Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Paris Hilton leikur óþekka Barbídúkku í nýjum myndþætti

Paris Hilton hefur ekki verið neitt sérstaklega áberandi upp á síðkastið. Núna prýðir hún þó forsíðu tímaritsins ODDA og inniheldur ritið meðal annars myndþátt þar sem Paris er í hlutverki óþekkrar Barbídúkku. Hún sést til dæmis slaka á í hægindastól með kviknakinn Ken sér við hlið og leika við hvolpinn sinn umkringd nöktum Barbídúkkum. Frumlegt mjög.   […]

Continue Reading

Bloggari mánaðarins: Þórunn Ívarsdóttir

Þórunn Ívarsdóttir er 25 ára fatahönnuður, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og bloggari á ThorunnIvars.is. Hún stundaði nám í fatahönnun við Fashion Institute of Design and Merchandising í Los Angeles og á meðan hún bjó erlendis fékk hún endalausar spurningar um að deila lífinu sínu í L.A. með fólkinu hér heima. Hún opnaði bloggið á meðan […]

Continue Reading

Instagram vikunnar: Viðja Jónasar

Viðja Jónasdóttir er 21 árs Reykjavíkurmær með afar flottan persónulegan stíl sem gaman er að fylgjast með á Instagram. Við hjá NUDE magazine fengum að birta nokkrar myndir frá Viðju sem segist sækja innblástur hvaðanæva af, bindur sig ekki við einn ákveðinn stíl heldur klæðist því sem henni finnst fallegt hverju sinni. Hvernig myndir þú lýsa þínum […]

Continue Reading

STREET STYLE: Olsensystur á ferðinni

Það eru fáir sem klæða sig betur en Mary Kate og Ashley, Olsensystur, sérstaklega þegar kemur að ólíkum stílum því það virðist ekki finnast sú flík sem fer þeim illa! Þær hljóta að vera með gráðu í layering þ.e. að vera í mörgum lögum af fötum. Þær gleyma því heldur ekki að vera vel til […]

Continue Reading

NÝTT tölublað – The Collection Bible

Hefur þér ekki gefist tækifæri til að kynna þér tískuna fyrir sumarið almennilega? Ekkert að óttast, NUDE magazine sér um sína og hefur gert ítarlega samantekt um allt það helsta í sumartískunni. Öll heitustu trendin fyrir sumarið, hvort sem kemur að tísku eða förðun, ALLT á einum stað í THE COLLECTION BIBLE. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA BLAÐIР […]

Continue Reading

Agender: Tíska óháð kyni

Tískuverslunin Selfridges kom af stað herferð núna í mars undir nafninu Agender. Herferðin er byggð í kringum hugmyndina um kynlausa tísku og unisex fatnað sem er yfirhafin hefðbundnar tengingar fatnaðs við sérstakt kyn. Fatnaður og snyrtivörur frá Comme des Garçons, Jeremy Scott, Ann Demeulemeester og fleiri nöfnum sem ákveðið hafa að taka þátt í verkefninu […]

Continue Reading

Hugmyndir fyrir heimaskrifstofuna

Það þarf að huga að mörgu þegar maður ætlar að hafa skrifstofu/læriaðstöðu heima hjá sér. Skipulag er þar efst á lista en það þarf líka að vera þægilegt og mann á helst að langa að setjast niður og vinna. Oftar en ekki endar maður á eldhúsborðinu með bækur og blöð út um allt. Þess vegna […]

Continue Reading

Justin Bieber og Kendall Jenner í Vogue

Nýjasti myndaþáttur ljósmyndarans Mario Testino fyrir apríl útgáfu bandaríska Vogue mun vafalaust vekja mikla athygli. Það er enginn annar en poppstjarnan Justin Bieber sem situr fyrir í myndaþættinum ásamt þeim Kendall Jenner, Gigi Hadid, Cody Simpson og Ansel Elgort. Bieber og Kendall flott á sundlaugarbakkanum. Þetta gullfallega bikiní er úr smiðju Michael Kors. Myndaþátturinn er innblásin […]

Continue Reading

Moss by Elísabet Gunnars: Viðtal & Myndir

Tískubloggarinn, viðskiptafræðingurinn og nú síðast fatahönnuðurinn Elísabet Gunnars frumsýndi á föstudaginn sína fyrstu fatalínu Moss by Elísabet Gunnars. Línan er samstarfsverkefni Elísabetar og NTC og inniheldur 11 flíkur sem eiga það sameiginlegt að vera afar klassískar og það sem Elísabet telur vera skyldueign í hvern fataskáp. NUDE fékk að spyrja Elísabetu nokkurra spurninga varðandi línunna.  Elísabet […]

Continue Reading

„Hrædd um að þau muni einhvern daginn fletta ofan af mér“

MARÍA LILJA ÞRASTARDÓTTIR hefur látið mikið að sér kveða í fjölmiðlabransanum og starfað fyrir hina ýmsu miðla, stofnað og verið í forsvari fyrir hina árlegu Druslugöngu og stýrt vel heppnaðri kosningabaráttu Samfylkingarinnar síðastliðið vor. Í dag starfar hún sem blaðamaður hjá Stundinni og útvarpsþula hjá Radio Iceland. María Lilja þekkir sjálfsefann full vel og hefur oft þurft að takast […]

