Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Tískubræður til að fylgjast með..!

Vel klæddir og smart strákar eru eitthvað sem við hjá NUDE magazine kunnum vel að meta. Þessir eðaltöffarar, bræðurnir á bakvið bloggsíðuna Les Fréres Joachim, hafa fangað athygli street style ljósmyndara um nokkurt skeið og skyldi engan undra – þeir eru alveg meðidda! Stíllinn er einfaldur, en hvert lúkk þó vel útpælt. Myndirnar tala sínu máli, tveir gjörsamlega […]

Continue Reading

Farðanirnar á NZFW

Tískuvika Nýja Sjálands fór fram 24 -30 Ágúst. Tískuvikan hefur verið haldin þar síðan árið 2001 og var því fagnað 15 ára afmæli hennar í ár.  MAC cosmetics sá um förðun á hluta af sýningunum og eins og oft áður birtu þau fallegar baksviðs myndir á tumblr síðu sinni. Við tókum saman okkar uppáhalds farðanir til að […]

Continue Reading

Úr hverju eru maskarar?

Sem betur fer er alltaf meiri og meiri vitundarvakning hjá neytendum snyrtivara í sambandi við prófanir á dýrum, rétt er að leiða hugan að því hvort framleiðslan á vörunum sem við kaupum hafi verið siðferðileg. Það er ekki síður mikilvægt að kynna sér hver innihaldsefnin eru er slíkum vörum, sem notuð eru á andlit dagsdaglega. Hér að neðan […]

Continue Reading

Innlit: Afslöppuð íbúð í Kaupmannahöfn

Innlitið að þessu sinni er notaleg íbúð í Kaupmannahöfn stíluð af hinni spænsku Natalia Sánchez Echevarria. Fyrir utan Kaupmannahöfn hefur Natalia meðal annars unnið við að stíla íbúðir í Barcelona, New York og París og segist blanda innblástri frá öllum borgunum saman. Það er kokteill sem ekki er hægt að segja nei við!  Takið eftir þessu […]

Continue Reading

Sneak Peek: Kylie Jenner með sína eigin varaliti

Yngsta Kardashian-Jenner systirin Kylie birti heldur betur spennandi fréttir á Instagram síðu sinni í gær.  Kylie hefur lengi verið þekkt fyrir varirnar á sér og margar stelpur gert ýmislegt til þess að ná sínum vörum eins og hennar. Jafnvel þó hún hafi viðurkennt að hún sé með varafyllingar verður að viðurkennast að hún er flink á […]

Continue Reading

Innblástur: Falleg húðflúr

Við elskum að skoða myndir af fallegum húðflúrum og láta okkur dreyma um að þau væru okkar. Internetið er fullt af fallegum myndum og er því fullkominn staður til að fá innblástur fyrir tilvonandi húðflúr.  Hérna eru nokkur falleg:    

Continue Reading

10 manneskjur í tískubransanum til að hafa á Snap!

Það eru ekki bara tímaritin og tölvurnar sem gera okkur kleift að fræðast um tískubransann heldur er nú hægt að adda stærstu aðilunum á Snapchat og fylgjast með hvað gerist bakvið tjöldin. Við tókum saman tíu skemmtilegar manneskjur sem er algjört möst að hafa á Snap, allt frá Gigi Hadid til Burberry! 1. Chiara Ferragni eða The […]

Continue Reading

Furðulegar staðreyndir um brúðkaup fræga fólksins

Fræga fólkið á nóg af peningum og getur því gert hina furðulegustu hluti. Sem dæmi má nefna að vera með lifandi fíl í brúðkaupsveislunni sinni. Við tókum saman nokkrar staðreyndir um brúðkaup fræga fólksins.  Jay Z vill ekkert nema það besta og þegar kemur að Queen B dugar ekkert minna en 18 karata hringur. Gersemin […]

Continue Reading

Stíllinn: Caitlyn Jenner

Caitlyn Jenner þarf varla að kynna en nafn hennar hefur verið á allra vörum síðustu misserin. Frábær fyrirmynd og við mælum með að fylgjast með þáttunum I am Cait sem sýndir eru á E channel. Eftir að hafa þráð að lifa sem kona allt sitt líf er Caitlyn heldur betur með puttann á púlsinum þegar kemur […]

Continue Reading

Franskar snyrtivörur

Apótek innihalda ýmsa fjársjóði þegar kemur að húðumhirðu og snyrtivörum, en það oft sérstaklega talað um franskar húðvörur sem rjóman af apótekaravörum. Margir bloggarar og sérfræðingar um snyrtivörur mæla ítrekað með frönskum merkjum og ef litið er yfir nokkur slík meðmæli má oft sjá sömu vörurnar nefndar. Við tókum saman lista af okkar uppáhalds frönsku húð/snyrtivörunum. […]

Continue Reading

Áhrifaríkt myndband : You Look Disgusting

Bloggarinn og Youtube-arinn sem kemur fram undir nafninu „My Pale Skin“ gaf nýlega út stuttmynd þar sem hún deilir ummælunum sem hún fékk þegar hún byrjaði að setja myndir af sjálfri sér ómálaðari inná Instagram.   Með myndbandinu vildi hún koma á framfæri hvað samfélagsmiðlar geta sett fram óraunhæfar væntingar um útlit okkar. Myndbandið segjir allt […]

Continue Reading

Retró heimili á Grenivík – með hárgreiðslustofu!

