Archive | Tískuvikur RSS feed for this section

Typpi á tískupalli

„Typpi á tískupallinum!“ – var hrópað á nýafstaðinni tískuviku. En þetta eru þó ekki fyrstu typpin sem beruð eru á heimavelli hátískunnar. Meadham Krichoff (SS15) skartaði hálfberum fyrirsætum á sínum pöllum en þeir þrömmuðu stoltir í gegnsæjum nærfötum. Einhverra hluta vegna þykir fólki það meira hneyksli að sýna holdið óhindrað en þegar lítil gegnsæ dula hylur […]

Continue Reading

Mæður og börn á tískusýningu Dolce & Gabbana

Ítalarnir eru þekktir fyrir að elska mömmu sína, flestir ítalskir karlmenn flytja helst ekki að heiman fyrr en þeir nálgast fertugsaldurinn! Í gær sýndi Dolce & Gabbana haustlínu sína í Mílanó og var línan á sama tíma fallegur óður til mæðra um allan heim. Fötin voru falleg og rómantísk, rósir, fallegar setningar um mæður og teikningar eftir börn voru […]

Continue Reading

Ljótasta lúkkið á tískuvikunni í New York

Við erum að vinna í því að velja uppáhalds lúkkin okkar frá tískuvikunni í New York en þetta er hands down það ljótasta sem við sáum í síðustu viku. Kanye dressaði konuna sína upp í þessa múnderingu fyrir Adidas sýninguna. Maður veltir fyrir sér hvort honum þyki kannski bara ekkert vænt um hana. Stígvélin eru samt […]

Continue Reading

Skandall á London Fashion Week

Óþekktur bloggari hljóp inn á pallinn á Pierre Braganza sýningunni í gær og tók selfie. Það féll eðlilega ekki í kramið hjá skipuleggendum sýningarnar og honum var hent út. Við fengum þessa skemmtilegu mynd af atvikinu senda frá ljósmyndaranum Jyoti Omi Chowdhury.

Continue Reading

Haustið hjá Michael Kors

Michael Kors er að eiga móment út um allan heim og ekki síst á Íslandi. Hann sýndi haustlínu sína fyrir rúmlega klukkutíma síðan í New York og ef marka má hana þá ætlar hann að halda velli í haust. Línan var klassísk og frekar dömuleg, mikið um gráa, kamel, brúna og dökka tóna og feldi. Förðunin var […]

Continue Reading

Street Style // New York

Tískuvikan í New York er alveg að klárast og London tekur við í lok vikunnar en við fáum ekki nóg af götustískunni í New York!. Það verður gaman að fylgjast með því hvernig sama fólkið mun klæða sig mismunandi eftir borgum. Myndir eftir Tommy Ton í boði Style.com.

Continue Reading

Besta götutískan í boði Tommy ton

Það er alltaf jafn gaman að skoða götutískuna og fá innblástur, sérstaklega á tískuvikunum. Einn besti street style ljósmyndarinn Tommy Ton lætur ekki kuldann í New York á sig fá og færir okkur bestu götutískuna í boði Style.com. Style.com

Continue Reading

Besta Instagrammið hjá Victoriu Beckham

Vogue.com tók saman bestu Instagram-myndirnar af Victoriu Beckham sýningunni fyrir okkur sem vorum of upptekin til þess að mæta sjálf á staðinn Sjáðu gordjöss Beckham börnin, pabba þeirra, vinkonu þeirra Önnu Wintour, fallegu fötin (dips á hvíta dressið!) og komdu með baksviðs…

Continue Reading

Alexander Wang FW15

Alexander Wang færði okkur svarta, dramatíska og fullkomna Valentínusargjöf. Ef maður ætti að lýsa línunni í einu orði væri það Lúxus-Goth, ok það eru tvö orð en við látum það sleppa. Hr. Wang sagði: „Kúnnarnir okkar vilja svart, og af hverju ættum við ekki bara að gera svarta línu?“ Þó að línan væri að mestu svört þá bauð […]

Continue Reading

Kim Kardashian hermir eftir Gisele

Kim Kardashian birti þessa mynd á Instagram síðu sinni í gær. Hún er reyndar ekki að gefa brjóst en myndin þykir ótrúlega lík myndinni af Gisele  sem fékk gríðarlega athygli á sínum tíma.   Dóttir Kim og Kanye West er bara eins árs en þrátt fyrir það er hún orðin vön tískusýningum. North West mætti svartklædd eins og […]

