Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Innlit: Gult eldhús og himneskar rósettur

Gult eldhús er svo sannarlega til þess fallið að hressa verulega upp á hversdagsleikann! Þessi fallega íbúð og sjúklega flotta eldhús varð á vegi okkar á daglega netrúntinum og við erum ferlega skotnar í þessum gula lit, en guli liturinn er að sækja í sig veðrið þessi misserin. Þrátt fyrir að hvoru tveggja innréttingin og […]

Continue Reading

Fyrirsæta gefur brjóst á forsíðu Elle

Fyrirsætan Nicole Trunfio situr framan á forsíðu áströlsku útgáfu ELLE með son sinn, Zion, á brjósti. Hún segir í viðtali að það hafi ekki verið skipulagt. „Þegar ég sá að myndin þar sem ég var að gefa brjóst var valin á forsíðuna, mynd sem var ekki plönuð og gerðist bara af sjálfu sér, táraðist ég og hugsaði: […]

Continue Reading

Travel Tips: Los Angeles

Los Angeles er algjör draumaborg sem eflaust marga dreymir um að heimsækja. Það sem einkennir borgina eru pálmatré, frægt fólk og sólskin. Borgin býður upp á margt og því er engin hætta á því að þér muni leiðast í ferðinni. Við hjá NUDE magazine tókum saman nokkra hluti sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara þegar […]

Continue Reading

Stíllinn: Olivia Pope

Bandaríska þáttaröðin Scandal hefur notið mikilla vinsælda síðastliðin ár og hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Leikkonan Kerry Washington fer með aðalhlutverk þáttanna, sem hin bráðsnjalla Olivia Pope. Það er auðvelt að heillast af karakternum sem virðist vera með allt á hreinu – líka þegar kemur að klæðnaði. Olivia er oftast klædd í vel sniðna dragt, […]

Continue Reading

NÝTT – Nicki Minaj (ft. Beyoncé) – ,,Feeling myself“

Það er óhætt að segja að tónlistarsumarið 2015 sé byrjað. Í gær greindum við frá nýju stjörnu prýddu myndbandi við nýjasta lag söngkonunnar Taylor Swift -HÉR- Það er skammt stórra högga á milli í tónlistarbransanum og í dag fáum við að sjá myndbandið við nýjasta lag Nicki Minaj, unnið í samstarfi við Beyoncé. Myndbandið er tekið upp […]

Continue Reading

Sex góðar fjárfestingar fyrir leigjendur

Flestir leigja íbúð einhverntíma á ævinni og kannast sennilega einhverjir við að það getur verið áhætta að fjárfesta í góðum og flottum hlutum, ef maður þarf svo mögulega að flytja í annað rými eftir ár.  Þannig getur það farið svo að þú kaupir þér eitthvað sem ekki yrði fyrir valinu, fyrir framtíðarheimilið, heldur meira bráðabirgða húsgagn. Stundum fylgja […]

Continue Reading

Bestu förðunarlúkkin frá Billboard verðlaununum

Billboard tónlistarverðlaunin fóru fram í Las Vegas í gærkvöldi. Við fjölluðum um dressin á hátíðinni HÉR en nú er komið að förðuninni! Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á rauða dreglinum og við tókum saman nokkur þau förðunarlúkk sem okkur þóttu skara fram út. Taylor Swift var ótrúlega sæt og lagði áherslu á augnförðunina, brúnt smokey. Iggy Azalea var með ótrúlega fallega […]

Continue Reading

White on White

Eitt af þeim mörgu trendum sem verða allsráðandi í sumar eins og áður er white on white. Það kemur svo vel út að para saman hvítum flíkum og ef þú vilt bæta smá lit við dressið þá getur þú hent ljósum jakka yfir axlirnar eða lituðum skóm við. Við tókum saman nokkur white on white […]

Continue Reading

Frá Gigi Hadid til Cindy Crawford – Allir í nýja myndbandinu hjá Taylor Swift

Taylor Swift er ekki þekkt fyrir að vera vinafá og margir netmiðlar gera út á það hversu margar frægar vinkonur hún á en hún frumsýndi nýtt myndband á Billboard Awards í gærkvöldi. Myndbandið ber nafnið Bad Blood og hafði Taylor verið dugleg að posta á instagram hverjir yrðu í því til þess að gera aðdáendur […]

Continue Reading

Dressin á Billboard – það besta og versta!

