Copenhagen Fashion Week – Dagur 3

Dagurinn í dag er búinn að vera nokkuð rólegri en hinir. Við erum við búnar að fara á Gestuz og Designers’ Nest sem er keppni útskriftanema víðsvegar að úr Skandinavíu. Í kvöld er það svo Sand og By Malene Birger sem er hápunktur tískuvikunnar hjá mörgum.

Tags: ,

Fáðu fría áskrift af NUDE magazine

Skráðu þig hér og fáðu NUDE magazine frítt mánaðarlega.

No comments yet.

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.