Archive | Tíska RSS feed for this section

Fatastíll Kim Kardashian á meðgöngunni

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og eiginmaður hennar rapparinn Kanye West eiga von á sínu öðru barni á næstunni. Frú Kardashian West hefur vakið athygli fyrir flottan, og á köflum ögrandi klæðnað á meðgöngunni, og er óhrædd við að klæðast þröngum kjólum og pilsum sem leyfa bumbunni að njóta […]

Continue Reading

Stíllinn: Bella Hadid

Bella Hadid er litla systir ofurfyrirsætunnar Gigi Hadid og hafa þær systur verið mjög áberandi uppá síðkastið. Bella hefur fetað í fótspor stóru systir sinnar og fengist við fyrirsætustörf og sátu þær m.a saman fyrir á forsíðu V magazine.  Gigi og Bella eru með ólíkan stíl en yfirvegaður stíll og mikið af svörtu einkennir stíllinn […]

Continue Reading

Tíska: Bestu „Gossip Girl“ lúkkin

Þær eru kannski ekki til í raunveruleikanum en Serena Van Der Woodsen og Blair Waldorf eru löngu orðnar tísku icon hjá konum á öllum aldri. Hvort sem þú fýlar Gossip Girl þættina eða ekki ættu allir að hafa gaman af því að skoða öll fallegu dressin sem þær vinkonur klæðast. Hérna eru nokkur af okkar […]

Continue Reading

8 tískubloggarar á Snapchat

Forritið Snapchat hefur gert okkur kleift að fylgjast með vinum okkar og daglega lífi þeirra í gegnum snjallsímana okkar. Nýlega byrjuðu fræga fólkið og tískubloggararnir að opna fyrir aðgangana sína og gefa þeir því lesendum sínum tækifæri til að skyggjast betur inn í líf þeirra og kynnast þeim ennþá betur. Við tókum saman nokkra af okkar […]

Continue Reading

Nýtt tölublað NUDE magazine x Smáralind er komið út!

Við kynnum með stolti sjöttu útgáfu af samstarfi NUDE magazine og Smáralindar. Blaðið er flottara en nokkru sinni fyrr og fórum við m.a til London og skutum flottan myndaþátt með einvala liði af snillingum. Einnig vorum við svo heppnar að fá dönsku stórstjörnuna Casper Christensen í einkaviðtal og myndatöku!   SMELLTU HÉR FYRIR DÖMUBLAÐIÐ Blaðið […]

Continue Reading

Rauðar Varir á NYFW

Þegar farið er yfir farðanirnar frá síðastliðinni tískuviku New York,  er augljóst að notast var við rauðan varalit á stórum hluta sýninganna. Ekki síður vekur það athygli að á mörgum sýningunum voru fyrirsæturnar sitt á hvað með rauðan eða nude lit á vörunum. Oft er hönnuð ein förðun fyrir sýningar sem síðan er aðlöguð hverri fyrirsætu eins […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ingibjörg Sigfúsdóttir

Ingibjörg Sigfúsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær sem stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykavík. Ingibjörg er með afar flottan stíl og vakti athygli okkar á Instagram þar sem hún deilir skemmtilegum myndum af lífi sínu. Tískuáhuginn er Ingibjörgu í blóð borinn en systir hennar er tískubloggarinn og fatahönnuðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Við fengum að birta nokkrar myndir […]

Continue Reading

Style tips frá New York tískuvikunni

Tískuvikan í New York hefur varla farið framhjá neinum og eflaust óskalistinn yfir flíkur orðin frekar langur. En nú er mál að staldra við og tékka hvort að það sé ekki eitthvað á listanum sem hangir nú þegar inni í fataskáp eða grafið einhversstaðar ofan í kassa því við vitum nú öll að tískan fer […]

Continue Reading

Topp 10 úr nýrri línu Ellen DeGeneres

Hvað getur Ellen DeGeneres ekki? Hún getur allavega ekki hannað ljót föt. Nýja línan hennar ber nafnið ED en Portia eiginkona Ellenar kallar hana víst það. (Aw)  Línan samanstendur af nánst öllu því sem þarf í fataskápinn frá derhúfum til jakkafata og lagt er mikið upp úr góðum og þægilegum efnum. Áhersla er greinilega lögð […]

Continue Reading

Kósý Street Style: New York tískuvikan

Sem betur fer er beauty ekki alltaf pain. Þvert á móti sést mjög vel á manneskju sem líður vel í fötunum sínum. En þægileg föt eru líka flott föt! (Whaat) Það sanna myndirnar hér að neðan sem eru teknar af Alexöndru Gavillet. Hver myndi ekki velja notaleg föt þegar dagurinn fer í að þramma á […]