Billboard tónlistarverðlaunin voru haldin í Las Vegas í gærkvöldi og stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn. Það er alltaf gaman að spá og spekúlera í dressum á verðlaunahátíðum sem þessum svo við tókum saman stuttan lista sem sýnir það sem okkur þótti best og verst á rauða dreglinum. Sigurvegari kvöldsins að okkar […]

Continue Reading

Nýjasta samstarf H&M tilkynnt: Balmain x H&M

Billboard tónlistarhátíðin fór fram í Las Vegas í gærkvöldi og var þar að finna allar helstu tónlistarstjörnunar í bransanum í dag. Við hjá NUDE magazine vorum mjög spennt að sjá tískuna frá hátíðinni og urðum við alls ekki ekki fyrir vonbrigðum. Olivier Rousteing, listrænn stjórnandi tískuhússins Balmain, mætti á rauða dregilinn með ofurfyrirsætunum Kendall Jenner […]

Continue Reading

Innlit: Hlýlegt í Svíaríki

Sunnudags innlitið að þessu sinni er til Svíþjóðar – kemur líklega engum á óvart, Svíarnir eru bara svo með þetta! Við erum heillaðar af þessu fallega heimili þar sem tímalausri hönnun er blandað saman við gamaldags hluti. Útkoman er ótrúlega hlýleg og kósý, sjón er sögu ríkari. Viðarfjalirnar á gólfunum eru svakalega fallegar og arininn gerir […]

Continue Reading

Uppáhalds snyrtivörur Kylie Jenner

Yngsta systirin í Kardashian veldinu, Kylie Jenner, er á allra vörum um þessar mundir. Kylie er alltaf óaðfinnanlega vel til höfð og því skemmtilegt að sjá allar uppáhalds snyrtivörur Kylie teknar saman. Kylie er oftast með nude eða brúna tóna á vörunum, mikinn maskara og dramatísk augnhár.   Einkennandi lúkk fyrir Kylie. Kylie er afar lunkin með […]

Continue Reading

Frægir gerðir rauðhærðir

Hefur þú einhvertíman hugsað um það hvernig uppáhalds leikarinn þinn myndi líta út rauðhærður? Ef svo er getur þú athugað hvort þú finnir hann á þessari snilldar Instagram síðu – Put A Rang On It. Ef svo er ekki er þetta samt ágætis tímaþjófur. Instagram / Tumblr síðurnar innihalda myndir af frægu fólki þar sem þau hafa verið gerð rauðhærð […]

Continue Reading

Birkenstock fyrir sumarið

Þar sem sumarið er handan við hornið erum við byrjaðar að hugsa að skóbúnaði sumarsins. Birkenstock sandalarnir hafa eflaust ekki farið framhjá neinum enda hafa þeir verið út um allt síðasta árið. Þeir virka við hvað sem er: kjóla, gallabuxur og joggingbuxur og svo er það algjör bónus hversu þægilegir þeir eru. Okkur langar helst […]

Continue Reading

10 Stjörnur sem eru giftar „venjulegu“ fólki

Í Hollywood er algengt að frægt fólk finni sér fræga maka en sú er ekki alltaf raunin. Hérna eru dæmi um nokkrar Hollywood stjörnur sem eru giftar ,,venjulegu“ fólki.  Aaron Paul og Lauren Parsekian Parið kynntist á Coachella festival og trúlofuðu sig árið 2012. Christian Bale og Sibi Blazic Þau hafa verið gift í 15 ár […]

Continue Reading

Væntanlegt: H&M Beauty

Risa verslunarkeðjan H&M, sendi út tilkynningu á þriðjudag um að snyrtivörumerki væri væntanlegt frá þeim. H&M beauty, mun samanstanda af yfir 700 vörum þegar það kemur út í haust, bæði förðunar og hárvörur, auk body-care og aukahluta. Fyrirtækið hefur hingað til boðið upp á takmarkað úrval af snyrtivörum á frekar lágu verði, eins og naglalökk, augnskugga […]

Continue Reading

Street style: Berar axlir í sumar

Bæði bolir og kjólar sem sýna berar axlir er eitt það heitasta í sumar. Þetta snið fer flestum vel og er ótrúlega sumarlegt! Bolir í sniðinu eru t.d fullkomnir við útvíðar buxur.  Þá er bara að bíða eftir sumrinu!  

Continue Reading

Instagram vikunnar: Sigríður Margrét

Sigríður Margrét Ágústsdóttir er 18 ára Reykjavíkurmær með eftirtektarverðan stíl. Sigríður stundar nám á listabraut við Fjölbrautarskólann í Garðabæ og er Instagrammari vikunnar hjá okkur þessa vikuna. Við erum sérlega hrifnar af einfaldleikanum sem einkennir stíl Sigríðar sem klæðist mest svörtu og hvítu. Við fengum að birta nokkrar myndir af Instagram síðu Sigríðar sem segir […]

Continue Reading

Innlit: lítil og minimalísk íbúð

Þessi yndislega íbúð fangaði augað á netrúntinum í morgun fyrir það hversu ótrúlega falleg hún er og hvernig eigandinn kemst upp með að blanda saman mismunandi stílum í eitt herbergi. Hún er líka góður innblástur fyrir þá sem búa í ekkert alltof stóru rými. Dýrir og ódýrir hlutir sem og gamlir og nýjir hafa alltaf átt vel […]

Continue Reading