Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Karl Lagerfeld sýnir Chanel í Suður Kóreu

Herra Karl Lagerfeld og merkið hans Chanel hertóku á dögunum höfuðborg Suður Kóreu, Seoul, en það er einn af áfangastöðunum á sýningarferðalagi hans um heiminn. Sýningin vakti mikla lukku og samsvaraði mjög austurlenskri K-pop götutísku með mikilli litadýrð. Stjörnur frá öllum heimshornum gerðu sér ferð til Suður Kóreu þar á meðal Gisele Bundchen, Kirsten Stewart […]

Continue Reading

Louis Vuitton tapar stórt!

Líkt og önnur tískufyrirtæki hefur Louis Vuitton orðið fyrir barðinu á ört vaxandi markaði með eftirlíkingar. Franska tískuhúsið hefur staðið í ströngu í gegnum tíðina að fá vörumerkjavernd á vörur sína og hefur sú barátta einkennst af  sigrum og ósigrum. Nú hefur það fengist staðfest af Evrópudómstólnum að fræga köflótta Louis Vuitton munstrið fær EKKI lengur notið vörumerkjaverndar […]

Continue Reading

Götutískan í gegnum árin

Í mörg ár hefur góður stíll fangað augu ljósmyndara og verið þeim innblástur. Götutískuljósmyndun er alls ekki ný af nálinni og nú, þegar vinsældir tískublogganna standa sem hæst, er gaman að líta um öxl og skoða myndir af götutísku í gegnum tíðina. 1928 1951 1951 50’s 1956 1958 1959 1960 60’s 1962 1963 1965 1965 […]

Continue Reading

Stíllinn: Victoria Beckham

Stjarna Victoriu Beckham skaust hratt upp á himininn þegar hún gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Spice Girls hér á árum áður. Nú í seinni tíð hefur Victoria skapað sér nafn innan tískuheimsins sem fatahönnuður og hefur sent frá sér nokkrar fatalínur undir eigin nafni. Við hjá NUDE magazine kunnum vel að meta fatastíll Victoriu sem er […]

Continue Reading

Trend: Teva Sandalar

Það er sagt að tískan fari í hringi og reglulega poppa upp gömul trend sem margir hafa helst viljað gleyma að nokkur tíman hafi verið í tísku. Byrjuðu vaxandi vinsælir Teva sandalana að gera vart við sig í fyrra en nú virðist stefna í að þeir verði eitt af óvæntu trendum sumarsins. Flestir ættu að […]

Continue Reading

Lily-Rose Depp fyrir Oyster magazine

Lily-Rose Depp vakti verðskuldaða athygli þegar hún mætti á sýningu Chanel með móðir sinni í síðasta mánuði. Lily-Rose er eins og margir vita, dóttir Vanessu Paradis og Johnny Depp og hefur verið að stíga sín fyrstu skref sem leikkona og fyrirsæta. Hún birtist nýlega í Oyster magazine þar sem hún svaraði einnig spurningum í stuttu viðtali. […]

Continue Reading

Kim Kardashian deilir myndum úr bókinni sinni

Kim Kardashian gaf nýlega út bók kallaða „Selfish“. Bókin inniheldur einungis selfies af henni sjálfri,  en Kim hefur greinilega verið dugleg að taka sjálfsmyndir alveg síðan hún var krakki. Hún deildi með Vogue nokkrum myndum úr bókinni. Selfie með North West    

Continue Reading

Aesop: Aðal tískusápan

Við sem gerum mikið af því að skoða innlit á falleg heimili höfum vafalaust tekið eftir sápunum frá Aesop. Sápurnar prýða fjölmörg baðherbergin og það er óhætt að segja að Aesop sé aðal tískusápan þessa stundina! Nú hrista eflaust einhverjir höfuðið, en það er tíska í snyrtivörum eins og öðru og þessar sápur eru einstaklega smart. Vörurnar frá […]

Continue Reading

14 tískuauglýsingar sem voru bannaðar í Bandaríkjunum

Auglýsingaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna (ASA/Advertising Standards Authority) hafa valdið til að taka í taumana þegar auglýsingar þykja fara yfir velsæmismörk. Þau geta neytt auglýsendur til að taka auglýsingarnar sínar úr umferð ef þær brjóta í bága við lög, ögra velsæmiskennd, ýta undir glæpahegðun, auglýsa sig á fölskum forsendum eða eru of kynferðislegar. Hér er listi yfir fjórtán […]

Continue Reading

Nýtt tölublað – NUDE magazine Smáralind

Í dag Sumardaginn fyrsta færum við ykkur splunkunýtt tölublað af NUDE magazine Smáralind. Þú getur nálgast þitt eintak af blaðinu í Smáralind eða skoðað það rafrænt hér til hliðar. Líkt og venja er fyrir skiptist blaðið í kven- og karlatísku og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi! Tíska, beauty, óskalistar og skemmtileg viðtöl. Smelltu hér til […]