Continue Reading

Það besta af netverslunum fyrir herrana

Nýlega tókum við saman það flottasta af netverslunum fyrir dömurnar, sjá HÉR. Það má ekki gleyma herrunum enda herratískan ekki síðri en dömutískan.  Herra haust tískan lofar mjög góðu. Við erum sérstaklega hrifnar af rússkinn bomber jökkum og kósý peysum.   Adidas x Stan Smith – nakedcph.com Rússkinn bomber jakkar koma sterkir inn í haust […]

Continue Reading

Innblástur fyrir mánudag

Mánudagar eru misvinsælir, mörgum finnst tilhugsunin um komandi vinnuviku yfirþyrmandi en aðrir taka henni fagnandi. Báðar týpurnar geta sennilega verið sammála um að metnaðurinn fyrir því að velja saman fullkomið outfit er oft ekki mikill á mánudagsmorgnum, allavega ekki jafn mikill og á laugardagskvöldum.Ein lausn á því er að fara auðveldu leiðina, styðjast við basic […]

Continue Reading

Stíllinn: Rachel Zoe

Stjörnustílistinn og fatahönnuðurinn Rachel Zoe stígur sjaldan feilspor þegar kemur að tísku. Rachel er þekkt fyrir stór sólgeraugu, útvíðar buxur og stóra pelsa. Hún er sannkölluð drottning útvíðra buxna og engin rokkar þær betur en hún! Synir hennar tveir sjást oft með henni, þeir algjörar dúllur og auðvitað alltaf flottir í tauinu eins og mamman. […]

Continue Reading

Camilla Pihl x Bianco AW2015

Camilla Pihl er norskur tískubloggari sem hefur unnið til ýmissa verðlauna og er því augljóslega góð á sínu sviði. Bloggið hennar fékk verðlaun fyrir besta bloggið af Costume Awards árið 2015. Hún hefur einnig verið að hanna bæði skartgripi og skó og er ekkert verri á því sviði. Þann 10. september næstkomandi kemur út þriðja […]

Continue Reading

Laverne Cox í myndaþætti fyrir Yahoo! Style

Maður er orðin frekar vanur að sjá Laverne Cox alltaf í appelsínugulum samfesting í þáttunum Orange Is the New Black en guð minn góður hvað hún tekur sig vel út í  Lanvin og Dries van Noten couture!  Hún sat fyrir í myndaþætti fyrir Yahoo! Style og við gátum ekki stilt okkur um að deila myndunum […]

Continue Reading

13 outfit hugmyndir

Við könnumst allar við það að eiga troðfullan skáp af fötum en á sama tíma ekki eiga neitt til að fara í. Oft er vandamálið ekki fötin sjálf heldur erum við komnar með leið á fataskápnum og eigum það til að grípa alltaf í það sama.  Það er mjög sniðugt að fá vinkonu með svipaðan […]

Continue Reading

Stíllinn: Eirin Kristiansen

Eirin Kristiansen er 21 árs tískubloggari frá Bergen í Noregi. Hún er alltaf mjög smart og klæðist fallegum tímalausum flíkum. Upp á síðkastið höfum við hjá NUDE magazine orðnar mjög skotnar í henni og einfalda stílnum hennar og tókum því saman nokkur falleg dress sem eru í miklu uppáhaldi hjá okkur.   Þú finnur bloggið hennar […]

Continue Reading

Okkur langar í: Calvin Klein töskur

GK Reykjavík fékk nýlega sendingu af gullfallegum Calvin Klein töskum. Við rákumst á þær á Facebook fyrir nokkrum dögum og höfum verið obsessed síðan!  Töskurnar eru re-issue af 90’s töskunum góðu og koma í fimm mismunandi týpum. Þær eru á verðbilinu 12.900-24.900 kr. sem okkur finnst nokkuð gott verð! Góð taska fyrir handfarangur eða í ræktina. […]

Continue Reading

September Óskalisti

Við erum örugglega ekki einar um það að safna fallegum skóm og flíkum í körfu á uppáhalds vefverslunum okkar, og láta okkur dreyma um að sendingin birtist óvænt við dyrnar. Nú er September genginn í garð og búðir að fyllast af fallegum og kósý haustvörum sem henta veðurfarinu ágætlega. Okkur finnst allavega haustið fínasta afsökun fyrir að […]

Continue Reading

Street Style: Stockholm tískuvikan

Nú þegar tískuvikan í Stokkhólmi er að fara af stað streymdu tískugúrúar út á göturnar í sínu fínasta pússi. Myndirnar eru teknar af snillingnum og heimalingnum Søren Jepsen. Njótið.                             

Continue Reading