Archive | Tíska RSS feed for this section

Trend: Rúllukragar fyrir haustið

Við krossum fingur um lengra sumar en staðreyndin er sú að haustið er komið! Það er því tilvalið að fara huga að hlýrri fataskáp.  Rúllukragapeysur voru mjög heitar síðasta haust og ekki síður þetta misseri. Þær eru bæði þægilegar og flottar og auðvelt að klæða upp og niður. Við erum sérstaklega hrifnar af þeim undir […]

Continue Reading

Innblástur: Falleg húðflúr

Við elskum að skoða myndir af fallegum húðflúrum og láta okkur dreyma um að þau væru okkar. Internetið er fullt af fallegum myndum og er því fullkominn staður til að fá innblástur fyrir tilvonandi húðflúr.  Hérna eru nokkur falleg:    

Continue Reading

10 manneskjur í tískubransanum til að hafa á Snap!

Það eru ekki bara tímaritin og tölvurnar sem gera okkur kleift að fræðast um tískubransann heldur er nú hægt að adda stærstu aðilunum á Snapchat og fylgjast með hvað gerist bakvið tjöldin. Við tókum saman tíu skemmtilegar manneskjur sem er algjört möst að hafa á Snap, allt frá Gigi Hadid til Burberry! 1. Chiara Ferragni eða The […]

Continue Reading

Stíllinn: Caitlyn Jenner

Caitlyn Jenner þarf varla að kynna en nafn hennar hefur verið á allra vörum síðustu misserin. Frábær fyrirmynd og við mælum með að fylgjast með þáttunum I am Cait sem sýndir eru á E channel. Eftir að hafa þráð að lifa sem kona allt sitt líf er Caitlyn heldur betur með puttann á púlsinum þegar kemur […]

Continue Reading

Stíllinn: Alexa Chung

Alexa Chung er löngu orðið eitt stærsta nafnið í tískuheiminum í dag. Þessi breska „it“ stelpa, fyrirsæta, og rithöfundur vekur athygli hvert sem hún fer.  Stíllinn hennar er minimalískur með tvisti. Hún gengur helst í svörtu, hvítu og jarðlitum og notar leður og denim óspart. Alexa er ein af þessum sem getur verið í hinu venjulegasta […]

Continue Reading

Viðtal: Svala Björgvins um Kali Klothing

Svala Björgvins er einstaklega hæfileikarík á mörgum sviðum, hefur hún sungið í hljómsveitinni Steed Lord síðan 2006 og á síðustu árum unnið að sínu eigin fatamerki Kali Klothing.  Svala hefur vakið athygli fyrir persónulegan stíl sinn sem má sjá speglast í merkinu hennar. Við fengum Svölu til að svara nokkrum spurningum varðandi Kali Klothing, innblásturinn bakvið merkið og hvað […]

Continue Reading

Karlie Kloss með YouTube síðu!

Hver kannast ekki við það að gleyma sér í að skoða instagram og twitter hjá leikurum og módelum til að fá aðeins smjörþef af lífi þeirra. Það er svo vandræðalega gaman og fræðandi að sjá hvað sumt fólk er að brasa. En nú hefur ofurmódelið Karlie Kloss stofnað YouTube síðu þar sem hún setur inn myndbönd undir […]

Continue Reading

Herraföt í fataskápinn, yes please!

Í tilefni þess að Ruby Rose heillaði okkur upp úr skónum og rúmlega það með nýju stuttmyndinni sinni Break Free tókum við saman nokkrar flíkur sem er tilvalið að næla sér í úr herradeildum heimsins og ekki væri verra að geta aukið aðeins fataúrvalið hjá sér ef maður hefur smekkmann í sínu lífi. Hvað eru strákaföt anyway? […]

Continue Reading

Tískubloggari til að fylgjast með!

Julie Sariñana er konan á bak við bloggið geysivinsæla, Sincerely Jules. Við höfum fylgst með blogginu í áraraðir, en Instagram síða Julie er ekki síður skemmtileg. Julie virðist lifa sérlega ljúfu lífi og gerir fátt annað en að ferðast heimshornanna á milli, kaupa fersk blóm og liggja á sólarströnd. Ekki amalegur lífstíll það… París Sincerely Jules […]

Continue Reading

Lily-Rose Depp fyrir Chanel

Það kom nú ekki mörgum á óvart þegar tilkynnt var að nýja andlit Chanel Eyewear væri Lily-Rose Depp. Hin sextán ára Depp, dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis, var valin af sjálfum Karl Lagerfeld sem sagði hana fullkomna fyrir gleraugnalínuna vegna „babydoll“ lúkksins sem hún bæri með sér. Einnig sagði hann hana vera ferskan blæ […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Irena Sveins

