NUDE magazine #24

Tuttugasta og fjórða tölublað NUDE magazine er komið út! Það þýðir að við erum alveg að verða tveggja ára!Forsíðuna prýðir Anna Kristín Cartesegna

Marsblaðið okkar er stútfullt af ýmiskonar góðgæti. Við athugum hvaða stjörnur gætu orðið Style Icon ársins 2012, kíkjum á Marni fyrir H&M og skoðum myndir frá Nivea-ferð sem Jóhanna fór í til Hamborgar.

Fastir liðir verða á sínum stað að sjálfsögðu! Fullt, fullt af nýjum fötum, snyrtivörur – þar sem við kynnum margar af vor- og sumarlínunum, myndaþættir og menning. Við skoðum einnig hártrend vorsins og sumarsins, sem eru auðveld og töff.

SKOÐAÐU NÝJASTA TÖLUBLAÐIÐ HÉR.

ENJOY!

 

Tags: , ,

2 Responses to “NUDE magazine #24”

 1. Hildur
  mars 3, 2012 at 18:04 #

  Ég kannast ekki við þetta „Kassetta“ sem þið notið í fyrri Ford tískuþættinum. Er þetta búð eða fatamerki? Og hvar fæst þetta, þetta lítur vel út :)

 2. Hanna
  mars 3, 2012 at 17:10 #

  Hæhæ.

  Þið eruð að segja frá Bust Fix kreminu í nýja blaðinu ykkar. Vitiði hvar þetta fæst á Íslandi? :)

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.