Um okkur

 

NUDE magazine er tískutímarit sem er gefið út á netinu einu sinni í mánuði. Tímaritið var stofnað í apríl 2010 og hefur komið út í hverjum mánuði síðan. NUDE magazine er frítt tímarit og því getur hver sem er skoðað blaðið. Með því viljum við gera fróðleik um tísku aðgengilegri, án þess að það þurfi að borga fyrir hann.Við höldum einnig úti daglegu bloggi þar sem við birtum allt milli himins og jarðar sem tengist tísku og útliti, þú getur því alltaf kíkt inn á síðuna okkar og séð eitthvað nýtt.
NUDE magazine

Útgefandi: Origami ehf. Baugakór 12, 203 Kópavogi
Sendu okkur póst