeld er engin venjuleg kona, hún kom sér á kortið þegar hún vann sem stílisti fyrir Tom Ford og Mario Testino fyrir Gucci. Síðar varð hún ritstjóri Vogue Paris og nú er hún sinn eigin herra og ritstjóri CR Book. Stíll skiptir máli í öllu sem hún tekur sér fyrir hentur og heimilið hennar er þar engin undantekning. Hún býr […]

Continue Reading