Archive | Tískuvikur RSS feed for this section

Fallegar myndir frá Seoul Fashion Week

Myndir frá París, New York, London og Milanó eru alltaf áberandi í kringum tískuvikurnar og keppast stærstu tímaritin um að vera fyrst með fréttir og myndir af staðnum. Hér í Evrópu fer kannski minna fyrir fréttum af tískuvikum í Asíu en þær eru meira en þess virði að skoða og fylgjast með. MAC cosmetics sá […]

Continue Reading

5 helstu förðunartrendin fyrir haustið / London Fashion Week

London Fashion Week AW15 bauð upp á skemmtileg förðunartrend sem koma með haustinu. Hér eru fimm trend sem voru áberandi: Ljómandi húð – Baksviðs snérist allt um skincare, módelin fengu mini húðhreinsun áður en farðinn var settur á, en lituð dagkrem og léttir farðar voru vinsælir. Húðin leit út fyrir að vera með lítinn sem engann farða, ljómandi […]

Continue Reading

E Y L A N D @ RFF2015

EYLAND Síðasta sýning RFF var svo sannarlega ekki síst, að okkar mati var hún eiginlega bara lang best! Við erum að tala um EYLAND. Sýningin byrjaði á ljúfum tónum Elínar Ey sem söng lagið ‘Because The Night’. Flíkurnar voru hver annari flottari, klæðilegar og eigulegar. Dökkblá rússkinsdragt sem og brúnar rússkinsflíkur eru meðal þess sem okkur […]

Continue Reading

MAGNEA @ RFF2015

MAGNEA Þegar kemur að prjónaflíkum á MAGNEA þá deild alveg skuldlaust síðan í fyrra. Hún kom okkur á óvart þetta árið með dágóðu magni af denim í línunni sinni sem fór vel með prjóninu. Gráir, bláir og appelsínugulir litatónar einkenndu línuna út í gegn. Fallegar hversdagsflíkur að okkar mati.    Fallegir litatónar. Þetta dress fannst […]

Continue Reading

Sigga Maija @ RFF2015

Sigga Maija Sigga Maija heillaði okkur í fyrra með flottum yfirhöfnum en það var hennar fyrsta skipti á RFF. Við vorum enþá hrifnari af þessari línu og eigum okkur nokkrar uppáhalds flíkur. Sýningin byrjaði á björtu printi sem fór vel með förðuninni og þar á eftir mátti sjá mikið af svörtu. Í línunni blandaði hún saman efnum […]

Continue Reading

Margt um manninn á RFF

Seinni dagur RFF var haldin í gær í Hörpu og hönnuðurnir sem sýndu þann dag voru Another Creation, Scintilla, MAGNEA og EYLAND lokaði svo hátíðinni með pompi og prakt. Sýningarnar vöktu mikla lukku meðal gesta sem skörtuðu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi og létu ekki brosin vanta þegar við mættum með myndavélina.          […]

Continue Reading

Rjóminn af tískuvikunum

Nú þegar tískuvikurnar eru á enda er upplagt að rifja upp flottustu flíkurnar, heildarlúkkin og hvað koma skal í haust. Þegar á heildina er litið voru síðar og stórar flíkur ríkjandi. Bein snið voru vinsæl bæði í peysum, kjólum, skyrtum og þröngar buxur víkja fyrir þeim víðu en lögð var áhersla á mittið með flottum beltum eða […]

Continue Reading

Sigga Maija stjórnar Instagram síðunni okkar í allan dag

Sigga Maija verður með Instagram takeover hjá NUDE magazine í allan dag! Fylgstu með Instagram-síðunni okkar og kíktu um leið á bak við tjöldin hjá Siggu Maiju teyminu sem er á fullu enda er sýningin þeirra í kvöld! Þetta er alveg að gerast! instagram.com/nudemagazine

Continue Reading

Kim Kardashian highlights frá París FW

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West hafa heldur betur verið áberandi á nýafstaðinni tískuviku í París. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Kim birtist ljósmyndurum ljóshærð og sitt sýndist hverjum um nýja lúkkið. Eitt er víst, Kim vekur athygli hvert sem hún fer – hér eru nokkur af helstu dressunum hennar í París! Fyrsta lúkkið þegar […]

Continue Reading

Eyland stjórnar Instagram síðunni okkar í allan dag

Eyland verður með Instagram takeover hjá NUDE magazine í allan dag! Fylgstu með Instagram-síðunni okkar og kíktu um leið á bak við tjöldin hjá Eyland teyminu sem er á síðustu metrunum að klára allt fyrir RFF. instagram.com/nudemagazine

Continue Reading

Zoolander og Hansel loka Valentino!