Irena Sveinsdóttir er 21 árs stúlka úr Breiðholtinu sem hefur vakið athygli fyrir persónulegan og töffaralegan stíl. Hún vinnur í Spúútnik á Laugarveginum og bloggar ásamt Karin systir sinni undir nafninu Sveinsdætur á Trendnet. Irena er með algjört jakkablæti og dreymir um að eignast Chanel strigaskó.   Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Frekar einfaldur en […]

Continue Reading

Tísku Icon: Debbie Harry

Drottningin Debbie Harry varð sjötug á dögunum. Harry, sem er þekktust fyrir að vera söngkona í hljómsveitinni Blondie hefur einnig gefið frá sér solo efni, auk þess að hafa komið fram í yfir 50 titlum af bíómyndum/sjónvarpsþáttum. Debbie Harry er einn sá mesti töffari sem uppi hefur verið, og hefur hún verið söm við sjálfa […]

Continue Reading

Kim Kardashian ómáluð í Vogue ES

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er nýjasta forsíðustúlka spænska Vogue. Það hefur vakið athygli að Kim situr fyrir á myndunum án farða og ekki eins ögrandi klædd og hún á að sér að vera. Myndatakan er náttúruleg og látlaus og hefur Kim látið hafa eftir sér að myndatakan sé hennar uppáhalds hingað til. Ef menntaskóla spænskan er […]

Continue Reading

The classic blue shirt…

Sumar flíkur eru þannig að þær fara aldrei úr tísku og eru alltaf flottar. Falleg vel sniðin ljósblá skyrta er ein af þessum flíkum og er tímalaus nauðsyn í hvern fataskáp að okkar mati. Aðsniðin eða víð, stutt eða síð – möguleikarnir eru endalausir. Skyrtan má gjarnan vera svolítið herraleg og því vandaðra efni því betra… […]

Continue Reading

Stíllinn: Chiara Ferragni

Hin ítalska Chiara Ferragni stofnaði bloggið sitt The Blonde Salad árið 2009 og varð strax einn vinsælasti bloggari í heimi. Í dag er hún með yfir 4 milljón fylgjendur á Instagram, hún hefur gefið út bók, hannað fatalínu og hefur m.a unnið með Max Mara, Chanel, Christian Dior, Guess og fleiri stórum hönnuðum. Hún varð einnig […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ingunn Sig

Ingunn Sigurðardóttir er 22 ára förðunarfræðingur sem vinnur bæði í Body Shop og á veitingastaðnum Gló. Auk þess tekur hún að sér farðanir fyrir ýmis verkefni. Ingunn tók sér frí eftir menntaskólann og fór m.a á fatahönnunar námskeið í London College of Fashion, lærði förðunarfræði og fór í heimsreisu. Í haust langar henni í háskólanám en er […]

Continue Reading

Throwback: 90’s Liv Tyler

Það þekkja flestir Liv Tyler sem Arwin úr Lord of the rings, en Liv byrjaði ferilinn sinn samt mun yngri. Aðeins fjórtán ára gömul byrjaði hún að starfa sem fyrirsæta, og hafði móðir sína Bebe Buell sem umboðsmann. Liv fann fljótlega að fyrirsætuheimurinn væri ekki fyrir sig og fór að reyna fyrir sér sem leikkona […]

Continue Reading

Blogg: Jayne Min

Ein af okkar uppáhalds tískubloggurum og coolcats er Jayne Min, sem er búsett er í LA og heldur úti blogginu STOPITRIGHTNOW.  Jayne hefur verið virkur bloggari síðan 2009. Hún er sjúklega fyndin og eru bloggin hennar alveg þess virði að lesa þau í gegn frekar en að skrolla bara í gegnum myndirnar. Þrátt fyrir að […]

Continue Reading

Stíllinn: FKA twigs

FKA twigs er í miklu uppáhaldi hjá okkur, bæði fyrir tónlistina og fyrir persónulegan og öðruvísi stíl. Hún er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir í öllu sem hún gerir og gerir það vel! Funky hárgreiðslur, septum neflokkar og kvenlegt í bland við töffaraheit einkennir hana helst. Hún og hjartaknúsarinn Robert Pattinson hafa verið par í nokkurn […]

Continue Reading

Heimsfrægur tískubloggari sækir Ísland heim

Tískubloggarinn Aimee Song, konan á bakvið bloggið vinsæla Song of style, sótti Ísland heim á dögunum og birti myndir af ferðalaginu á Instagram síðu sinni, Auk þess leyfði Aimee fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat. Aimee, sem er innanhúsarkitekt búsett í Los Angeles heimsótti hina ýmsu staði hér á landi og óhætt er […]

Continue Reading