Innlitið í dag er heldur betur ekki fundið í Dana eða Svíaveldi heldur úr Höfðagötu 12 á Grenivík. Þangað eru nýlega flutt hárgreiðslukonan Sveinlaug Friðriksdóttir og fjölskylda en þau tóku sig meðal annars til og breyttu neðri hæðinni í hárgreiðslustofu! Þvílík snilld!    Hvernig er stíllinn á heimilinu? Ég hef alltaf verið 70´s sjúk í […]

Continue Reading

Rósroði í húð: Hvernig skal hylja?

Ein af þekktustu förðunarfræðingunum í dag, Lisa Eldridge, er dugleg við að búa til kennslumyndbönd með ráðleggingum fyrir almenn vandamál í sambandi við förðun og húðumhirðu. Rósroði og/eða roði í húð er mjög algengt vandamál bæði hjá konum og körlum, en er þrisvar sinnum algengara hjá konum. Talið er að líklegt að á Íslandi séu […]

Continue Reading

Viðtal: Svala Björgvins um Kali Klothing

Svala Björgvins er einstaklega hæfileikarík á mörgum sviðum, hefur hún sungið í hljómsveitinni Steed Lord síðan 2006 og á síðustu árum unnið að sínu eigin fatamerki Kali Klothing.  Svala hefur vakið athygli fyrir persónulegan stíl sinn sem má sjá speglast í merkinu hennar. Við fengum Svölu til að svara nokkrum spurningum varðandi Kali Klothing, innblásturinn bakvið merkið og hvað […]

Continue Reading

Hvað má geyma opna vínflösku lengi?

Sumarið stendur sem hæst og þá er talsvert algengt að fólk opni sér vínflösku og njóti á fallegum sumarkvöldum. Stundum kemur fyrir að flaskan sem byrjað var á klárast ekki og þá vaknar spurningin hversu lengi megi geyma opna flösku. Við rákumst á þessa skemmtilegu mynd á einu af okkar uppáhalds bloggum, FEMME.IS og máttum til með […]

Continue Reading

Karlie Kloss með YouTube síðu!

Hver kannast ekki við það að gleyma sér í að skoða instagram og twitter hjá leikurum og módelum til að fá aðeins smjörþef af lífi þeirra. Það er svo vandræðalega gaman og fræðandi að sjá hvað sumt fólk er að brasa. En nú hefur ofurmódelið Karlie Kloss stofnað YouTube síðu þar sem hún setur inn myndbönd undir […]

Continue Reading

Herraföt í fataskápinn, yes please!

Í tilefni þess að Ruby Rose heillaði okkur upp úr skónum og rúmlega það með nýju stuttmyndinni sinni Break Free tókum við saman nokkrar flíkur sem er tilvalið að næla sér í úr herradeildum heimsins og ekki væri verra að geta aukið aðeins fataúrvalið hjá sér ef maður hefur smekkmann í sínu lífi. Hvað eru strákaföt anyway? […]

Continue Reading

8 óvenjulegir hlutir til að bæta við „The Gallery Wall“

Fallegar myndir hengdar upp saman er alltaf klassíkst og fallegt. En það sem gerir myndavegg alveg sérstakan er að bæta einhverju óvenjulegu við. Við tókum saman átta hluti sem setja punktinn gjörsamlega yfir i-ið.  Keramik! Lífgar mjög upp á og ekki verra að hafa það í þrívídd.   Handþjónn Takk eftir Harry Allen, 12.400 kr. Minja. […]

Continue Reading

Lily-Rose Depp fyrir Chanel

Það kom nú ekki mörgum á óvart þegar tilkynnt var að nýja andlit Chanel Eyewear væri Lily-Rose Depp. Hin sextán ára Depp, dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis, var valin af sjálfum Karl Lagerfeld sem sagði hana fullkomna fyrir gleraugnalínuna vegna „babydoll“ lúkksins sem hún bæri með sér. Einnig sagði hann hana vera ferskan blæ […]

Continue Reading

Allir í Druslugönguna!

Hin árlega Drusluganga verður haldin í fimmta sinn laugardaginn 25. júlí næstkomandi klukkan 14:00. Druslugangan hefur hratt og örugglega orðið að föstum punkti í íslensku samfélagi þar sem samfélagið rís upp gegn kynferðisofbeldi og stendur með þolendum – gegn gerendum. Druslugangan leggur höfuðáherslu á að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum yfir á gerendur. Gangan verður farin frá Hallgrímskirkju klukkan […]

Continue Reading