Við fyrstu sýn gætu myndirnar frá Valentino sýningunni í París virst vera einhverskonar paródía af tískuvikunni. En Valentino tískuhúsið kom áhorfendum á óvart með því að senda Derek Zoolander og Hansel McDonald niður pallinn og loka sýningunni með látum. Zoolander hikaði ekki við að grípa síma af áhorfanda á fremsta bekk og smella af sér […]

Continue Reading

Kim Kardashian sýndi geirvörturnar í bleikum netakjól

Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París en fyrr í dag steig hún fram með ljóst hár. Raunveruleikastjarnan og eiginmaður hennar Kanye West mættu á tískusýningu Lanvin á fimmtudagskvöldið en kjóllinn sem Kim klæddist fór varla fram hjá neinum. Kim klæddist gegnsæjum netakjól og sleppti því að vera í brjóstarhaldara undir […]

Continue Reading

Typpi á tískupalli

„Typpi á tískupallinum!“ – var hrópað á nýafstaðinni tískuviku. En þetta eru þó ekki fyrstu typpin sem beruð eru á heimavelli hátískunnar. Meadham Krichoff (SS15) skartaði hálfberum fyrirsætum á sínum pöllum en þeir þrömmuðu stoltir í gegnsæjum nærfötum. Einhverra hluta vegna þykir fólki það meira hneyksli að sýna holdið óhindrað en þegar lítil gegnsæ dula hylur […]

Continue Reading

Mæður og börn á tískusýningu Dolce & Gabbana

Ítalarnir eru þekktir fyrir að elska mömmu sína, flestir ítalskir karlmenn flytja helst ekki að heiman fyrr en þeir nálgast fertugsaldurinn! Í gær sýndi Dolce & Gabbana haustlínu sína í Mílanó og var línan á sama tíma fallegur óður til mæðra um allan heim. Fötin voru falleg og rómantísk, rósir, fallegar setningar um mæður og teikningar eftir börn voru […]

Continue Reading

Ljótasta lúkkið á tískuvikunni í New York

Við erum að vinna í því að velja uppáhalds lúkkin okkar frá tískuvikunni í New York en þetta er hands down það ljótasta sem við sáum í síðustu viku. Kanye dressaði konuna sína upp í þessa múnderingu fyrir Adidas sýninguna. Maður veltir fyrir sér hvort honum þyki kannski bara ekkert vænt um hana. Stígvélin eru samt […]

Continue Reading

Skandall á London Fashion Week

Óþekktur bloggari hljóp inn á pallinn á Pierre Braganza sýningunni í gær og tók selfie. Það féll eðlilega ekki í kramið hjá skipuleggendum sýningarnar og honum var hent út. Við fengum þessa skemmtilegu mynd af atvikinu senda frá ljósmyndaranum Jyoti Omi Chowdhury.

Continue Reading

Haustið hjá Michael Kors

Michael Kors er að eiga móment út um allan heim og ekki síst á Íslandi. Hann sýndi haustlínu sína fyrir rúmlega klukkutíma síðan í New York og ef marka má hana þá ætlar hann að halda velli í haust. Línan var klassísk og frekar dömuleg, mikið um gráa, kamel, brúna og dökka tóna og feldi. Förðunin var […]

Continue Reading

Street Style // New York

Tískuvikan í New York er alveg að klárast og London tekur við í lok vikunnar en við fáum ekki nóg af götustískunni í New York!. Það verður gaman að fylgjast með því hvernig sama fólkið mun klæða sig mismunandi eftir borgum. Myndir eftir Tommy Ton í boði Style.com.

Continue Reading

Besta götutískan í boði Tommy ton

Það er alltaf jafn gaman að skoða götutískuna og fá innblástur, sérstaklega á tískuvikunum. Einn besti street style ljósmyndarinn Tommy Ton lætur ekki kuldann í New York á sig fá og færir okkur bestu götutískuna í boði Style.com. Style.com

Continue Reading

Besta Instagrammið hjá Victoriu Beckham

Vogue.com tók saman bestu Instagram-myndirnar af Victoriu Beckham sýningunni fyrir okkur sem vorum of upptekin til þess að mæta sjálf á staðinn Sjáðu gordjöss Beckham börnin, pabba þeirra, vinkonu þeirra Önnu Wintour, fallegu fötin (dips á hvíta dressið!) og komdu með baksviðs…

Continue Reading