Continue Reading

10 dýrustu Óskarsverðlauna kjólarnir

Það komist í fréttirnar þegar Calvin Klein kjólnum sem leikkonan Lupita Nyong’o klæddist á Óskarsverðlaunahátíðinni 2015 var stolið nú á dögunum. Kjóllinn var verðmetinn á 97.000 pund og tjónið því afar mikið en honum var sem betur fer skilað aftur. Við tókum saman 10 dýrustu Óskarsverðlauna kjólana í sögunni. Kjóllinn, sem er eins og áður sagði úr […]

Continue Reading

MØ spilar á Secret Solstice í sumar

Söngkonan MØ mun koma fram á Secret Solstice hátíðinni sem haldin verður í Laugardalnum á sumarstólstöðum næstkomandi júní. MØ er ein af artistunum sem NUDE er einna helst spennt að sjá þetta árið! MØ sem heitir réttu nafni Karen Marie Ørsted er dönsk en hefur slegið í gegn um alla Evrópu og í Bandaríkjunum. Hún hefur […]

Continue Reading

Monica Lewinsky endurheimtir líf sitt

Monica Lewinsky varð árið 1998 aðeins 22 ára gömul þekkt um allan heim fyrir það að vera drusla. Drusla sem svaf hjá þáverandi forsteta Bandaríkjanna, Bill Clinton. Þau voru saman í framhjáhaldinu en hún sat uppi með alla skömmina, mannorð hennar var ónýtt og um tíma varð móðir hennar að vera hjá henni öllum stundum því hún […]

Continue Reading

Heima hjá Diane von Furstenberg í New York

Fyrrverandi prinsessan og tískuhönnuðurinn Diane von Furstenberg á ótrúlega flotta og litríka penthouse íbúð í Manhattan sem hún hannaði m.a. sjálf.  Íbúðin hefur að geyma mörg söguleg listaverk og myndu sumir segja að stíllinn hennar sé yfirþyrmandi. En við getum allavega verið sammála um að það er erfitt að verða ekki fyrir innblæstri við að […]

Continue Reading

Kanye toppar Chanel

Vefsíðan Style.com hefur haft það fyrir venju að taka saman Topp 10 lista í lok hvers tískumánaðar yfir þær sýningar sem mest eru skoðaðar. Allt frá því að vefsíðan byrjaði að birta listann haustið 2011 hefur franska tískuhúsið Chanel verið á toppinum öll skiptin. Síðasta haust fékk fatalína Chanel til að mynda milljón fleiri flettingar en lína Dolce & […]

Continue Reading

Sjáðu uppáhalds veitingastað Beyoncé og Jay-Z!

Myndi maður ekki halda að fólk sem á allan pening í heiminum færu aðeins á fínustu og dýrustu veitingastaði heims? – Það hefðum við haldið..  Hjónin að borða á Lucali Lucali er lítill veitingastaður staðsettur í Brooklyn, New York og þær færð þú pizzu á rúmar 3000 krónur. Hjónakornin Beyoncé og Jay-Z eru fastagestir og […]

Continue Reading

Tískubloggari á forsíðu Vogue!

Það var aðeins tímaspursmál þar til tískutímaritin myndu finna upp á að notfæra sér fádæma vinsældir tískublogga og setja tískubloggara á forsíðu tímarita sinna. Það var spænska Vogue sem reið á vaðið en ítalska bloggskvísan Chiara Ferragni situr fyrir á apríl forsíðu tímaritsins. Chiara sem er án nokkurs vafa eitt stærsta nafnið í bloggbransanum tilkynnti um […]

Continue Reading

Áður óséð atriði úr Sex and the City

Þáttarröðin endaði kannski árið 2004 en við erum margar hverjar ennþá að horfa. Ég ætla að minnsta kosti að játa mig seka. Gífurlega seka. Ég horfi ítrekað á einn vel valinn þátt. Eða tvo. Að minnsta kosti einu sinni í viku. Ég horfi líka reglulega á bíómyndirnar. Einu sinni í mánuði mögulega. Stundum tvisvar. Nýlega […]

Continue Reading

9 algengir ávanar sem hafa slæm áhrif á húðina

#1 – Þrífur húðina ekki nógu vel Hefur þú einhverntíman furðað þig á því hvers vegna bómullin fyllist af farða þegar þú ert að setja á þig tóner, þó að þú sért nýbúin að þrífa andlitið með tilskildum vörum? Það er vegna þess að langflestum make-up remover vörum tekst ekki að fjarlægja allan farða í […]

Continue Reading

Kíkt í fataskápinn hjá Bobbi Brown

The Coveteur birti á dögunum stórskemmtilegt innlit í fataskáp og snyrtibuddu förðunarfræðingsins Bobbi Brown. Bobbi er eins og nafnið gefur til kynna heilinn á bakvið snyrtivörumerkið Bobbi Brown sem hefur átt góðu gengi að fagna í gegnum tíðina. Auk þess hefur Bobbi gefið út átta bækur tengdar förðun & fegurð og er mikils metin í förðunarbransanum. […]

Continue Reading