Tísku Óskarinn CFDA 2012

Phillip Lim, einn af sigurvegurum kvöldsins

Hin árlega tískuveisla CFDA Verðlaunaafhendingin var haldin hátíðleg í New York á mánudagskvöldið. CFDA er einskonar Óskarshátíð tískubransans enda mætir þangað áhrifamesta fólk tískuheimsins auk fræga fólksins í sínu fínasta pússi.

 Sigurvegarar CFDA 2012:

Fatahönnuður ársins (Dömu): The Row

Fatahönnuður ársins (Herra): Billy Reid

Skartgripahönnuður ársins: Reed Krakoff

Swarovski verðlaunin sem upprennandi hönnuður ársins (Dömu): Joseph Altuzarra

Swarovski verðlaunin sem upprennandi hönnuður ársins (Dömu): Phillip Lim

Swarovski verðlaunin sem upprennandi fylgihlutahönnuður ársins: Tabitha Simmons

 

Ashley Olsen í eigin hönnun

Jessica Stam í Jason Wu

Dakota Fanning í Proenza Schouler

Rachel Zoe í eigin hönnun

Mary-Kate Olsen í eigin hönnun

Karen Elson í Proenza Schouler

Devon Aoki í Alice + Olivia

Stacey Bendet í Alice + Olivia

Anna Wintour í Marc Jacobs

Dree Hemingway í Creatures of the Wind

Alexander Wang og Carine Roitfeld í Alexander Wang

Zoe Saldana í Prabal Gurung ásamt hönnuðinum sjálfum

Diane Von Furstenberg í eigin hönnun

Mandy Moore í Lela Rose

Arizona Muse wearing Diane von Furstenberg

Tags: , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,

No comments yet.

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.