Continue Reading

New York Fashion Week

Á meðan margir virðast vera að telja niður í Valentínusardaginn þá erum við spenntari fyrir því þegar stóru tískuvikurnar byrja í vikunni. New York „kickstartar“ gleðinni eins og venjulega en New York Fashion Week byrjar formlega á morgun 12. febrúar. Við munum dæla í ykkur skemmtilegu efni frá tískuvikunum, haustlínum, street style og slúðri! Við […]

Continue Reading

Götutískan á Copenhagen Fashion Week

Það var kalt í Köben á tískuvikunni (sem endar formlega í dag) var en það stoppaði ekki tískutýpurnar í að skella sér í betri gallann og pelsarnir voru sérlega áberandi. Style.com tók skemmtilegar myndir af götutískunni. Ljósmyndir: Søren Jepsen fyrir Style.com

Continue Reading

Copenhagen Fashion Week – Dagur 1

Ég er stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem byrjaði formlega í gær. Eins og venjulega byrjuðum við vikuna í dásamlegum brunch hjá Tommy Hilfiger.  Dagurinn bauð upp á margar flottar sýningar en sú sem án vafa stóð upp úr var sýning Mark Kenly Domino Tan. Sýningin var haldin í Konunglega leikhúsinu á Kongens Nytorv og þauð því […]

Continue Reading

Get the Look – Blumarine SS14

Húðin var ljómandi og frískleg hjá Blumarine, kremaður grátóna shimmeraugnskuggi á augunum og náttúrulegur litur á vörunum. Neglurnar voru lakkaðar beige-litaðar.   Innblástur var sóttur í Rock ‘n’ Roll en á Paris Vogue-mátann, ekki kynþokkafullan ítalskan hátt, útskýrði James Pecis sem sá um hárið. Tilfinningin bæði í hári og förðun átti að sýna „attitude“ en […]

Continue Reading

RFF 2014 – Miðasala hafin!

Það styttist óðum í Reykjavik Fashion Festival sem fram fer í fimmta sinn dagana 27. – 30. mars næstkomandi, samhliða Hönnunarmars. Laugardaginn 29.mars munu 8 íslenskir hönnuðir sína A/W 2014 línur sínar í Hörpu milli kl. 11 og 19. Þeir hönnuðir sem um ræðir eru Cintamani, ELLA, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, magnea, REY, […]

Continue Reading

Þátttakendur Reykjavik Fashion Festival 2014

Það styttist óðum í tískuhátíðina Reykjavik Fashion Festival (RFF) sem haldin verður í fimmta sinn dagana 27. -30. mars í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. Reykavik Fashion Festival var stofnað árið 2009 en markmið hátíðarinnar er að markaðssetja og vekja athygli á íslenskri fatahönnun og þeim tækifærum sem í henni felast í dag. Hátíðin er kjörinn vettvangur […]

Continue Reading

Casting fyrir RFF 2014

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í STÆRSTA TÍSKUVIÐBURÐI ÍSLANDS? Reykjavík Fashion Festival (RFF) heldur casting/módelprufur fyrir FRR 2014 í höfuðstöðvum Fashion Academy Reykjavík/Elite við Ármúla 21 sunnudaginn 17. nóvember frá kl 13.  Þetta er án ef eitthvað fyrir allar stelpur og stráka í góðu líkamlegu formi og með áhuga á tísku og fyrirsætustörfum. Þeir sem eru […]

Continue Reading

Beauty @ Fashion Week S/S ’14

Hönnuðir sýndu línur sínar fyrir vor og sumar 2014 á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó, New York, London og París. Mörgum klukkustundum áður en sýningar hefjast er hár- og förðunarfólk mætt á staðinn til að skapa útlit fyrirsætanna fyrir hverja sýningu. Gaman er að skoða afraksturinn og hér fyrir neðan eru með betri hár og förðunum […]

Continue Reading

Random CPHFW

Við skemmtum okkur virkilega vel á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og dagskráin var pökkuð af hinum ýmsu sýningum, eventum ..  og góðum mat. Okkur hefur sjaldan langað jafn lítil heim og er strax farið að hlakka til næstu. Tommy Hilfiger breakfast Morgunmatur á Europa .. top nice sem allir þurfa að prufa Það […]

Continue Reading

CPHFW – PEOPLE

Við sáum allkonar fólk á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og það voru vel klæddir aðilar á hverju horni til að veita manni innblástur, þó margir hafi verið skrautlegri en aðrir. Krónprinsessan lét sig ekki vanta á sýningu Baum und Pferdgarten Myndir : Rakel & www.style.com

Continue Reading