Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Allir í bleika boðið!

Á morgun, fimmtudaginn 1. október klukkan 20:00 verður Bleika boðið haldið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Efnt er til boðsins í tilefni sölu á bleiku slaufunni, sem er í þetta sinn hönnuð af Erlingi Jóhannessyni gullsmiði. „Þessi slaufa er lítið samfélag, samfélag sem stendur með þér, heldur í hönd þína þegar þegar á bjátar.“ Í ár […]

Continue Reading

Stíllinn: Bella Hadid

Bella Hadid er litla systir ofurfyrirsætunnar Gigi Hadid og hafa þær systur verið mjög áberandi uppá síðkastið. Bella hefur fetað í fótspor stóru systir sinnar og fengist við fyrirsætustörf og sátu þær m.a saman fyrir á forsíðu V magazine.  Gigi og Bella eru með ólíkan stíl en yfirvegaður stíll og mikið af svörtu einkennir stíllinn […]

Continue Reading

8 tískubloggarar á Snapchat

Forritið Snapchat hefur gert okkur kleift að fylgjast með vinum okkar og daglega lífi þeirra í gegnum snjallsímana okkar. Nýlega byrjuðu fræga fólkið og tískubloggararnir að opna fyrir aðgangana sína og gefa þeir því lesendum sínum tækifæri til að skyggjast betur inn í líf þeirra og kynnast þeim ennþá betur. Við tókum saman nokkra af okkar […]

Continue Reading

Uppáhalds Emmy dressin

Emmy verðlaunahátíðin var haldin í 67. skiptið í gærkveldi en þar komu saman helstu stjörnur úr sjónvarpsþáttum heimsins í sínu fínasta pússi. Þáttaröðin Game of Thrones sigraði kvöldið með tólf verðlaun og Jon Hamm vann loksnins fyrir hlutverk sitt í Mad Men eftir að hafa verið tilnefndur þrettán sinnum til Emmy verðlauna og þar af […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Ingibjörg Sigfúsdóttir

Ingibjörg Sigfúsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær sem stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykavík. Ingibjörg er með afar flottan stíl og vakti athygli okkar á Instagram þar sem hún deilir skemmtilegum myndum af lífi sínu. Tískuáhuginn er Ingibjörgu í blóð borinn en systir hennar er tískubloggarinn og fatahönnuðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Við fengum að birta nokkrar myndir […]

Continue Reading

Topp 10 úr nýrri línu Ellen DeGeneres

Hvað getur Ellen DeGeneres ekki? Hún getur allavega ekki hannað ljót föt. Nýja línan hennar ber nafnið ED en Portia eiginkona Ellenar kallar hana víst það. (Aw)  Línan samanstendur af nánst öllu því sem þarf í fataskápinn frá derhúfum til jakkafata og lagt er mikið upp úr góðum og þægilegum efnum. Áhersla er greinilega lögð […]

Continue Reading

Innblástur fyrir mánudag

Mánudagar eru misvinsælir, mörgum finnst tilhugsunin um komandi vinnuviku yfirþyrmandi en aðrir taka henni fagnandi. Báðar týpurnar geta sennilega verið sammála um að metnaðurinn fyrir því að velja saman fullkomið outfit er oft ekki mikill á mánudagsmorgnum, allavega ekki jafn mikill og á laugardagskvöldum.Ein lausn á því er að fara auðveldu leiðina, styðjast við basic […]

Continue Reading

5 bestu „Liquid to Matte“ varalitirnir

Eftir að ég prófaði svokallaða „liquid lipsticks“ hef ég varla notað venjulega varaliti. Þeir lýsa sér þannig að þeir eru eins og gloss en verða svo alveg mattir og haldast á allan daginn án þess að þurfa að bæta á þá. Algjör bylting í snyrtivörum!  Það eru margar gerðir til og eru þeir misgóðir. Ég […]

Continue Reading

Justin Timberlake deilir myndum af nýfæddum syni sínum

Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel eignuðust nýlega son sem hefur fengið nafnið Silas.  Justin er himinlifandi yfir nýja hlutverkinu og sagði þetta í viðtali við Jimmy Fallon nú á dögunum:  „It’s the most insanely amazing, most beautiful thing that can ever happen to you,“ Hérna má sjá mynd af feðgunum: Hversu krúttlegir feðgar? Justin sýndi […]

