Vidal Sassoon 1928 – 2012

Breski hárgreiðslumaður Vidal Sassoon féll frá í gær 84 ára að aldri. Sassoon vann sem hárgreiðslumaður meira og minna alla sína ævi og varð þekktur fyrir að hafa umbylt hártískunni á sjöunda áratugnum. Sassoon var þekktur fyrir að vera með djarfan og stílhreinan stíl.

Þær klippingar sem hann setti á kortið vöru svo kallaðar „bob“ klippingar, stuttar kvennklippingar þar sem hárlínan var skörp og endaði við kinnbeinin eða kjálkann. Klipping sem virðist seint ættla að detta úr tísku. Stjörnur á borð við Rihönnu, Victoriu Becham, Katie Holmes og Önnu Wintour hafa skartað henni ásamt Umu Thurman í myndinni Pulp FictionSassoon opnaði sína fyrstu hárgreiðslustofu í London árið 1954, í dag eru um 33 hárgreiðslustofur um allan heim sem bera nafn hans. Einnig stofnaði hann vinsæla hárvörumerkið Sassoon.

 

When I first came into hair, women were coming in and you’d place a hat on their hair and you’d dress their hair around it. We learned to put discipline in the haircuts by using actual geometry, actual architectural shapes and bone structure. The cut had to be perfect and layered beautifully, so that when a woman shook it, it just fell back in.“ ~ Vidal Sassoon

 

Hérna er önnur útgáfa af klippingu sem Vidal gerði fræga og heitir “ The Nancy Kwan hairstyle“

Tags: , ,

No comments yet.

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.