Continue Reading

7 stjörnur sem ætluðu sér ekki að verða frægar

Flestar Hollywood stjörnur hafa eitt óratíma og fjár í að skjótast uppá stjörnuhimininn. Aðrar ætluðu sér aðra hluti í lífinu en frægð og frama og voru jafvel uppgvötaðar af einskærri tilviljun.. Jennifer Lawrence Jennifer hafði ekki mikið fyrir frægðinni en í dag á hún farsælan leikferil að baki og hefur m.a unnið Óskarinn. Hún var uppgvötuð […]

Continue Reading

Street style: Strigaskór

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og því ekki úr vegi að huga að strigaskóm fyrir sumarið. Það að klæðast strigaskóm þótti ekkert sérlega smart á árum áður en tímarnir eru svo sannarlega breyttir og strigaskór hafa sjaldan verið jafn mikil tískuvara og einmitt nú. Við tökum fegins hendi á móti öllum tískutrendum þar sem þægindi og smartheit fara […]

Continue Reading

Photoshop mistök tískubloggarana

Það eru greinilega ekki bara fyrirsætur sem eru fórnarlömb slæmra photoshop mistaka. Nýlega hafa tískubloggararnir orðið að fórnarlömbum slæmra photoshop mistaka og er Instagram síðan „wephotoshoppedwhat“ tileinkuð þeim mistökum. Síðan var opnuð í Nóvember 2014 af nafnlausum aðila og hefur hún notið mikilla vinsælla. Danielle Bernstein Tískubloggarinn Danielle Bernstein heldur úti vinsæla blogginu We Wore What. […]

Continue Reading

86 ára instagrammari landar módelsamningi

Hin 86 ára Baddie Winkle hefur átt erfitt allt sitt líf að eigin sögn. Hún er fædd í Hazard, Kentucky og hefur lifað af fellibyl, sonarmissi og svo missti hún eiginmann sinn einnig ung. Það var barnabarn hennar sem stakk upp á því að stofna instagram aðgang fyrir hana og setja þar inn skemmtilegar myndir […]

Continue Reading

Stíllinn: Amal Alamuddin Clooney

Nafn Amal Alamuddin hefur verið á allra vörum síðan hún hóf samband við leikarann og kvennaljómann George Clooney. Nú upp á síðkastið hefur Amal verið lofuð af tískuheiminum fyrir fallegan persónulegan stíl. Við tókum saman nokkrar myndir af Amal en stíllinn hennar er kvenlegur og klassískur í senn. Það er ákveðin Jackie O stemming yfir þessu dressi […]

Continue Reading

Sumar 70’s look!

Allar þessar Coachella myndir og þetta ágæta veður sem ákvað að kíkja á okkur fær okkur til að þyrsta í sumarið. Vonandi getum við verið örlítið léttklæddari þá en núna. En með nýju sumri koma nýjir tískustraumar og 70’s áhrifin hafa varla farið framhjá neinum og þar ber helst að nefna rúskinn og kögur eða fringe. […]

Continue Reading

Sarah Jessica Parker: 73 hlutir sem þú vissir ekki

Hraðaspurningarnar 73  með Vogue er eitthvað sem alltaf er áhugavert að skoða. Við horfðum á þetta innslag með Söruh Jessicu Parker og brostum út í annað yfir líkindum leikkonunnar við fröken Carrie Bradshaw, sem er hennar frægasta hlutverk úr þáttunum Sex and the City. Sjón er sögu ríkari! Það er eins og Carrie Bradshaw sjálf sitji […]

Continue Reading

Gamlar myndir af þekktustu fyrirsætum heims

Karlie Kloss Malaika Firth Daria Strokous Candice Swanepoel Christy Turlington Burns Suki Waterhouse Lily Aldridge Rosie Huntingdon-Whiteley Chanel Iman Georgia May Jagger Karen Elson Gigi Hadid Kesewa Aboah Miranda Kerr Anja Rubik Doutzen Kroes Barbara Palvin Kate Upton Cara Delevingne Gisele Bündchen Jourdan Dunn

Continue Reading

Svört heimili

Svartur hefur alltaf verið klassískur litur í fatnaði og á húsgögnum. En hann virðist vera orðin meira og meira vinsæll á inréttingum,veggjum og gólfi og það skiptir ekki máli hvar á heimilinu.  Eins kjánalega og það hljómar þá gefur það heimilinu þvílíkan lit að mála t.d. einn vegg svartan heima hjá sér. Myndir, málverk og […]

Continue Reading

Kendall og Kylie voru skrautlegar á Coachella

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að fyrri hluti Coachella hátíðarinnar fór fram seinastliðna helgi. Það var margt um manninn og lét fræga fólkið sig ekki vanta. Kendall og Kylie Jenner skemmtu sér vel með Justin Bieber, Hailey Baldwin og fleiri vinum. Við erum bara svolítið skotnar í nýja hárinu hennar Kylie!   Kendall […]

Continue Reading