Continue Reading

Camilla Pihl x Bianco AW2015

Camilla Pihl er norskur tískubloggari sem hefur unnið til ýmissa verðlauna og er því augljóslega góð á sínu sviði. Bloggið hennar fékk verðlaun fyrir besta bloggið af Costume Awards árið 2015. Hún hefur einnig verið að hanna bæði skartgripi og skó og er ekkert verri á því sviði. Þann 10. september næstkomandi kemur út þriðja […]

Continue Reading

Laverne Cox í myndaþætti fyrir Yahoo! Style

Maður er orðin frekar vanur að sjá Laverne Cox alltaf í appelsínugulum samfesting í þáttunum Orange Is the New Black en guð minn góður hvað hún tekur sig vel út í  Lanvin og Dries van Noten couture!  Hún sat fyrir í myndaþætti fyrir Yahoo! Style og við gátum ekki stilt okkur um að deila myndunum […]

Continue Reading

13 outfit hugmyndir

Við könnumst allar við það að eiga troðfullan skáp af fötum en á sama tíma ekki eiga neitt til að fara í. Oft er vandamálið ekki fötin sjálf heldur erum við komnar með leið á fataskápnum og eigum það til að grípa alltaf í það sama.  Það er mjög sniðugt að fá vinkonu með svipaðan […]

Continue Reading

Stíllinn: Eirin Kristiansen

Eirin Kristiansen er 21 árs tískubloggari frá Bergen í Noregi. Hún er alltaf mjög smart og klæðist fallegum tímalausum flíkum. Upp á síðkastið höfum við hjá NUDE magazine orðnar mjög skotnar í henni og einfalda stílnum hennar og tókum því saman nokkur falleg dress sem eru í miklu uppáhaldi hjá okkur.   Þú finnur bloggið hennar […]

Continue Reading

September Óskalisti

Við erum örugglega ekki einar um það að safna fallegum skóm og flíkum í körfu á uppáhalds vefverslunum okkar, og láta okkur dreyma um að sendingin birtist óvænt við dyrnar. Nú er September genginn í garð og búðir að fyllast af fallegum og kósý haustvörum sem henta veðurfarinu ágætlega. Okkur finnst allavega haustið fínasta afsökun fyrir að […]

Continue Reading

Street Style: Stockholm tískuvikan

Nú þegar tískuvikan í Stokkhólmi er að fara af stað streymdu tískugúrúar út á göturnar í sínu fínasta pússi. Myndirnar eru teknar af snillingnum og heimalingnum Søren Jepsen. Njótið.                             

Continue Reading

Johnny Depp fyrir Dior

Nýjasta auglýsing Dior fyrir herrailminn Sauvage skartar engum öðrum en meistara Johnny Depp en þess má geta að þetta er hans fyrsta ilmvatnsauglýsing. Jean Baptiste Mondino leikstýrir auglýsingunni og þar má m.a. sjá Depp með mjög svo þykkan eyeliner (ENGINN getur púllað það nema hann) keyrandi um eyðimörkina umkringdur dýrum og glamra á gítar (yes […]

Continue Reading

Balmain x H&M Tease!

Eru ekki allir örugglega búnir að panta sér ferð og hótelgistingu nálægt H&M 5. nóvember? Maður verður nú ekkert minna spenntur við að sjá þessar dýrðlegu flíkur sem verða í línunni hjá meistara Olivier Rousteing. Njótið!              Tveir mánuðir to go kids! 

Continue Reading

Tíska: Það besta af netverslunum fyrir haustið

Það er eitthvað ótrúlega kósý við það að geta legið uppí rúmi í náttfötunum en um leið verslað sér fallegar flíkur á netinu (og eitthvað hættulega of auðvelt líka!).  Við tókum okkar verslunarferð á netinu þessa vikuna og þetta er það sem við settum í „körfu“. Það er aftur annað mál hvað fær að koma […]

Continue Reading

Back 2 School!

Skólinn er að byrja með tilheyrandi haustlitum, kápum og óskipulagi. Allavega hjá sumum… Væri ekki snilld að geta bara vaknað eldhress klukkan 07:00 og nenna að fara í ræktina og læra og vera alltaf með fullkomið hár? Haltu í hestana þína því það er hægt! Skóli er langhlaup eins og svo margt annað og því […]

Continue Reading

Beyoncé geggjuð í Vogue!

Það er alltaf spennandi að sjá hver prýðir forsíðu septemberblaðs tískurisans Vogue, enda er ,,The September issue“  iðulega  stærsta blað ársins og þess því beðið með mikilli eftirvæntingu. Það er engin önnur en söngdívan Beyoncé Knowles sem er forsíðustúlka Vogue að þessu sinni og er það í þriðja sinn sem hún situr fyrir á forsíðu […]

Continue Reading